Alþýðublaðið - 26.07.1973, Blaðsíða 12
HÆGT AÐ
BREYTAST
Nú er veðurfarið hægt og hægt
að breytast um suðvestanvert
andiö, sagði Páll Bergþórsson
veðurfræðingur i gærkvöldi, og
sjóst hann við að þykknaöi upp i
lag yfir þeim landshluta og ef
ál vill yrði nokkur væta viða.
Hinsvegar verður áfram gott
3g hlýtt veður um norðvestan-
líert landið, og ekki fyrirsjáan-
leg breyting á þvi i bráð. Hita-
stig i Reykjavik verður senni-
lega svipað eða litlu lægra en i
>ær, þá fór hitinn mest i 13 gráð-
jr, en mun heitara var á há-
endinu, 20 gráður á Grimsstöð-
am, 16 á Nýjabæ og 15 á Hvera-
völlum. —
KRILIÐ
Ky/vDAft/N/V
5i/r /vflR PUL/fl TflLfl Tt/m 5/<£L 1—a.
r
duftr
/n£D Tólu
6 nsK fíNfí
HV/LT t>úó ifGUR
■ r VWK T/L SÓLU
FRflm RR
HfluP RuGG
OLVf) VAK fLj’OT 7’v/ HLJ.
5 06/f
my/vT BLön t>/í?
INNLÁNSVIÐSKIPTI LEIÐ
TIL LÁNSVIÐSKIPTA
ttBUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
KÓPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til
kl. 2, sunnudaga milli
kt. 1 og 3 Símj40102.
ÞESSIR FENGU
HÚSI REYKJAVlK
Viðlagasjóður hefur reist eða áformar að reisa
541 innflutt hús fyrir Vestmannaeyinga, flest á
Stór-Reykjavfkursvæðinu. Auk þess áformar Við-
lagasjóður að reisa 46 ibúða fjölbýlishús í Reykja-
vik, ásamt bæjarstjórn Vestmannaeyja og Rauða
krossi tslands. Þá er einnig áformuð bygging fjöl-
býlishúss með 72 ibúðum, sem sjóðurinn stendur
einn að. Einnig verða reist gjafahús frá Finnlandi
og viðar.
Innfluttu Viðlagasjóðshúsin 451 eru flest frá Nor-
egi, 251,frá Sviþjóð eru 192 hús, frá Finnlandi 63 hús,
frá Danmörku 20 hús og 15 annars staðar frá. Húsin
verða flest reist á Stór-Reykjavikursvæðinu, en
einnig verða mörg hús reist i Keflavik, á Selfossi,
Þorlákshöfn, Grindavik og Mosfellssveit.
Viða var ekki hægt að leysa vanda þeirra sem
sóttu um, og var það áberandi mest á Reykjavikur-
svæðinu, en þar sóttu 365. Þar af fengu 142 úrlausn
en 223 enga úrlausn. Voru barnmargar fjölskyldur
öðru jöfnu látnar sitja fyrir, svo og fjölskyldur með
erfiðan fjárhag. Alls sóttu 748 aðilar um húsin 541.
Hér á eftir birtist listi yfir þá aðila úr Eyjum sem
fengið hafa úthlutaö húsum i Reykjavik. Mun
Alþ.bl. leitast við að birta á næstu dögum lista yfir
þá sem fengiö hafa hús eða loforö fyrir húsum hjá
Viðlagasjóði.
KEYKJAVÍK.
Heimili i Ve. Fjölskt.
Aðalsteinn Gunnlaugss., Hólagötu 15 5
Alexander Guðmundss. Grænuhlið 23 7
Agnar Angantýss., Bröttugötu 6
Árný Guðjónsd., Fjólugötu 21 4
ÁgústHelgas., Hólagötu 8 4
Asta Þórarinsd., Urðaveg 9 6
Astþór ísleifss., Ásaveg 16 6
Axel Ó. Láruss., Austurveg 6 6
Benóný Benónýss., Hásteinsveg 30 5
Einar Erlendss., Illugagötu 12 8
Einar Hjartars., Herjólfsgötu 2 2
Einar Þorsteinss., Fjólugötu 14 4
EirikurSigurðss.,Túngötu 26 6
Friðrik Ag. Hjörleifss., Grænuhlið 7 7
Friðgeir Björgvinss., Vestmannabraut 3 7
Garðar Arason, Þorlaugagerði 6
Gisli Óskarss., Sóleyjargötu 3 5
Gunnar Halldórss., Hólagötu 36 5
Hafsteinn Agústss., Heimagötu 18 6
Hallgrimur Garðarss., Illugagötu 34 7
Hilmar Friðsteinss., Vesturveg 13b. 6
Hinrik Gíslas., Skólaveg 15 6
Hreinn Gunnarss., Asaveg 7 6
Húnbogi Þorkelss., Bárugötu 16 5
tsleifur Jónss., Kirkjuveg 8c 6
Jóhannes Óskarss., Illugagötu 6
Kristján Gislas., Háteinsveg 60 6
Lárus G. Long,Túngötu 17 6
Páll Guðjónss., Vestmannabr. 55 6
Pétur Sveinss., Illugagötu 46 5
Sigurjón Guðjónss., Hólagötu 10 7
Stefán Helgas., Boðaslóð 23 7
Svanur Jónss., Sóleyjargötu 7 5
Sveinn Sigurðss., Höfðaveg 27 6
Tryggvi Sigurðss., Grænuhlíð 3 7
Valdemar Kristjánss., Heiðaveg 5
Þórarinn Torfas., Illugagötu 29 5
Þórhallur Þórarinss., Háteigsveg 60 6
Þorvaldur O. Vigfúss., Hólagötu 43 9
SENDI8ILASTÖDIH Hf
Samið um
smíði 10
innlendra
húsa fyrir
Viðlaga-
sjóð
Viðlagasjóður á nú I
samningum við innlend
byggingarfyrirtæki um smiði 10
tilbúinna húsa fyrir sjóðinn. Eru
þetta Húseiningar hf. á Siglufirði,
Trésmiðja Guðmundar Lárus-
sonar á Skagaströnd,
llúsasmiðjan og Trésmiðja
Austurlands.
