Alþýðublaðið - 04.08.1973, Page 6

Alþýðublaðið - 04.08.1973, Page 6
Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Porvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guömundsson. Aftgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 Ingólfs-Café BINGO á sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Starfsstúlkur Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða starfsstúlkur i mötuneyti skólans og að simstöðinni á Hvanneyri frá 1. okt. n.k. Nánari upplýsingar gefur ráðskona mötu- neytisins og skólastjóri. Skólastjóri Starfsmenn Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða fjósamann og fjármann að skólabúinu frá 1. október n.k. Búfræðimenntun æskileg. Nánari upplýsingar gefur bústjóri. Skólastjóri Viðlagasjóður auglýsir Samkvæmt 40. gr. reglugerðar no. 62/1973 hefur stjórn Viðlagasjóðs ákveðið með samþykki rikisstjórnarinnar, að greiða bætur fyrir ónýt ibúðarhúsnæði i Vest- mannaeyjum á eftirfarandi hátt: 1. Grundvöllur bóta er brunabótamat húsa, 20. október 1973, ásamt eign i leigu- lóð, eins og hún var metin til eignaskatts árið 1972. 2. Frá framangreindu grundvallarverði dragast veðskuldir, er hvila á fasteign- inni, enda sér Viðlagasjóður um greiðslu þeirra. 3. Eftirstöðvar matsverðsins verða greiddar eigendum fasteigna með fjórum jöfnum greiðslum, 20. október 1973,1. jan- úar 1974,1. april 1974 og 1. júli 1974. 4. Bótaþegi, sem misst hefur hús sitt I Vestmannaeyjum, getur fengið Viðlaga- sjóðshús upp I bæturnar, enda hafi Við- lagasjóður slikt hús til ráðstöfunar. Viðlagasjóðshús reiknast bótaþega á kostnaðarverði. Ef mismunur er á bóta- kröfu og verði Viðlagasjóðshúss, greiðist sá mismunur eftir sérstökum reglum, sem bótaþegi getur kynnt sér á skrifstofu Við- lagasjóðs. ÚTVARP LAUGARDAGUR 4. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30, 8.15 (úr forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiödis Noröfjörö heldur áfram lestri sögunnar um, „Hönnu Mariu og villinganna” eftir Magneu frá Kleifum (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffið kl. 10.50: Þor- steinn Hannesson, og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A Iþróttavellinum Jón Ás- geirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var Umsjónar- maöur: Páll Heiöar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Tfu á toppn- um. örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 t umferðinni Jón B. Gunn- laugsson sér um þátt meö blönduöu efni. 18.00 Frá skákþingi Norðurlanda I Grena Jóhann Þórir Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 M.A. kvartettinn.Saga hans og söngvar. Þáttur i umsjón Vilmundar Gylfasonar. 20.00 Einsöngur og gitarleikur. Alfheiður L. Guðmundsdóttir syngur Islenzk og erlend iög viö gítarundirleik Eyþórs Þorlákssonar. 20.20 Úr dularheimum Fimm ævintýri rituð ósjálfrátt af Guðmundi Kamban skáldi, þá 17 ára. Ævar Kvaran flytur. 21.05 Hljómplöturabb. Guðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. 22.35 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 5. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Lúörasveit flughersins i Suður-Afriku leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Sónata i c- moll fyrir flautu, viólu da gamba og sembal eftir Johann Joachim Quantz. b. Flautukon- sert eftir Antonio Vivaldi. Werner Tast og Kammer- sveitin i Berlin leika: Helmut Koch stj. c. Kross-kórinn og Rikishljómsveitin i Dresden flytja kórverk eftir Hans Leo Hassler og Michael Praetorius: Martin Flámig stjórnar. d. Sembalkonsert i f-moll eftir Johann Sebastian Bach. Hans Pischner og Sinfóniuhijómsveit Berlinar leika: Kurt Sander- ling stj. e. Sinfónia nr. 3 op. 97 „Rinarhljómkviðan” eftir Robert . Schumann. FIl- harminiusveitin i Vinarborg leikur: Georg Solti stjórnar. 11.00 Messa i Skálholtskirkju (Hljóðritun frá Skálholtshátið 22. f.m.) Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, og sóknarpresturinn, séra Guðmundur óli Ólafsson, þjóna fyrir altari: séra Harald Hope frá Noregi predikar. Skálholts- kórinn syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söngm álastjóra} forsöngvarar: Ingvar Þórðarson og Sigurður Erlendsson. Organleikari: Jón Stefánsson. Trompetleikarar: Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug.GIsli J.' Astþórsson spjallar við hlust- endur. 13.35 íslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Þorkell Sigurbjörnsson leikur á pianó. 13.45 A Kaldadal um verzlunar- manahelgi.Böðvar Guðmunds- son, Þorleifur Hauksson, Silja Aðalsteinsdóttir og Gunnar Karlsson fara á fjöll. 15.00 Miðdegistónleikar: a. Tveir þættir úr tónverkinu ,,,Föður- landi minu” eftir Smetana. Tékkneska Filharmoniusveitin leikur: Karel Anceri stjórnar. b. Arabeska eftir Schulz-Evler um „Dónarvalsinn”: Heinrich Berg. leikur á pianó. c. Slavneskir dansar eftir Dovrák. Fllharmóniusveitin I Israel leikur: Istvan Kertesz stjórnar. 