Alþýðublaðið - 25.05.1973, Qupperneq 9
Iþro
1 > « !
BADMINTON
UNNU 9:1 í
FÆREYJUM
10 íslenzkir badmintonmenn
hafa að undanförnu dvalið við
keppni i Færeyjum. Nú i vikunni
kepptu þeir eins konar bæjar-
keppni við Þórshöfn, og fóru fram
10 leikir.
Úrslitin urðu þau, að ís-
lendingarnir unnu 9:lk Ekki er
nánar vitað um gang einstakra
leikja, nema hvað þrir þeirra
unnust i oddaleik, og þurfti m.a.
Haraldur Korneliusson TBR
oddaleik við færeyska meistar-
ann. Bendir þetta til þess að
Færeyingar séu i framför.
Islenzku badmintonmennirnir
koma heim á sunnudaginn.
VÍKINGUR -
ÁRMANN
1 kvöld fer fram einn leikur i 2.
deild tslandsmótsins I knatt-
spyrnu. Þá eigast við lið Vikings
og Ármanns. Leikurinn hefst á
Melavellinum klukkan 20.00.
í fyrstu umferð mótsins vann
Víkingur Selfoss 5:0 og Ármann
gerði jafntefli við Hauka 1:1. Þess
má geta til gamans, að þjálfari
Armanns er Eggert Jóhannesson
sem um langt árabil hefur veriö
þjálfari hjá Vikingi.
VIUA VlKIA
MAGNÚSI!
Vegna þeirra ummæla, sem
höfð hafa verið eftir Magnúsi v.
Péturssyni dómara, um atvik það
er skeði að loknum leik IBK og 1A
s.l. sunnudag vil ég taka fram
eftirfarandi:
Fullyrðingar hans i dagblöðun-
um, að undanförnu, eru alrangar
og staðfesta aöeins, að hann
hvorki vissi hvað hann sagði eða
gerði inni i búningsherbergi okk-
ar.
Ég hef 13 vitni að þvi er þar
gerðist og hef fyrir mina hönd og
Knattspyrnuráðs Akraness kært
hann til Dómstóls og Aganefndar
KSl og krafizt þess, að hann verði
dæmdur frá dómarastörfum.
Að öðru leyti tjái ég linig ekki
um þetta mál að sinni.
Rikarður Jónsson
s*r
(íuðjón Ingi Sverrisson hefur
vakið niikla athygli i Alpagrein-
um i velur.
Aslaug Sigurðardóttir er i fremstu röö skiðakvenna I Reykjavik.
ARMANN Á UPPLEIÐ
Nýlokið keppnistimabil Skiðadeildar Armanns var eitt það
árangursrikasta i sögu félagsins. Armannsunglingarnir hafa auk-
ið verðlaunahlutfall sitt í innanhéraðsmótum úr um 30% I um 70%
og þeir fullorðnu hafa ekki látiö sitt eftir liggja; hjá þeim var
aukning úr 60% i 80%. Þessi árangur ætti að vera öðrum Reykja-
vikurfélögum viðvörun, Ármann er að verða stórveldi I þessari
iþróttagrein i höfuðborginni.
Það er ungur Bandarikja-
maður, James Major, sem hef-
ur þjálfað Armenninga.og kom
hann gagngert hingað til lands
þeirra erindagerða.
Ármenningar hafa unnið mik-
ið við skíðasvæði sitt i Bláfjöll-
um, byggt litinn skála, komið
upp þremur skýlum fyrir kepp-
endur.lagtsimakerfi um svæðið
og rekið fjórar skiðalyftur. Þær
eru að visu nokkuð fornbýlisleg-
ar, en Ármenningar hafa fullan
hug á, að byggja varanlegri og
afkastameiri lyftu i framtiðinni.
Armenningar hafa þegar lagt
fram yfir 5000 vinnustundir i
sjálfboðavinnu við að koma upp
núverandi aðstöðu sinni i Blá-
fjöllum.
Keppnistimabilinu hjá Skiða-
deild Armanns lauk með innan-
félagsmóti i Bláfjöllum 1. og 13.
mai s.l. Þátttakendur voru alls
60,15 fullorðnir og 45 unglingar.
Sigurvegarar á mótinu urðu
þessir:
A. Stórsvig:
Kvennaflokkur:
Aslaug Sigurðardóttir 164,4 sek
Karlaflokkur:
James Major 134,8 sek
Stúlkur 13—15 ára:
Guðrún Harðardóttir 69,0 sek^
Drengir 15-16 ára:
Stefán Sæmundsson 62,9 sek
Drengir 13—14 ára:
Björn Ingólfsson 60,1 sek
Stúlkur 11—12 ára:
Steinunn Sæmundsd. 61,1 sek
Drengir 11—12 ára:
Jónas ölafsson 63,9 sek
Stúlkur 10 ára og yngri:
Asa Hrönn Sæmundsd. 49,8 sek
Drengir 10 ára og yngri:
RikharðSigurðsson 45,8 sek
B. Svig:
Kvennaflokkur:
Aslaug Sigurðardóttir 81,3 sek
Karlaflokkur:
Guðjón Ingi Sverrisson 70,0 sek
Stúlkur 13—15 ára:
Guðbjörg Árnadóttir 87,7 sek
Drengir 15—16 ára:
Stefán Sæmundsson 76,2 sek
Drengir 13—14 ára:
Björn Ingólfsson 73,2 sek
Stúlkur 11—12 ára:
Steinunn Sæmundsd. 85,8 sek
Drengir 11—12 ára:
Kristinn Sigurðsson 75,2 sek
Stúlkur 10 ára og yngri:
Asa H. Sæmundsd: 65,0 sek
Drengir lOára ogyngri:
Rikharð Siguröss. 62,5 sek
C. Alpatvíkeppni:
Kvennaflokkur:
Aslaug Sigurðardóttir
Jamcs Major þjálfari, hefur náö
góðum árangri með Armenn-
inga i vctur.
