Alþýðublaðið - 04.08.1973, Side 9
SJÓNVARP
Reykjavík
Laugardagur
4. ágúst 1973
20.00 Fréttir
20.25 islandsferð Dana-
drottningar 1973. Svipmyndir
frá opinberri heimsókn hennar
hátignar Margrétar 2. Dana-
drottningar og hans konung-
legu tignar. Hinriks prins af
Danmörku til Islands 4-7 júli
s.l. Umsjón ómar Ragnarsson.
20.55 Breliin blaðakona. Brezkur
gamanmyndaflokkur. Þýöandi
Jón Thor tiHaraldsson.
21.20 Hér er gott aö una. Þriöji
og siöasti þáttur mynda-
flokksins um borgir og bæi i
Evrópu og kosti þá og galla,
sem borgarlifinu fylgja.
Þýöandi Þórhallur Gutt-
ormsson. Þulur Silja Aöal-
steinsdóttir (Nordvison —
Danska sjónvarpiö)
21.50 Lifsins beiskjubikar. (Les
Mauvais coups). Frönsk
biómynd frá árinu 1960, byggö
á sögu eftir Roger Vailland.
Leikstjóri Francois Leterrier.
Aöalhlutverk Simone Signoret,
Reginald D. Kernan og Alex-
andra Stewart. Þýöandi óskar
Ingimarsson. Aöalpersóna
myndarinnar er miöaldra
kappakstursmaöur, sem dregiö
hefur sig I hlé og býr meö konu
sinni úti I sveit. Þau umgangast
fáa, og konan hneigist mjög til
drykkjuskapar. 1 sveitinni
kynnast þau ungri kennslu-
konu, sem hefur mikil áhrif á lif
þeirra.
23.05 Dagskrárlok
Sunnudagur
5. ágúst(1973
17.00 Endurtekið efni. Apar og
menn. Bandarisk fræðslumynd
um nýjustu rannsóknir á skyn-
semi og hegðun apa og einnig
um samanburö á hátterni apa
og manna. Þýöandi Jón O.
Edwald. Aöur á dagskrá 20.
mai siöastliöinn.
18.00 Töfraboltinn.Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson. Þulur Guðrún
Alfreösdóttir.
18.10 Maggi nærsýni. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.25 Einu sinni var....Gömul og
fræg ævintýri í leikbúningi.
Þulur Borgar Garðarsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veöur og auglýsingar
20.25 Söngvar og dansar frá
Austurlöndum nær. Listafólk
frá tsrael syngur og dansar i
sjónvarpssal.
20.50 Um eyöislóö til Timbáktú.
Brezk kvikmynd um langferö I
jeppa Lagt er upp frá Miðjarö-
arhafi og haldiö suöur yfir
Sahara-eyðimörkina til borgar-
innar Timbúktú viö Nigerfljót.
Þýöandi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.40 ókindin I myrkviönum.
Brezkt leikrit, byggt á sögu
eftir Henry James. Aðalhlut-
verk Sian Philipps og Peter
Jeffrey. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen. Piltur og stúlka
hittast af tilviljun. Þau eru
bæöi á skemmtiferö á ttaliu og
eyöa þar saman nokkrum
skemmtilegum dögum. Tiu
árum siöar hittast þau aftur.
Hann man óljóst eftir stúlk-
unni, en þegar hún rifjar upp
leyndarmál, sem hann hafði
trúað henni fyrir á ítalfu \
foröum, rifjast gleymdar
minningar upp, og þau ákveöa
aö halda kunningsskap fram-
vegis.
23.00 Aö kvöldi dags. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson flytur hug-
vekju.
23.10 Dagskrárlok
Mánudagur
6. ágúst 1973.
20.00 Fréttir
20.25 Veöur og auglýsingar
20.30 Ragnar Bjarnason og
hljómsveit hans Skemmti-
þáttur I sjónvarpssal. Hljóm-
sveitin leikur danslög frá
liönum árum. Jafnframt sýnir
danspar vinsælustu dansana,
eins og þeir voru á hverjum
tima.
