Alþýðublaðið - 25.05.1973, Síða 8
LAUGARASBÍÚ ílot,
Síðasta lestarránið
(One more train to rob
Afar spennandi og mjög
skemmtileg bandarisk litkvik-
mynd, gerð eftir skáldsögu Willi-
ams Roberts og segir frá óaldar-
lýð á gullnámusvæöum Banda
rikjanna á siðustu öld. Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen. íslenzkur
texti.
Aðalhlutverk George Peppard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
U mskiptíngurinn
(The Watermelon Man)
íslen/.kur texti
Afar skemmtileg og hlægileg ný
amerisk gamanmynd i litum.
Leikstjóri Melvin Van Peebles.
Aðalhlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Estelle Parsons, Iloward
Caine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð inna 12 ára.
AjpÍEÍKíEUGSaÉ
SI^eykjavíkurJB
Flóini kvöld^uppselt Laugardag,
uppselt. briðjudag, uppselt. Mið-
vikudag, uppselt.
Pétur og Kúna. Laugardag kl.
20,30.
I.oki þó'. Sunnudag kl. 15.
Atómstöðin: Sunnudag kl. 20,30.
70. sýning, allra siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14 simi 16620.
Austurbæjarbíó
SÚPERSTAR
Sýning i kvöld kl. 21.30.
sýning. Allra sýðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16,simi
11384.
íf/ÞJÓÐLEIKHÚSIO
Kabarett
briðjasýning i kvöld kl. 20. Upp-
selt.
Kabarett
Kjórða sýning laugardag kl. 20.
Uppsolt.
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15. Siðasta
sinn.
Sjö stelpur
sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
Askriftarsíminn er
86666
TdNABÍd
Simi 31182
I
Iþróttir
El Condor.
Mjög spennandi, ný amerisk lit-
mynd.
Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli
Lee Van Cleef
Aðrir leikarar: Jim Brown, Pat-
rik O’Neal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
Danskur skýringatexti.
KdPAVOGSBld Simi 41985
Stúlkur sem segja sex
Hressileg ævintýramynd i litum
með Richard Johnson og Ilaliah
l.avi.
tslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
HASKOLABIO
Simi 22110
Rauða tjaldið
The red tent
Afburða vel gerö og spennandi lit-
mynd, gerð i sameiningu af Itöl-
um og Rússum, byggð á Nobile-
leiðangrinum til norðurheim-
skautsins árið 1928.
Leikstjóri: K. Kalatozov
tslenzkur texti
Aðalhlutverk: Peter Finch, Sean
Connery, Claudia Cardinale
Sýnd kl. 5.
Borgarafundur
Vestmannaeyinga
kl. 9.
HAFNARBld
Simi 1644 1
rik, bandarisk, Panavision-lit-
mynd um átök við indiána og
hrottalegar aðfarir hvita manns-
ins i þeim átökum.
Leikstjóri: Ralph Nelson:
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11,15
Stórbætt aðstaða
fyrir unga siglara
A Kársncsi i Fossvogi starfar á vegum Tómstundaráðs Kópa-
vogs siglinga- og róðraklúhburinn Siglunes. Klúbbur þessi var
stofnaður árið 1962 en markmið lians er að efna til róðra og
siglinga með ungu fólki, kenna þvi meðferð báta og segla og smiða
báta. Þá ver hentug lendingaraðstaða við sjó einnig eitt af megin-
markmiðum khihhsins. Stærsta átakið tii bættrar lendingar-
aðstöðu liefur verið unnið nú i vor með breikkun og lengingu
hrvggjunnar, svo að aðstaðan nú verður að teljast mjög góð. Þá
var á sama tima gerð hér bátageymsla, þar sem bátar klúbbsins
verða geymdir árið unt kring.
Bátakostur klúbbsins hefur
stækkað jafnt og þétt undan-
farin ár, og er nú svo komið, að
tæplega 40 bátar eru i eigu
klúbbsins af ýmsum stærðum og
gerðum. Auk þess eru 5 14 feta
seglbátar af G.P. gerði smiðum
og verða þrir þeirra teknir i
notkun innan skamms. Þá hefur
unglingunum einnig verið
gefinn kostur á að smiða sína
eigin báta i húsi klúbbsins, og
hefur Ingi Guðmondsson, báta-
smiður, leiðbeint þeim, jafnfr.
þvi sem hann heíur annazt
smiði G.P. bátanna. Klúbburinn
á orðið vandað húsnæði, þar
sem er rúmgóður salur til báta-
smiði og lagfæringa, eldhús og
setustofa, þar sem klúbbfélagar
geta fengiö sér hressingu milli
þess, sem þeir sigla og róa á
Fossvoginum.
þriðjudaga — fimmtudaga —
föstudaga kl. 7.30 -- 10.00.
Auk þess verður farið i sjó-
stangaveiði á vegum klúbbsins
á miðvikudögum eins og undan-
farin ár.
1 sumar verður gerð tilraun
með bátaleigu fyrir almenning
um helgar. Er það von forráða-
manna klúbbsins að
almenningur notfæri sér þá
þjónustu, sem seld verður á
sanngjörnu verði. Verður báta-
leigan auglýst sérstaklega
siðar.
Hinn 1. júli i sumar kemur til
Kópavogs hópur siglingafólks
frá Glasgow i Skotlandi og mun
dveljast hér i hálfan mánuð, að
mestu leyti við siglingar. Er hér
um árleg samskipti Kópavogs
og Glasgow að ræða og munu
unglingar úr Kópavogi endur-
gjalda heimsóknina siðar i
júlimánuði.
Margir hafa orðið til að leggja
siglingaklúbbnum lið á undan-
förnum árum, en fyrst og
fremst ber þó að þakka bæjar-
yfirvöldum i Kópavogi fyrir
mikinn skilning á málefnum
klúbbsins og æskunnar i Kópa-
vogi enda hefði aldrei verið
ráðizt i þessar siðustu fram-
kvæmdir, ef ekki hefði komiö til
riflegt fjárframlag bæjaryfir-
valda, sem gera sér fulla grein
fyrir uppeldislegu gildi starf-
seminnar, enda er svo komið, að
starfsemi siglingaklúbbsins
verður að teljast, ásamt knatt-
spyrnunni, vinsælasta
tómstundagaman Kópavogs-
æskunnar yfir sumartimann,
sem sést bezt á þvi, að sl. sumar
tóku um fjögur hundruð börn og
unglingar þátt i starfseminni.
Sigurjón Hi 11 aríusson,
kennari, hefur frá upphafi átt
veg og vanda að uppbyggingu
klúbbsins, og er ennþá starfs-
maður hans. Núverandi
forstöðumaður klúbbsins er
Guttormur ólafsson.
t sumar starfar klúbburinn
sem hér segir:
9-10 ára mánudaga — fimmtu-
daga kl. 2 — 4.
11-12 ára mánudaga — þriðju-
daga — fimmtudaga — föstu-
daga kl. 4 — 6.
13 ára og eldri mánudaga —
GOn FRAMTAK
KÓPAVOGS
0
Föstudagur 25. maí 1973