Alþýðublaðið - 04.08.1973, Síða 12

Alþýðublaðið - 04.08.1973, Síða 12
INNLÁNSVIÐSKIPTILEIÐ TIL LÁNSVIÐSKIPTA BUNAÐARBANKI ÍSLANDS KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl- ' °9 3 Simi 40102. HftFIÐ ÞETTA MEÐ í FERDINfl VEGAÞJÓN- USTA FÍB Þjónustutími hefst alla daga kl. 14.00 og er til kl. 21.00 á laugardag, til kl. 22.00 á sunnu- dag og til kl. 23.00 á mánudag. F.t.B. 2. Hvalfjöröur. F.l.B. 3. Mosfellsheiði — Þing- vellir — Laugarvatn. F.t.B. 4. Hellisheiði — Árnes- sýsla. F.t.B. 13. Rangárvallasýsla. F.t.B. 5. Út frá Hvitárbrú Borgarfirði. F.t.B. 8. Uppsveitir Borgar- fjaröar. Kaldidalur. F.t.B. 11. Út frá Flókalundi, Vatnsfirði. F.t.B. 20. V-Húnavatnssýslu. F.t.B. 1. A-Húnavatnssýslu. F.t.B. 17. Út frá Akureyri. F.Í.B. 18. Út frá Akureyri. F.t.B. 19. Út frá Egilsstöðum. Seyðisfjarðarradió sími 60 Isafjarðarradió simi 94-3065. Gufunes-radfó Simi: 91-22384 Brú-radíó Simi: 95-1112 Akureyrar-radió Simi 96-1104, taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vega- þjónustubifreiðir F.l.B. Einnig er hægt að koma aðstoðarbeiðnum á framfæri i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðir á þjóðvegum. Félagsmenn ganga fyrir utanfélagsmönnum um aðstoð. Áriðandi er, að bifreiða- eigendur hafi meðferðis góðan varahjólbarða og viftureim ásamt varahlutum i rafkerfi. Einnig er ráðlegt að hafa vara- slöngu. Simsvari F .t.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. ST0ÐU6 VAKT I UPPLYSINGA- MIÐSTODINHI Umferðarráð og lög- reglan starfrækja um verzlunarmannahelg- ina upplýsingamiðstöð i lögreglustöðinni við Hverfisgötu, Reykja- vik. Hefst starfsemi hennar kl. 13.00 á föstu- dag. Miðstöðin mun safna upplýsingum um umferð, ástand vega, veður og fólksfjölda á einstökum stöðum. Beinar útsendingar verða i út- varpi frá upplýsingamiðstöðinni föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag. Auk þess er fólki heimilt að hringja til upplýs- ingamiðstöðvarinnar i sima 83600.Dreifthefir verið á flestar benzinstöövar skrá yfir útsend- ingar frá upplýsingamiðstöð- inni. A laugardag verður leikin 2. umferð i bflbelta-bingói Um- ferðarráðs og verður þaö I út- varpsþættinum ,,í umferðinni” kl. 17.20. 4. umferð verður á mánudag kl. 16.20 i þættinum, ,,Á fjórum hjólum”. Áformað er að dreifa um 20 þús. bingóseðl- um um verzlunaripannahelgina Starfstimi upplýsingamið- stöðvarinnar verður sem hér segir: Föstudagur 3. ágúst Kl. 13.00 — 24.00 Laugardagur 4. ágúst Kl. 09.00 — 24.00 Sunnudagur 5. ágúst Kl. 10.00 — 21.00 Mánudagur 6. ágúst Kl. 10.00 — 24.00 KRILIÐ c,Ln6V£Ðuf? XOPfiP, wrflp bíNÍUH t/l LfíGfi VEIF fíR GÖN& LfíP 'L'GLR 3ÝL! J £LVS N£yr/ VERKfi 'onD FR'fí . böúrí LOSfí J * % FÆíi QTfl 'fí L / ’/M hyuR Ufiúfí □ /ÖOflffí SKST YFIR GRIP Fcfím TfíLfí > r r UM VERZLUNARMANNAHELGINA ÁGÆTT VEÐUR ALLS- STAÐAR - EF FÚLK ER í RÉTTU SKAPI OG RÉTTUM FÚTUM Líkur eru á, að austan eða norðaustanátt verði rikjandi um allt land fram á sunnudagskvöld, eða mjög svipað veður og síðdegis í gær. Það verður því skýjað, og búast má við skúrum sumstaðar, en hitinn verður svipaður og verið hefur. „Það er því sama, hvert farið er um helgina, það verður ágætt veðurallsstaðar, ef fólk er i réttu skapi og réttum fötum", sagði Páll Berg- þórsson, veðurfræðingur þegar Alþýðublaðið hafði tal af honum í gærkvöldi. Þessi spá nær ekki nema til sunnudagskvölds, og þá er enn eftir einn fridagur, og ómögu- legt er að segja, hvað gerist þá, þótt útlitið nú gefi litla von um breytingu. En á það er lika aö lita, að spáin er ekki óbrigöul, hann getur glennt sig upp með sólskini I fyrramáliö. Þessu til stuönings má nefna, að um miðjan dag I gær urðu veður- fræðingar skyndilega varir við pinulitla lægð, sem fór I vestur- átt, þótt ætlunin væri, að allar lægðir færu i austur. Þetta olli suðvestan kalda i staðinn fyrir austan eða norðaustanátt, sem búizt hafði verið við, — en munurinn á vindáttunum er hvorki meiri né minni en 180 gráður. PIMM á fförnum vegi Hefurðu farið f lax? Karl Sveinsson, kennari: Ég hef ekki farið i lax i sumar, og geri það mjög sjaldan, — hef annað viötimannað gera. Og svo er það hálfpartinn áhugaleysi. En ég færi, ef mér væri boðið með góðum félögum. Finnur Torfi Stefánsson, cand. juris: Nei, ég hef aldrei farið I lax og kann ekki þá iþrótt. Enda skilst mér, aö þetta sé orðið of dýrt sport vegna mikillar ásóknar útlendinga i laxveiðiárnar. Lára Valgerður Júliusdóttir, stud. jur.: Nei, ég hef nú aldrei farið I lax, en ég hef mikinn áhuga á aö gera það, — hinsvegar hef ég veitt silung. Mér finnst, að lax- veiöi sé tvimælalaust fyrir kvenfólk, karlmenn hafa engan einkarétt á henni. Gunnar Vagnsson, fjármáta- stjóri útvarpsins: Ég hef aldrei séö dreginn lax og þar af leiðandi aldrei dregið lax sjálfur. Ég hef komizt það næst. laxveiðum að sjá lax stökkva, — og mig langar ekki i meira. GuOrún Lárusdóttir, húsmóðir: Nei, ég hef aldrei fariö á lax- veiðar. Það er þó ekki svo, að mig langi ekki til að reyna að veiða lax, en ég hef bara aldrei fengið tækifæri til þess.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.