Ef semst, verða tvö hús frá
Húseiningum reist á tsafirði, eitt
á ólafsfirði, eitt I Stykkishólmi og
eitt I Borgarnesi. Hús Guð-
mundar Lárussonar verður reist
á Skagaströnd og á Seyðisfirði
verða reist fjögur hús frá
Húsasmiðjunni og Trésmiðju
Austurlands. Þá er I athugun að
reisa eitt hús á Hvammstanga.
Jóhann Friðfinnsson, í úthlutunarnefnd Viðlagasjóðshúsa:
„Fjölskylria mín á ekki að líða
fyrir það að ég skuli lenda
í þessu vanþakkaða starfi”
,,Ég tel mig ekki hafa gert
rangt þótt ég hafi tekið við Við-
lagasjóðshúsi. Ég hef búið með
stóra fjölskyldu i litlu og ófull-
komnu húsnæöi, og ég tel að
fjölskylda min eigi ekki að liða
fyrir það, að ég skyldi lenda i
þvi vanþakkaða starfi að vera I
nefnd sem úthlutar húsunum”,
sagði Jóhann Friðfinnsson i
Vestmannaeyjum I samtali við
Alþ.bl. i gær, en Jóhann er sá
sem sagður var i frétt blaðsins I
gær hafa notað aðstöðu sina i
nefndinni til að verða sér úti um
hús.
„Éf hef búið með sjö manna
fjölskyldu i 55 fermetra Ibúð
vestur á Melum siðan gosiö
hófst, en ibúð þessa erföi konan
min fyrir tveimur árum. Verður
hún leigð húsnæðislausri
þriggja manna fjölskyldu frá
Vestmannaeyjum, þegar við
flytjum úr henni.”
Jóhann sagðist hafa sótt um
Viðlagasjóðshúsið vegna
þessara aðstæðna, og fengið
úrlausn eins og aðrir meö stórar
fjölskyldur frá Eyjum. Með
nefndarmenn sínir hefðu engar
athugasemdir gert, en i nefnd-
inni auk Jóhanns eru Garðar
Sigurðsson, Gisli Gislason og
Jónas Guðmundsson: Bæjar-
stjórnin skipaði nefndina. Varð-
andi hús sin i Eyjum sagði
Jóhann, að hann nyti þeirra ekki
nú frekar en flestir aðrir Eyja-
skeggjar nytu sinna húsa.
Varðandi umsókn Kristins
Sigurðssonar slökkviliðsstjóra
sagði Jóhann, að i henni hefðu
verið nefndir fimm fjölskyldu-
meðlimir, og þar með talinn
dóttursonur hans, sem einnig
var talinn með I umsókn dóttur-
innar og manns hennar, svo i
fjölskyldunni væru með réttu
fjórir. Lagði Jóhann fram ljósrit
af umsóknunum, sem sýna
greinilega að dóttursonurinn
hefur verið tvitalinn. Aðeins 18
fjögurra manna fjölskyldur
hafa fengið hús, en 60 fjögurra
Framhald á 3. siðu.
PIMM á förnum vegi
Haldið þið að ekki sé allt með felldu með greiðslur Viðlagasjóðs?
N
Gunnar Jóhannesson, útvarps-
virki.:
Um þetta er ómögulegt að segja
nokkuð með einhverri vissu.
Maður heyrir auðvitað margt,
en það er yfirleitt kjaftasögu-
stíll á þvi.
Jóhann Úlafsson, skrifstofu-
maður.:
Ég þekki ekkert inn á þetta og
hef ekki kynnt mér þetta. Ég
held að ekki sé ástæða til að
halda annað, en allt sé i stak-
asta lagi.
Bragi Jóhannesson, mælinga-
maður.:
Ég veit ekki betur, en þetta sé
allt i stakasta lagi. Ég hef ekki
heyrt neitt, sem bendir til þess,
að einhver óreiða sé á starfsemi
sjóðsins.
Helgi Jóhannesson, sölu-
maður.:
Um þaö er ómögulegt að segja.
Ég hef heyrt ýmsar sögur, en
maður veit bara svo litið um
starfsemi sjóðsins, þvi
reikningar liggja ekki frammi.
Margrét Pétursdóttir, húsmóð-
ir.:
Ég hef ekki nokkra ástæðu til að
halda aðsvosé. Annars þekki ég
svo fátt fólk frá Eyjum og hef
þvi ekki heyrt neitt sérstakt um
starfsemi sjóðsins.
y