Alþýðublaðið - 04.04.1973, Síða 8

Alþýðublaðið - 04.04.1973, Síða 8
LAUGARASBÍÖ s„n, 32075 tmmmmmmmmmmm^^mmmm^mmmm ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS Dagbók reiörar eiginkonu Orvalsl bandarisk kvikmynd i lit- um meö Islenzkum texta. Gerö eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snedgress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJðRNUBÍÓ Simi A barmi glötunar (I walk the line) islenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Byggð á sögu Madison Jones An Exiles. Leikstjóri John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Tuesday Weld, Estelle Parsons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÖNABÍÓ Simi :ti i«2 Nýtt eintak af Vitskert veröld Óvenju fjörug og gla-sileg gamanmynd. 1 þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer 1 myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid C’aesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickey Rooney, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thom- as, Jonathan Winters og fl. KÓPAVOGSBÍÓ Sim i 119H5 ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hvernig bregstu viö berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Flóin i kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt Sunnudag. Uppselt Næst þriðjudag Pétur og Rúna fimmtudag 4. sýn. Rauð kort gilda. Atómstöðin laugardag. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620 Austurbæjarbió: SUPERSTAR i kvöld og föstudagskvöld Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16 Simi 11384 ámi /> ÞJODLEIKHUSID Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 Sjö stelpur Þriðja sýning fimmtudag kl. 20 Indiánar sýning föstudag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15 til 20 Simi 11200. HÁSKÓLABÍÓ simi 22.40 Rosemary's Baby Frægasta hrollvekja snillingins -Romans Polanskis, sem einnig samdi kvikmyndahandritið eftir skáldsögu Ira Levins. — Tonlistin er eftir Krzysztof Komeda. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBlÚ ~ ~ Húsiö sem draup blóöi Afar spennandi, dularfull og hrollvekjandi ný ensk litmynd um sérkennilegt hús og dularfulla ibúa þess. Islenzkur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11» Aðstoðarlæknir Vinnuheimili S.Í.B.S. að Reykjalundi ósk- ar að ráða aðstoðarlækni nú þegar eða eft- ir samkomulagi. Laun skv. samningi sjúkrahúslækna. Ibúð i einbýlishúsi fylgir starfinu. Umsóknir, sem greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist Hauki Þórðarsyni, yfirlækni, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 6. mai n.k. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Iþróttir 1 KARFAN STADAN Staðan 11. deild I körfuknattleik er nú þessi: st. 1R 13 13 0 1189:872 26 KR 13 12 1 1160:902 24 Arm. 12 7 5 855:861 14 ÍS 13 6 7 963:986 12 UMFN 13 5 8 956:1127 10 Valur 112 3 9 891:894 6 HSK 11 2 9 753:854 4 Þór 11 11 0 576:810 2 - og þeir stigahæstu Stigahæstir: David Dewany UMFN 280 Agnar Friðriks. 1R 259 Kolbeinn Pálss. KR 252 Kristinn Jör 1R 232 Bjarni Gunnar IS 231 Þórir Magnúss. Val 207 Einar Sigfúss. 1R 195 Kolbeinn Kristins ÍR 163 Gunnar Þorvarðs UMFN 160 Kristinn Stefánss.KR 157 Guttormur ólafssonKR 155 Hjörtur Hansson KR 153 0 0- í> Iridónesinn Hartano er 1 sérfl. i badminton. Hann mun bráð- lega sjást á skerminum hér. r n Sjónvarp tslenzka sjónvarpið hefur tryggt sér sýningarrétt á mörgu ágætu iþróttaefni sem sýnt verður á næstunni. Má þar nefna Evrópuleiki i knattspyrnu og körfuknattleik, badminton, borðtennis og ýmislegt fleira. ómar Ragnarsson tjáði MARGT GIRNILEGT EFNI VÆNTANLEGT iþróttasiðunni og það væri mikl- um erfiðleikum bundið að fá gott sjónvarpsefni erlendis frá. Víðast er það sýnt beint, og ekki haft fyrir þvi aðtaka efnið upp á myndbönd. Þó hafa erlendar sjónvarpsstöðvar stundum tekið slikt efni á bönd fyrir okkur, en slíku fylgir töluverður auka- kostnaður. Af efni sem væntanlegt er, má nefna AIl England badminton- keppnina, sem er nokkurs konar óopinbert heimsmeistaramót. Þar gefst mönnum kostur á að sjá Rudy Harton, konung bad- mintonmanna Heimsmeistara- keppnin í borðtennis verður sýnd og 8-ianda keppnin i sundi. Þá vcrður kanttspyrnan á dagskrá. Þar verður reynt að fá góða leiki frá lokaumferðum I Evrópukeppninni, og er einn slikur reyndar á dagskrá I kvöld. Þá verða sýndar myndir frá Evrópukeppninni i körfu- knattleik og svo kannski hand- knattleik einnig, og auk þess verður sýnt annað tilfallandi efni — SS. NORWICH FÉKK DÝRMÆTT STIG! Þrir leikir hafa farið fram [ 1. deild i Englandi i þessari viku. Uröu úrslit þessi: Mánudagur: Coventry—Leeds 0:1 Þriðjudagur: Chelsea—Tottenham 0:1 Evcrton—Norwich 2:2 1 kvöld klukkan 20,30 leikur unglingalandsliðið gegn Islands- meisturum Fram á Melavellin- um. öllum er heimill aðgangur. 1. deild Keppnin f 1. deild í hand- knattleiknum heldur að nýju áfram i kvöld. Þá fara fram tveir leikir i Hafnarfirði, og hefjast þeir klukkan 20,15. Fyrst leika FH og ÍR og síðan Valur og Haukar. Hvortveggja ættu að geta orðiö góðir og skemmtilegir leikir. Myndin er tekin i Ilafnar- firði ekki alls fyrir löngu, af leik Hauka og tR. Bæði liðin verða i sviðsijósinu i kvöld. 0 Miðvikudagur 4. apríl. 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.