16.10 Þjóðlagaþáttur. Kristin ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi: Margrét Gunnarsdóttir stjórnar. a. Heima I koti karls og kóngs I ranni. Nokkrar frásagnir og sögur um heimili fólks fyrir mörgum árum. b. útvarpssaga barnanna: „Þrlr drengir I vegavinnu.” Höfundurinn, Loftur Guðmundsson, les (9) 18.00 Stundarkorn með kanadiska tenórsöngvaranum Jon Vickers. 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill- 19.35 Kort frá Spáni. Sendandi: Jónas Jónasson. 19.55 Kórsöngur. Karlakór Réykjavikur syngur lög eftir Islenzka höfunda. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 20.20 Smásaga: „Um vegu vonda” eftir Þorvarð Helgason Höfundur les. 20.50 Eyjalið i útvarpssal Spröngutrióið, Brynjúlfsbúð, Þridrangur, Logar, Halldór Ingi, Arni Johnsen og fleiri Vestmannaeyingar taka iagið i tilefni Þjóöhátiðar. 21.30 A förnum vegi. Sigurður Sigurðsson ræðir við verzlunar- fólk I Reykjavik. 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Eyjapistill. Bænarorð. 23.35 Danslög. Heiðar Astvalds- son velur. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 6. ágúst Frídagur verzlunarmanna 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.45: Séra Þor- grimur Sigurðsson flytur (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir leik- fimi kennari og Arni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barn- annakl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar um „Hönnu Mariu og villing- ana” efiir Magneu frá Kleifum (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpoppkl. 10.25: David Bowie og hljóm- sveitin Black Sabbath flytja. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Edward Elgar : Filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur Dansa frá Bæheimi op. 27/Guidon Kremer og Rikis- hljómsveit Belgiu leika Fiðlu- konsert i h-moll op. 61. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A fjórum hljólum og einu til vara. ökumaður: Arni Þór Eymundsson. 14.30 Siðdegissagan: „Kannski veröur þú....” eftir Hilmar Jónlsson. Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Alfred Prinz og Filharmóniusveit Vinarborgar leika Konsert i A- dúr fyrir klarinettu og hljóm- sveit (K-622) eftir Mozart. FIl- harmóniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 1 I C-dúr eftir Bizet: Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. ; 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fjórum hjólum. öku- maður: Árni Þór Eymundsson. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. talar. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginnÆiuöni Þórðarson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Á faraldsfæti. Gisli Helgason og Magnús Karel Hannesson sjá um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Verndar- englarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum. Guðrún Guðlaugs- dóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Hraðþurrkun grænna grasa, GIsli Kristjánsson ritstjóri kemur við i hrað- þurrkunarstöð á Suðurlandi og hljóðritar þar. 22.30 Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Þriðjudagur 7. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar um „Hönnu Mariu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum (16). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Andrés Guöjónsson skólastjóra Vélskóla Islands. Morgunpopp. kl. 10.40: Hljómsveitirnar Middle of the Road og Wishbone Ash Fréttir kl. 11.00 Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14:30 Siðdegissagan: „Kannski verður þú...’ eftir Hilmar Jóns- son.Höfundur les (2) 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Schubert, Christoph Eschenbach, Rudolf Koeckert og Josef Merz leika Noktúrnu i Es-dúr fyrir piaúó, fiölu og selló op. 148. Hljóðfæraleikarar úr Fflharmóniusveit Berlinar leika Oktett i F-dúr op. 166. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Sólmundur Einarsson sjávarliffræðingur talar um áhrif frárennslis á lif i fjörðum og strandhöfum. 19.50 Lög unga fólksins.Siguröur Garðarsson kynnir. 20.50 Frá lýðháskólanum I Askov. Einar Guðmundsson flytur þýðingu sina á frásögn eftir Selmu Lagerlöf, fyrri hluti. 21.10 Frá alþjóðlegri tónlistar- hátið i Prag I júnl s.l. Bohuslav Matousek, Petr Adamec og Kammersveitin i Prag leika Konsert i F-dúr fyrir fiðlu, pianó og strengjasveit eftir Haydn. 21.30 Skúmaskot. Svipazt um á Signubökkum. Hrafn Gunn- laugsson ræðir við Halldór Dungal um Paris áranna 1926- 1928; þriðji áfangi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Harmonikulög The Accordeon Masters leika þekkta valsa. 22.50. A hljóöbergi „Paradisets Have”. Norska skáldið Johan Borgen les bernskufrásögn úr bók sinni „Fra mitt barn- domsrike”. 23.25. Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. o Laugardagur 4. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.