20.55 Ambáttarsonurinn
Sjónvarpsleikrit byggt á sam-
nefndu söguljóði eftir
finnskæ þjóðskáldiö Eino
Leino. Þýöandi Kristin
Mántýlá. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
21.45 Maður heiti ég Bandarisk
fræðslumynd um frumstæöan
þjóöflokk steinaldarmanna,
sem nýlega fannst i óbýggðum
Nýju-Gineu. Þýöandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.35 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. ágúst 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Riddarinn ráösnjalli
Nýr, franskur : mynda-
flokkur. Aðalsöguhetjan
er franskur riddariá sautjándu
öld, og greina myndirnar frá
ævintýrum hans i ástum og
hernaöi. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.20 Maöur er nefndur
Vilhjálmur Þ. Gislason. örn
Snorrason ræöir viö hann.
22.00 tþróttir Umsjónarmaður
Ömar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveöin.
Keflavík
LAUGARDAGUR 4. ágúst.
9.00 Teiknimyndir.
9.45 Barnaþáttur (Captain Kang-
aroo).
10.25 Sessme Street.
11.25 Steinaldarmennirnir.
11.50 Týndir i geimnum (Lost In
Space) framhaldsþáttur.
12.40 Goifþáttur.
1.30 Hornabolti.
4.30 Ameriskur fótbolti, Calgary
á móti Montreal.
6.30 Fréttaspegill.
6.45 Ariö 2000.
7.10 Jassþáttur meö mörgum
þekktum „swing” tónlistar-
mönnum svo sem The Dave
BrubeckQuartet.Ellu Fitzger-
ald, Count Basie, Duke Elling-
ton, Benny Goodman, Gene
Krupa, Teddy Wilson o.fl.
8.00 Skemmtiþáttur Paul Lynde.
8.30 Temperatures Rising.
9.00 Lancer.
10.00 Striösmynd (Combat).
10.55 Helgistund.
11.00 Fréttir.
11.05 Kvikmynd (The Flying
Matchmaker), er greinir frá
hjúskaparmiðlara, sem reynir
aö koma saman tveim ein-
staklingum, sem búa I smá-
borg. Þetta er söngva- og
gamanmynd meö Mike
Burstein og Jermaine Uni-
kowsky I aöalhlutverkum. —
12.05 Kvikmynd (Scared To
Death) Dauöaskelfing.
SUNNUDAGUR 5. ágúst.
10.30 Helgistund (Herald of
Truth).
10.55 Trúarlegt (Sacred Heart).
11.10 Trúarlegt (Christopher
Closeup).
11.25 Trúarlegt (The Face of
Christ).
11.25 Iþróttaþáttur.
12.40 tþróttaþáttur (Wide World
of Sports).
2.00 Hornabolti, St. Lois og Los
Angeles keppa.
4.00 íþróttaþáttur frá CBS.
5.15 Kappakstursþáttur.
5.40 Black Omnibus.
6.30 Fréttaspegill.
6.45 Þáttur um hvaöa áhrif eitur-.
lyf og vin hafa á starfsgetu
manna (First Tuesday).
7.15 Skemmtiþáttur Pearl
Bailey.
8.05Undradýr næturinnar, þáttur
gerður af The National Geo-
graphic Society.
9.00 Mod Squad.
10.00 A flótta.
10.55 Fréttir.
11.00 Kvikmynd um lif Emile
Zola, franska rithöfundarins,
gerö 1937, meö Paul Muni og
Gale Sundergaard i aðalhlut-
verkum.
MANUDAGURINN 6. ágúst.
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 Yfir heimshöfin sjö.
3.30 General Store.
4.00 Sesame Street.
5.00 Larmie, þáttur úr villta
vestrinu.
6.05 Nýr Chaplinþáttur.
6.30 Fréttir.
7.00 Smart spæjari.
7.30 Skemmtiþáttur Doris Day.
8.00 Kvikmynd (Drum Beat)
striösmynd frá 1954 meö Alan
Ladd og Charles Bronson i
aðalhlutverkum.
