Alþýðublaðið - 26.07.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.07.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • I kvöld mun útvarpið flytja verk Halldórs Laxness, „Atómstöðin”, i leikritsformi. En þetta er sama uppfærsla og Leikfélag Reykjavikur sýndi á siðastliðnum vetri. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson en tónlist er eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Atómstöðin kom fyrst úr 1948. t bókinni steypir Halldór sér út i straum samtiðarinnar, en i næstu bók á undan, Islands- klukkunni, hafði rödd sam- tiðarinnar verið óljóst bergmál löngu liðins tima. Segja má að veruleiki seinni heimstyrjaldarinnnar sé látinn endurspeglast i Reykjavikur- lifinu. Spurningin um, hvort leyfa skuli herstöðina á Suður- nesjum kemur mjög við sögu. t heild ber eflaust að skilja verkið sem tákn nokkurs konar upp- lausnar og sundrungar á rót- grónum hugmyndum varðandi lifsviðhorf og verðmætamat. Ýmsar óvæntar og öfgakenndar röksemdir um myndlist, sið- fræði og anhað eru til þess aö styrkja þessa hugmynd. Atómstöðin er eflaust sú bóka Laxness sem hvað erfiðast er að skilja. Persónurnar eru margar hverjar mjög sérkennilegar og atburðarrásin býsna fáránleg. En flutningur verksins verður þrátt fyrir það mörgum ánægju- efni. Húsmóðirin mælir með Jurta! ÚTVARP Fimmtudagur 26. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl.7.00 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar um „Hönnu Mariu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Sly and the Family Stone syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafniö (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 13.00 Á frivaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 Síðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Fergusson Þýðandinn Axel Thorsteinson les (18). 15.00 Miðdegistónleikar/ John Wiliiams og Filadelfiuhljóm- sveitin leika Konsert fyrir gitar og hljómsveit eftir Rodrigo: Eugene Ormandy stjórnar. Victoria de los Angeles syngur spænska söngva. 16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand mag. talar 19.25 Landslag og leiðir Gestur Guðfinnsson talar um Þórs- mörk 19.50 Leikrit Leikfélags Reykjavikur: „Atómstöðin” eftir Halldór Laxness Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson Persónur og leikendur: Ugla, Margret Helga Jóhannesdóttir. Búi Arland, Gisli Halldórsson. Frú Arland, Sigriður Hagalin Arngrimur (Bubu), Guðmundur Magnússon. Guðný (Aldinblóð), Valgerður Dan. Þórður (Bóbó), Einar Sveinn Þórðarson, Organistinn, Steindór Hjör- leifsson. Móðir organistans, Auróra Halldórsdóttir. Kleópatra, Margrét Olafs- dóttir. Guðinn Briljantin, Borgar Garðarsson, Guðinn Benjamin, Harald G. Haralds- son. öfeimna lögreglan, Jón Sigurbjörnsson. Feimna lög- reglan, Pétur Einarsson. Prestur, Gunnar Bjarnason. Stúlka i brauðsölubúð, Soffia Jakobsdóttir. Piltur i brauð- sölubúð, Sigurður Karlsson, Falur, Brynjólfur Jóhannes- son. Séra Trausti, Karl Guð- mundsson. Barðjón, Sveinn Halldórsson Forsætisráð- herrann, Þorsteinn Gunnars- son 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.35. Manstu eftir þessu Tón- listarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. Fréttir i stuttu máli. Dagskrár- lok. SJONVARP Keflavík Fimmtudagurinn 26. júli 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Þáttur Dobie Gillis 3.30 Marzbúinn 4.00 Áfram kennari, gamanmynd 5.30 Æviágrip 6.00 Þáttur um eiturlyf 6.30 Fréttir 7.00 Smart spæjari 7.30 Leynilögregluþáttur (Felony Squad) siðasti þáttur 8.00 Þáttur varnarliðsins (Northern Currents) um ferða- skrifstofuna 8.30 Sanford og sonur 9.00 Þáttur úr villta vestrinu (Big Walley), breyttur sýningartimi 10.00 Skemmtiþáttur Flip Wilson. Breyttur sýningartimi. 10.55 Helgistund 11.00 Fréttir 11.05 Kvikmynd (Nob Hill) BÍÓIN STJÖRNUBÍfl s-i HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Hve glöö er vor æska. Please Sir Svik og lauslæti Five Easy Pieces ( TRIPLE AWARD WINNER —A/ew York Film Critocs J BESTPICTURE OF THE UERR BESTOIRECTDR Bob Rafilton BESTSUPPORTING RCTRESS Óviðjafnanleg gamanmynd i lit- um frá Rank um 5. bekk C. i Fennerstrætisskólanum. Myndin er i aðalatriðum eins og sjon- varpsþættirnir vinsælu „Hve glöð er vor æska”. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: John Alderton, Deryck Guylcr, Joan Sanderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verðlaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nichoison, Karen Black, Billy Green Bush, Fannie Flagg, Susan Anspach. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára HAFNARBÍÓ si"" " in ISLENZKUR TEXTI LAUGARASBIÚ simi 32075 „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CLINT EASTWOOD Blásýrumorðiö HAYLEY MILLS HYWEL BENNETT BRITT EKLAND GEORGE SANDERS PEROSCARSSON in o Fronk Loundcr & SidnCy GilliQt Productíon of AGATHA CHRISTIE’S ENDLESS NIGHT Sérlega spennandi og viðburðarik ný ensk litmynd, byggð á met- sölubók eftir Agatha Cnristie en sakamálasögu eftir þann vinsæla höfund leggur enginn frásérhálf- lesna. Leikstjóri: Sidney Gillat ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 5,7, 9og 11,15. KdPAVOGSBÍÓ Siini 11985 Heilinn Spennandi og bráðsmellin ensk- frönsk litmynd. Leikstjóri: Gerard Oury. Frábær bandarisk litkvikmynd meö islenzkum texta. Hlaðin spenningi óg kvíða, Clint East- wood leikur aðalhlutverkið og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 31182 Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gamanmyndinni „Mazúrki á rúmstokknum”, sem sýnd var hér viö metaðsókn. Leikendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbyc, Annie Birgit Garde, og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard (stjórnaði einnig fyrri „rúm- stokksmyndunum.”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. siðasta sinn ÍSLENZKUR TEXTI Leikendur: David Neven, Jean- Paul Beimondo, EIi Walach. Endursýnd kl. 5,15 og 9. SAFNAST ÞEGAR SAMAN ^ SAMVINNUBANKINN TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 ANGARNIR Fimmtudagur 26. júlí 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.