Alþýðublaðið - 26.07.1973, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.07.1973, Qupperneq 2
KNUD LUNDBERG: HÆTTULEGT AÐ NEYTI LYFIA baö er hugsanlegt að ég ýki hættuna. Að ég skrifa um þetta efni samt, á sér meðal annars þá orsök, að það er með öllu ógerlegt — að minrista kosti enn sem komið er — að meta eða segja um hversu viðtæk og bráð hættan sé. En við vitum eigi að siður, að það eru nokkur lyfjaefni, sem eru fóstrinu hættuleg, og það er aldrei hægt vara svo við þeim, að um of sé. Thalidomid-harmleikurinn er næg sönnun þess. bað sem menn hafa ekki enn sem komið er hugmynd um er meöal annars það, hvort venju- legustu lyf geta ekki einnig haft skaðleg áhrif á þann einstak- ling, sem er i sköpun. t Edinborg hefur það vakið nokkrar áhyggjur, að rannsókn, sem tók til 458 mæðra, sem eignast höfðu vansköpuð börn, leiddi i ljós að mjög margar þeirra höfðu notað hversdags- legustu lyf, eins og höfuð- verkjartöflur, svefntöflur og sýrubindandi lyf um meðgöngu- timann. Sker ekki úr um viðkvæmni fóstursins Rannsóknin er ekki viðtækari en það, að umgangast verður niðurstöðurnar með talsverðri varúð. Ekki þarf að vera i neinum vafa um, að fóstrið er ákaflega viðkvæmt, þegar lif er að vakna með þvi. Á timabili er armurinn til dæmis ekki nema fáeinar, tengdar frumur. Sem geta svo tímgast skakkt ef fóstrið verður fyrir einhverjum eituráhrifum, Albyl, Magnyl og svo frv. Prófessorinn, sem sá um þessa rannsókn i Edinborg, vek- ur athygli á að rannsóknin hafi leitt i ljós, að allmargar konurnar hafi notað „hressandi’ lyf — til dæmis hafi 57% þeirra neytt áfengis að minnsta kosti einu sinni um meðgöngutimann. Einungis þegar nauðsyn ber til bungun og meðganga er álag, og i velferðarrikinu svokallaða fer það stöðugt i vöxt, að auknu álagi sé mætt með aukinni lyfja- notkun. Við neytum lyfja í óhófi. bó að það bitni yfirleitt fyrst og fremst á okkur sjálfum, getur málið horft öðru visi við, þegar um þungaðar konur er að ræða. Hversu oft það bitnar á fóstrinu, vitum við semsagt ekki enn með vissu. Og einmitt þess vegna er ef til vill sérstök ástæða til að veita orðum Illingtons prófessors við barna- spitalann i Sheffield, athygli þegar hann segir. — öruggasta ráðið, sem við getum gefið vanfærri konu er það, að hún skuli einungis neyta lyfja þegar brýna nauðsyn ber til — og það er sára sjaldan. Við vitum allt of lítið um það hver áhrif ýmiss virk lyf geta haft á fóstrið, og þá einkum fyrstu mánuði meðgöngutímans. En á meðan við vitum svo fátt um það, er ástæða til að mæla með ýtrustu varúð — einnig gagnvart venjulegustu lyfum eins og t.d. höfuðverkjartöflum og svefntöflum. Rannsókn , sem fyrir skömmu fór fram á Skotlandi, sýndi að um 82% verðandi mæðra notuðu lyf samkvæmt lyfseðli.... og armurinn þar með orðið van- skapaður. bó að sama lyfjaefni hafi ekki nein skaðleg áhrif á móðurina, sker það ekki á neinn hátt úr um viðkvæmni fóstursins. Áhyggjuefni. bungunin og meðgangan er álag, þvi verður ekki neitað, og það álag leiðir svo af sér aukna Íyf janeyzlu viðkomanda, frá þvi sem i þjóðfélagi, þar sem lyfja er yfirleitt neytt i óhófi. Og þegar niðurstaðan af at- hugun, sem nær