9.45 Maude.
10.10 Skemmtiþáttur Dean
Martin.
11.00 Helgistund.
11.05 Fréttir.
11.10 Skemmtiþáttur Johnny
Carson (Tonight Show.)
ÞRIÐJUDAGUR 7.ágúst.
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 Framhaldsþáttur (Honey
West).
3.05 Framhaldsþáttur
3.30 Þáttur úr villta vestrinu
(Beverly Hillibillies.)
Kvikmynd, (Blondies Biessed
Event)
5.30 Úr villta vestrinu
(Tombstone Territory.)
6.00 On Campus.
6.30 Fréttir.
7.00 Kúrekamynd (Rawhide)
lokaþáttur.
8.00 For Your Information,
Career Planning.
8.30 Skemmtiþáttur Dick Van
Dyke.
9.00 Skemmtiþáttur (Laugh In)
10.00 Sakamálaþáttur (Judd For
The Defence) siöasti þáttur.
10.55 Helgistund.
11.00 Fréttir.
11.05 Hnefaleikar frá Olympiu-
leikunum.
11.55 Hnefaleikar i Madison
Square Garden.
Utvarpsdagskrá verzlunarmanna
helgarinnar er á bls. 6
C
Svik og lauslæti
Five Easy Pieces
TRIPU AWARD WINNER
—New York Film Critics
BESTPHmmEDFTHEUm
BESTDIRECTDR Bob Riftlton
BESTSDPPORTING RCTRESS
Kartn Bltck
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk verölaunamynd i litum.
Mynd þessi hefur alls staöar
fengiö frábæra dóma. Leikstjóri
Bob Rafelson.
Aöalhlutverk: Jack Nicholson,
Karen Black, Billy Green Bush,
Fannie Flagg, Susan Anspach.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 14 ára
HAFHARBÍð
Siini 16444
Blásýrumorðið
HAYtEY MIILS
HYWEL BENNETT BRITT EKLAND
GEORGE SANDERS PEROSCARSSON
’in a Fronk Lounder & Sidnóy Gillio't Productíon of
AGATHA CHRISTIE’S
ENDLESS NIGHT
Sérlega spennandi og viöburöarik
ný ensk litmynd, byggð á met-
sölubók eftir Agatha Christie en
sakamálasögu eftir þann vinsæla
höfund leggur enginn frásérhálf-
lesna.
Leikstjóri: Sidney Gillat
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 14 ára
Sýndkl. 5,7, 9 og 11,15.
K(ÍPAV06$BÍÓ Simi 41985
Lokað i dag.
UR LHj SKAHIGRIFIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVORÐUSl IC 8
BANKASIRí TI6
18600
HÁSKJÍlABÍÓ^smnnMj^
“RIO LOBO”
JOHN WAYNE
A Howard Hawks Production
Hörkuspennandi og viöburöarrik
bandarisk Panavision — litmynd,
með hinni sivinsælu kempu veru-
lega i essinu sinu.
Leikstjóri: Howard Hawks
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11,15.
LAUGARASBfð Sinti 32075
„LEIKTU MISTY FYRIR
MIG".
CLINT EASTWOOD
•PLAYMISTYFOR MEM
...<t/i lm il.itlon lo lcnoi...
Frábær bandarisk litkvikmynd
meö islenzkum texta. Hlaöin
spenningi og kviöa, Clint East-
wood leikur aöalhlutverkiö og er
einnig leikstjóri, er þetta fyrsta
myndin sem hann stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
TðHABfð Simi 31182
Dagar reiðinnar
Days of Wrath
Mjög spennandi itölsk kvikmynd i
litum, meö hinum vinsæla Lee
Van Cleef.
Aörir leikendur:
Giuliano Gemma, Walter Rilla,
Ennio Baldo.
Leikstjór: Toniono Valerii.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum yngri en 16 ára.
ANGARNIR
Laugardagur 4. ágúst 1973.