Karlaflokkur:
Guðjón Ingi Sverrisson.
Stúlkur 13—15 ára:
Guðrún Harðardóttir.
Drengir 15—16 ára:
Stefán Sæmundsson.
Drengir 13—14 ára:
Björn Ingólfsson.
Stúlkur 11—12 ára:
Steinunn Sæmundsdóttir.
Drengir 11—12 ára:
Kristinn Sigurðsson.
Stúlkur 10 ára og yngri:
Asa H. Sæmundsdóttir.
Drengir 10 ára og yngri:
Rikharð Sigurðsson
Á ÆFINGUM
UNGLIHGALIDS
27 KVLFINGAR
LANDSLIÐS Ot
Golfsamband Islands boðaði iþróttafréttamenn á sinn fund i
vikunni, til að kynna þeim það helzta sem framundan er á vegum
sambandsins. Kom þar fram aö 27 kylfingar æfa fyrir Evrópumót
karla og unglinga sem haldin verða i sumar. Einar Guðnason hefur
gert þessum mótum skil i þætti sinum, og verður það ekki gert nánar
hér. Þá kom það fram, að sambandið hefur látið gera myndarlega
kappleikjaskrá.
A siðasta ársþingi Golf-
sambandsins var ákveðið að gefa
út kappleikjaskrá á vegum
sambandsins, þar sem væri að
finna allar þær upplýsingar sem
golfmenn þurfa að hafa við hend-
ina. Er bókin mikil að vöxtum, og
hafa þeir Kjartan L. Pálsson,
hinn kraftmikli blaðafulltrúi
sambandsins, og Konráð
Bjarnason, stjórnarmaður i GSl,
◄ ◄ ◄
Loftur Ólafsson, islandsmeistar-
inn 1972, Verður liklega bæði i
landsliði og unglingalandsliði.
séð um útgáfuna. Bókin fæst hjá
öllum golfklúbbum landsins.
Páll Asgeir Tryggvason er for-
maður GSt, en aðrir i stjórn eru
Konráð Bjarnason, Kristján R.
Bjarnason, Ragnar Magnússon
og Hermann Magnússon.
KARLALANDSLIÐIÐ æfir
einu sinni i viku undir stjórn
Þorvaldar Ásgeirssonar golf-
kennara. úr þessum hóp verður
valið lið, sem tekur þátt i Evrópu-
meistaramóti karla, sem fram
fer i Portugal i lok júni. Liðið hóf
æfingar 1. april.
Þorbjörn Kjærbo, GS
Einar Guðnason, GR
Gunnlaugur Ragnarsson, GR
Jón Haukur Guðlaugsson, GV
Loftur Ólafsson, NK
Björgvin Þorsteinsson, GA
Óttar Yngvason, GR
Haraidur Júliusson
Hallgrimur Júliusson
Július R. Júliusson, GK
Jóhann Benediktsson, GS
Atli Aðalsteinsson, GV
Óskar Sæmundsson, GR
Jóhann Ó. Guðmundsson, GR
Sigurður Héðinsson, GK
Jóhann Ejólfsson, GR
Hannes Þorsteinsson, GL
Allir úr þessum hóp nema
Hannes Þorsteinsson og Björgvin
Þorsteinsson hafa mætt á æfing-
arnar, en þeir eru báðir á Akur-
eyri, þar sem annar er búsettur
en hinn er kennari.
GOLFIÐ
UNGLINGALANDSLIÐIÐ,
sem einnig æfir undir stjórn Þor-
valdar mun taka þátt i Evrópu-
meistaramóti unglinga, sem
fram fer i Silkeborg i Danmörku i
lok júli. Það æfir einu sinni i viku
og eru æfingarnar hafnar fyrir
nokkru. 1 liðinu eru:
Arsæll Sveinsson, GV
Loftur ólafsson, NK
Björgvin Þorsteinsson, GA
Hannes Þorsteinsson, GL
Hallur Þórmundsson, GS
Ólafur Skúlason, GR
Atli Arason, GR
Gunnar Þórðarson, GA
Þórhallur Hólmgeirsson, GS
Óskar Sæmundsson, GR
Sigurður Thorarensen, GK
Ragnar ólafsson, GR
Sigurður Hafsteinsson, GR
Sigurður Sigurðsson, GR
Jóhann Ó. Guðmundsson, GR
Fimm af þeim piltum sem æfa
með unglingalandsliðinu a t'a
einnig með karlalandsliðinu
o
Föstudagur 25. maí 1973