til 911 ný- orðinna mæðra sýnir, að 82% af þeim höfðu notað lyf, sem einungis urðu fengin gegn lyf- seðli —en járnmeðul og vitamin þar fyrir utan — þá hlýtur það að teljast áhyggjuefni. Lyf, tóbak og áfengi bessar tölur eru frá Edin- borg. Og það virðist ekki nein ástæða til að gera sér i hugar- lund, að það sé eitthvað annað hérna. bar fyrir utan var Acetyl- Salicylsýra algengasta lyfja- efnið, samkvæmt rannsókninni i Edinborg, verkjastillandi lyf undir ýmsum heitum; Asperin, ÞUNGAÐAR KONUR Fæturnir segja frá Nú er bað ekki leneur lófalesturinn . sem eildir - nú eiea fæturnir að eevma alla okkar lífslevndardóma... Skoðið fætur yðar — áður en aðrir verða til þess! Hafið þér ferhyrningslaga táneglur? Liggur litla-táin fast að þeirri næstu ^ Hafið þér sterklega ökkla? bá megið þér svei mér vera ánægður, þvi að þá stenzt yður engin af gagnstæða kyninu! bað fullyrðir hún Mary Sagoni að minnsta kosti, fyrsti „fótalesari i heimi, en hún hefur opnað öldungis óvenjulega „fótastofu”. bar gerir hún hvorki að klippa inngrónar neglur né fjarlægja likþorn — heldur les hún skapgerðar- einkenni viðskiptavinanna af fótum þeirra. Og spáir i iljarnar! Mary Sagoni hóf raunar feril sinn sem venjulegur lófalesari. En gafst svo upp á þvi. „Hendur manna hafa ekki lengur sam- band við jörðina...en það hafa þó fæturnir”. Og það var rökfærsla sem hreif! Að minnsta kosti á Italiu, þar sem fólk sækir til hennar hvaðanæva og langar leiðir og leggur fætur sina i kjöltu hennar. bað kostar um 750 krónur að fá hjá henni fóta- lestur. Hér verða raktar nokkrar staðreyndir, sem Mary Sagoni telur sig hafa komizt að raun um i sambandi við fóta- lesturinn: Kona sem hefur stóra, kringlótta og afturstæða hæla, getur ekki neitað nokkr- um karlmanni um nokkurn hlut. Hafi karlmaður slika hæla, er hann harður á stallinum, þegar undir sæng er komið. Hafi karlmaður stutta stórutá, er það viðvörunarmerki — þá er hann sennilega getulaus. Hjá konum er það litla táin, sem þegir helzt ekki yfir neinu. Hafi konan mjög litla litlu tá, sem beygir sig að þeirri næstu, merkir það að hún sé fýsnaheit og hafi sterkar ástriður. Kona með stóra og beina litlutá, er aftur á móti köld eins og hafissjaki. Karlmaður með langa og beina stóru-tá, er hlédrægur og kjarklaus. En það er ýmislegt annað, sem fæturnir getá frætt mann um, kunni viðkomandi einungis að ráða rúnir þeirra, segir Mary Sagoni. beir geta til dæmis ekki leynt þvi hvernig hjónabandið er. Til þess að fá þá til að segja frá þvi þarf ekki nema snúru- spotta, litið lóð — og tvo fætur. Lóðið er bundið i snúruna oglátið sveiflast fram og aftur yfir fót- um ástvinarins. Nemi lóðið staðar yfir miðjum jarka, þá er allt i lukkunnar velstandi og tryggðin eilif. En staðnæmist það yfir hæl eða tám, þá er lukkan i minna lagi og tryggðin og trúnaðurinn ekki á marga fiskana. Og þá vitum við það. 3 qóðar Kodak Instamatic KODAK INSTAMATIC 56 X kr. 1.940,- KODAK INSTAMATIC 255 X kr. 3.763,- KODAK INSTAMATIC 155 X kr. 2.451.- Einnig til i gjafakössum HANS PETERSEN BANKASTR. GLÆSIBÆ — SlMI 20313 — SlMI 82590 0 Fimmtudagur 26. júlí 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.