Alþýðublaðið - 30.03.1973, Page 11
í SKUGGA MARÐARINS
Saga ástar og örlaga eftir Victoriu Holt
— Kettir! endurtók Lucie
rugluð.
— Hunter læknir tók þá og fór
með þá, sagði ég til skýringar.
— Verið svo vænar að segja
mér um hvað þið eruð að tala.
Ég vildi ekki að hún vissi um
þetta. Ég hugsaði með mér: Það
KRÍLIÐ
H/MZ.T/)
GfíRN IÐ ÞRNN NOTRR JÖTnRR RRS/R
OL/K/R ÖOPRjr
FERÐ HtiKfilt E/6r.
i
FoRfíR R£/P /Ð
F/NF um H HiT/IRI 15wnTe. 'I / 8EKK mj?
I- PKbF F/T ORKU
f
FR051N msfi
f e'OL. 3ER&
'fv/hl. ffíLfí
EYKT /VHRK 'PTT
'/LftT- /Ð
FlSKfí TORFfílf
verða yfirheyrslur og allt kemst
upp. ó, Stirling hvernig gaztu
gert þetta? Eins og ég gæti haldið
áfram að elska þig eftir sem
áður!
Minta sagði blátt áfram: — Ég
held að læknirinn hafi ekki viljað
að við töluðum um það strax. Hún
sneri sér að mér. — En það ætti að
mega segja Lucie frá þvi. Lucie,
mjólkin, sem var i herberginu
minu . . . ég drakk hana ekki.
— Hvaða mjólk? spurði Lucie.
— Mér var send mjólk upp i
herbergið. Þú sagðir Lizzie að
fara með hana til min, var það
ekki?
— Jú . Núna man ég það.
— Ég drakk hana ekki. Ég velti
henni niður af borðinu og kettirnir
drukku hana. Nú eru þeir dauðir.
— En hvað kemur þetta mjólk-
inni við?
Hún sagði þetta svo eðlilega að
ótti minn rénaði að mun og mér
létti. Ég hugsaði: — Við erum að
imynda okkur þetta . . . báðar.
Vitanlega stendur kattadauðinn i
engu sambandi við mjólkina.
— Svo kettirnir eru dauðir,
sagði Lucie, — og þetta hefur
komið ykkur i uppnám. Ég frétti
að einhverjir af bændunum hefðu
verið að eitra fyrir ref, sem gerði
usla i alifuglabúunum. Bella er
sifellt á flækingi.
Ég leit á Mintu og sá einnig
feginleik i svip hennar.
Lucie hélt áfram spurningun-
um: — Hvað hélduð þið að mjólk
in kæmi þessu við?
— Við héldum, að eitthvað
hefði verið að mjólkinni, sagði
ég, — og að vegna þess að þeir
hefðu drukkið hana . . .
Lucie var undrandi á svip: —
Þið hélduð að mjólkin hefði verið
eitruð'. En hver i ósköpunum . . .
Hvað er annars orðið að ykkur
báðum?
— Auðvitað er þetta skýringin,
sagði ég. — Kettirnir hafa étið
eitthvað eitrað á bóndabæjunum.
Það liggur i augum uppi.
— Er þetta te, sem þið eruð
með þarna i könnunni, sagði
Lucie. — Ég gæti þegið sopa.
— Það er kalt, en ég get sent
eftir meiru.
— Þakka þér fyrir. Svo held ég
að við ættum að koma okkur aftur
heim, Minta. Þú verður að fara
betur með þig. Þvilikar hugdettur
sem þið fáið.
Ég hringdi eftir tei, og þegar
það var komið og ég var að hella
þvi i bollana, heyrðum við i vagn-
hjólum fyrir utan og Mabel kom
inn til að segja okkur að Hunter
læknir væri kominn.
— Hunter læknir! sagði Lucie.
— Hvað er hann að gera hér?
Ég bað Mabel að visa honum
inn. Mér til undrunar var Stirling
með honum. Lucie reis til hálfs
upp úr stólnum og sagði: — Hvað
er hér um að vera?
