Alþýðublaðið - 25.05.1973, Page 6
Hann er löggiltur vigtarmaður—og starfar S'
ÞAS ER DOMSURSKU
Löggiltur vigtar-
maður rækju á Bildu-
dal hefur um árabil
rækt starf sitt af kost-
gæfni, en enginn vill
greiða honum laun.
Hann hefur tvivegis
leitað réttar sins fyrir
dómstólum,og tvivegis
hafa þeir, sem hann
hefur krafið um laun,
verið sýknaðir af öllum
kröfum hans. Árið 1969
höfðaði Páll Hannes-
son, hreppsstjóri og
löggiltur vigtarmaður,
mál á hendur rækju-
kaupanda, Matvæla-
iðjunni hf., sem ekki
taldi sér skylt að greiða
honum laun. Fyrir-
tækið var sýknað af
kröfum Páls. i í
nóvember 1972 höfðaði
Páll kaupkröfumál á
hendur sjávarútvegs-
ráðherra og fjármála-
ráðherra f.h. ráðu-
neyta þeirra, 1 fyrra-
dag gekk dómur i þvi
máli, þar sem ráð-
herrarnir voru
sýknaðir af kröfum
Páls.
Vegna skýlausra lagaákvæða
verður rækju ekki landað á
Bíldudal af öðrum en löggiltum
vigtarmanni. Þar sem Páll á-
frýjaði ekki fyrri dómnum til
Hæstarétterer hann endanlegur
varðandi Matvælaiðjuna hf.
Virðist nú Páll eiga þann kost að
áfrýja hinum nýgengna dómi,
eða krefja rækjubátana um sitt
kaup. Hvorn kostinn sem hann
velur, er alveg vist, að fáir
munu sækjast eftir starfi hans,
eins og stöðu vigtarmanns i
kaupgjaldsmálum er háttað á
þeim dal Bildudal.
Rækjuveiði hefur verið
stunduð um árabil i Arnarfirði.
Bæði vegna ákvæða i lögum um
bann gegn veiði i landhelgi með
botnvörpu eða dragnót, og hins
vegar af fiskifræðilegum
ástæðum, er haft eftirlit með
þessum veiðum af hálfu sjávar-
útvegsráðuneytisins og fiski-
fræðinga. Því er það,aðsérstakt
leyfi þarf frá sjávarútvegsráðu-
neytinu til veiðanna og slikt
leyfi bundið við nafn og ákveðið
skip. I leyfunum eru ströng
Kópavogur
Ungmennabúðir
IV. "'fv .<\ ,
18 ungmennum úr Kópavogi á aldrinum 14
til 20 ára gefst kostur á að dvelja i ung-
mennabúðum i Finnlandi dagana 1. til 7.
júli i sumar i boði íþróttasambandanna á
Norðurlöndum.
Nánari upplýsingar gefur iþróttafulltrúi i
sima 41570 fyrir 31. mai.
Tómstundaráð Kópavogs.
0 -£f ff Ifg
I?' - '5
Atvinna
Óskum eftir að ráða nú þegar góðan járn-
iðnaðarmann og nokkra handlagna verka-
menn i verksmiðju vora. Góð vinnuað-
staða, ódýrtfæði á staðnum, 5 daga vinnu-
vika.
Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra.
H.f. Raftækjaverksmiðjan
Hafnarfirði. Simar 50022 og 50023
STEINSTEYPA
ÚR BEZTU
FÁANIEGU
SJÁVAREFNUM
Aðalfundur
Norræna félagsins i Reykjavik verður i
Norræna húsinu mánudaginn 28. mai kl.
20.30
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
B.M.VALLÁ"
Símar 3Z563 85833
Stjórnin.
— F
fjórtár
marz,
ber, n<
og alli
- og I
þetta ■
dagur
orðið i
arnir 1
Þeir
13 mái
sé 28
þetta
364 da
einuir
janúai
sem s<
þeir, ;
tal sé
o
Föstudagur 25. maí 1973