Alþýðublaðið - 30.03.1973, Side 4
FLOKKSSTARFIÐ
BORGARMÁL
Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík efnir til
almenns f undar kl. 8.30 e.h. n.k. mánudag á Hótel
Esju.
Fundarefni: Málefni Reykjavikur-
borgar.
Fundargestur: Björgvin Guðmunds-
son, borgarfulltrúi.
öllum er heimill aðgangur.
lítrétt hönd
til Vestmannaeyja
Úrval norrænna listamanna skemmta i
Háskólabiói sunnudaginn 1. april kL. 21:00
Erik Bye stjórnar dagskránni.
Miðasala hefst i Háskólabió föstudaginn
30. marz kl. 16:00. Aðgöngumiðar eru um
leið happdrættismiðar.
Fjölmennið á þessa sérstæðu skemmtun.
Allt fé, sem inn kemur, rennur til Vest-
mannaeyjasöfnunarinnar.
NORRÆNU FÉLÖGIN
V örubílst jórafélagið
Þróttur
Framhaldsaðalfundur félagsins verður
haldinn i húsi félagsins við Borgartún
laugardaginn 31. marz n.k. kl. 14.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
L.'.v4- --V.
Jorgen Murer í
Norræna húsinu
Jörgen Bruun Hansen, ljóðskáld, mun
ásamt Ólafi Hauki Simonarsyni lesa eigin
ljóð i fundarsal Norræna hússins laugar-
daginn31. marz kl. 16:30 og Helga Hjörvar
les nokkur ljóða hans i islenzkri þýðingu.
Einnig verður flutt tónlist.
Verið velkomin Norræna húsið
NORRÆNA
HUSIÐ
J
Innritun hafin i vornámskeið.
2ja mánaða fyrir stúlkur og drengi,
3ja mánaða fyrir konur og karla.
JUDODEILD ÁRMANNS,
Ármúla 32, simi 83295.
Lifeyrissjóður byggingamanna
Umsóknir
um lán úr Lifeyrissjóðnum þurfa að hafa
borizt til skrifstofu sjóðsins, Laufásvegi 8,
Reykjavík, fyrir 15. april n.k.
Endurnýja þarf allar eldri umsóknir.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu sjóðsins og hjá skrifstofum aðildar-
félaga hans.
Með umsóknum þurfa að fylgja upplýs-
ingar um vinnustaði umsækjanda s.l. þrjú
ár.
Stjórn Lifeyrissjóðs byggingamanna.
áBSSí-
1 x 2 — 1 x 2
12 leikvika — leikir 24. marz 1973.
Úrslitaröðin: 122 — X12 — XIX — 2X1
1. Vinningur: 11 réttir — kr. 351.000.00 nr.
40835 (Reykjavik)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 13.600.00
NR. 616 nr. 3852 NR. 26395 NR. 40395 nr. 42465
nr. 622 nr. 20593+ nr. 34126 nr. 40683 nr. 66642
NR. 3163 +NAFNLAUS
Kærufrestur er til 16. april. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærucyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof-
unni. Vinningar fyrir 12. ieikviku veröa póstlagöar eftir 17.
april
Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin —
REYKJAVÍK
Heilsurœktin HEBA
Auðbrekku 53, Kópavogi
auglýsir
Konur athugið
i
I
wmmmmmmmmmwm
Nýtt æfingatimabil hefsj,.2.
april. Innifalið: Gufubað,
Ijós, sápur, sjampó og olíur.
Sér hvildarherbergi. Al-
nudd, partanudd. Uppl. i
sinuim 41989 og 42360.
Heilsuræktin Heba —
Auðbrekku 53.
I
W//Æ
AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
Trotski
7
var samt sem áður undir
áhrifum stjórnenda borgar-
innar. Samt sem áður var það
— og þá einkum og sér i lagi i
samanburði við fjölmiðlana i
Petrograd — „opið” blað.