Læknirinn sagði: — Ég er
hingað kominn til að tala við yður
og það sem ég hef að segja ættu
allir að fá að heyra. Ég þarf vitna
við. Ég hefði átt að leysa frá
skjóðunni áður en þetta kom
fyrir.
— Er það viðvikjandi köttun-
um? spurði Lucie.
Ég leit á Stirling, en gat ekki
ráðið neitt af svip hans.
— Kettirnir átu eitur, sagði
læknirinn.
— Var það á einhverjum
bóndabænum? spurði ég milli
vonar og ótta.
Áskriftarsíminn er
86666
AUGLÝSING
Fjármálaráðuneytið vekur athygli þeirra
aðila, sem hlut eiga að máli, á auglýsingu
ráðuneytisins frá 29. marz 1973, og birt er i
B-deild stjórnartiðinda, um sérstaka toll-
meðferð vara, vegna aðildar Islands að
Friverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA)
og samninga íslands við Efnahagsbanda-
lag Evrópu (EBE)
Sérprentun auglýsingar þessarar verður
afhent i ráðuneytinu þeim aðilum, sem
þess óska, i dag og næstu daga.
Fjármálaráðuneytið, 29. marz 1973.
Hjúkrunarkona
Hjúkrunarkona óskast til starfa á nætur-
vöktum aðra hverja viku á Geðdeild
Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar
veitir yfirhjúkrunarkonan, simi 84611.
Reykjavik, 28. marz 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
AÐALFUNDUR
Verzlunarbanka Islands hf., verður hald-
inn i veitingahúsinu Sigtúni, laugardaginn
7. april 1973 og hefst kl. 14.30.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf skv. 18. grein sam-
þykkta bankans.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum
bankans. Tillögurnar liggja frammi
i bankanum til athugunar fyrir hlut-
hafa frá 2. april n.k.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseölar tu tund-
arins verða afhentir hluthöfum i af-
greiðslu bankans Bankastræti 5 miðviku-
daginn 4. april, fimmtudaginn 5. april og
föstudaginn 6. april kl. 9.30—12.30 og kl.
13.30—16.00.
t bankaráði Verzlunarbanka íslands hf.
Þ. Guðmundsson Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson
Magnús J. Brynjólfsson.
Aðalskoðun bifreiða
i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu árið 1973
fer fram svo sem hér segir:
Borgarnes- !!. aprll, kl. 9 til 12 og 13 til 16,30.
Borgarnes- 4 april, kl. 9 til 12 og 13 til 16.30.
Borgarnes- 5. aprfl kl 9 til 12 og 13 til 16,30.
Borgarnes- 6. apríl, kl. 9 til 12 og 13 til 16.30.
- Borgarnes- 9. april, kl. 9 til 12 og 13 til 16.30.
Borgarncs- 10. april, kl. 9 til 12 og 13 til 16.30.
Borgarnes- 11. april, kl. 9 til 12 og 13 til 16.30.
Borgarnes- 12. april, kl. 9 til 12 og 13 til 16.30
Borgarnes- 13. april, kl. 9 til 12 og 13 til 16.30
Borgarnes- 16. apríl, kl. 9 til 12 og 13 til 16.30
Lamhiiagi - 17. april, kl. 10 til 12 og 13 til 16.00
i Oliust.
Hvalfirfti. 18. april kl.10 til 12 og 13 til 16.00
Við skoðun þarf að framvisa kvittunum fyrir greiðslu bif-
reiðaskatts og útvarpsgjalds.
Þeir bifreiðaeigendur, sem eigi færa bifreiöar sinar til
aðalskoðunar og tilkynna eigi forföll, er gild teljast, til bif-
reiðaeftirlitsins i tima, mega búast viö þvi, að þær verði
teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst, án frekari
fyrirvara.
Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðar-
sýslu,
14. marz, 1973
o
Föstudaqur 30. marz 1973.