Lesendur rennir grun i hugar-
farsástand bæjarbúa og þeir
fylgjast með viðburðunum frá
degi til dags unz hámarkinu er
náð miðvikudaginn 16. marz
með tilkynningunni um greftr-
un „fyrstu fórnardýranna i
baráttunni fyrir frelsi verka-
fólksins”.
Hinir tveir dönsku rit-
höfundar láta hinar sögulegu
staðreyndir sjálfar tala.
Sjónarmið eru kynnt, án þess
að dómur sé felldur — og fyrst
i bókarlok draga þeir saman
niðurstöður sinar: Kronstadt-
uppreisnin var ekki gagnbylt-
ing. Kronstadt-sjóliðarnir
höfðu enga utanaðkomandi
aðstoð og leituðu hennar
heldur ekki. Kronstadt-
sjóliðarnir voru ekki stjórn-
málalega afsiðuð borgaraleg
klika með „stifpressaðar
buxur og nýmóðins
hárgreiðslur”, og ibúar
Kronstadt höfðu ekki
hamstrað „villt og brjálað” )g
fyllt alla kjallara með mat og
fatnaði — á meðan aðrir
hlutar Rússlands áttu við hina
hryllilegustu neyð að striða,
sem fylgdi i kjölfar byltingar-
innar og styrjaldarinnar.
Hins vegar hlutu enda-
lyktirnar að verða þær, sem
þær urðu. Ef ekki hefði unnizt
bugur á uppreisnarmönnum
hinn 17. og 18. marz, þá hefðu
uppreisnarmenn neyðzt til
þess að leita sér hjálpar hvit-
liða og komizt undir áhrif frá
þeim...
Uppreisn Kronstadt-sjólið-
anna fól i sér þá hættu, að hún
kynni að breiðast út. Mótmæli
þeirra og kröfur áttu hljóm-
grunni að fagna um landið
allt. Flokksbroddarnir urðu að
láta kné fylgja kviði, ef þeir
ætluðu að varðveita tök
flokksins á þjóðinni og áhrif
hans á alþýðuna. Þess vegna
báðu Kronstadt- sjóliðarnir
Lenin árangurslaust . um
hjálp til friðsamlegrar
lausnar. „Hann mun skilja
okkur”, sögðu þeir.
....Kannski skiidi hann þá.
Stjórnmálalega séð gat hann
bara ekki orðið við óskum
þeirra, og Trotski varð
nauðugur eða viljugur að
skipa herjum sinum gegn sin-
um gömlu félögum. beir voru
táknmynd — hættuleg tákn-
mynd. Þess vegna urðu þeir
að deyja.
Þræturnar um sjóliðana i
Kronstadt, hina upphöfnu,
hina dýrðlegu, — sjóliðana,
sem gerðar hafa verið kvik-
myndir um og skrifaðar hafa
verið bækur um, — sjóliðana,
sem laðað hafa að sér svo
marga sagnfræðinga :
þræturnar um þá munu halda
áfram. En i hinni nýútkomnu
dönsku bók „Opröret i
Kronstadt 1921 ’’.eftir þá Niels
Brunse og Hans-Hörgen Niel-
sen, er Rhodos-útgáfan hefur
gefið út, höfum við nýtt efni til
þess að byggja áframhaldandi
þrætur á. Hrifandi er bókin
Fræðandi. Spennandi.
Fræðslustofnun_______________5
skipuleggja og koma á fót hér á
landi að undirlagi rikisins og með
fjárhagslegum tilstyrk þess,
verði að byggjast upp að verulegu
leyti með ólikum hætti hjá okkur
hér á landi.
Vissulega væri æskilegt, að
fullorðinsmenntunin færi fram að
einhverju leyti á vegum frjálsra
fræðslusamtaka með svipuðum
hættiog gerist i nágrannalöndum
okkar með miklum og góðum
árangri. Frumvarpið gerir lika
ráð fyrir miklum stuðningi við
slika starfsemi. En ég hygg, að
hið opinbera verði að hafa hér
virka og ákveðna forystu til að
hrinda i framkvæmd þvi máli,
sem hér um ræðir.
0
Föstudagur 30. marz 1973.