Alþýðublaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 1
Okkur skortir
þjóðarstolt
í landhelgis-
málinu segir
Ólafur Jóhannes-
son, forsætis-
ráðherra
Fyrrvarondl þlngfréttorltari Tfmon*
upplýtlr. hvsr|lr voru rounverulsglr
foringjor Laugardagtbyltlngorinnar
. og hvoðo vélabrögðum þslr bslMu
LAUGARDAGSBYLT-
INGIN í NÝJU LJÓSI
Krtitinn Flnnbo««.on og Ölehir Mfcsnnsii.n veru bsk vl» tjðldln hlnlr reonvervlsou
forlngjar órðierinner « vlmtrl menn I FUF I K.jkjovlV
KrLstinn Finnbogason
Ibm lUvrfinU nukkra tugl þúHnk, tanvav notsBfr Ul «ft gmUv. r«i.irelnid
f >nr fhugalitl* f«ta(Hnm, tan iISmi wim«bð*»8el/in<annogUftargroða
heta tagt pmtnga I púkkiB með Krtatrt?
ólafur Jóhannrsson
Banaslys
Banaslys varö i Kömbum i gær, 44 ára kona,
Asdis Magnúsdóttir, Hraunbæ 88 fórst þar i bil-
slysi. Asdis lætur eftir sig fjögur börn á aldrinum
11 til 17 ára.
Asdis var ein á ferö upp Kamba i nýjum Ford
Escort bil, en einhverra hluta vegna héit hún beint
áfram út úr hægri beygju, meö þeim afleiöingum
aö billinn endastakkst tvær til þrjár veltur.
Kastaöist Ásdis út úr bilnum og mun hún hafa lát-
izt samstundis.
Greinaflokkurinn
„Blaöamennska fyrir
flokkinn”, sem Alþýöu-
biaöiö birti eftir Einar
Björgvin, fyrrverandi
þingfréttaritara Timans,
hefur vakiö gifurlega
athygli. Vegna mikillar
eftirspurnar hefur
Alþýöublaðið ákveðið að
taka allar greinarnar
saman i fjögurra siöna
blaöauka, sem mun
fylgja Alþýðublaðinu á
miövikudag.
t þessum greinum rek-
ur Einar Björgvin ýmsa
atburöi i herbúöum fram-
sóknarmanna og segir frá
ýmsum framámönnum
flokksins og innbyrðis
samskiptum þeirra.
Þessar frásagnir varpa
nýju ljósi á ýmsa atburöi
innan Framsóknarflokks-
ins. A siöu Sambands
ungra framsóknarmanna
i Timanum i gær er fjall-
aö um þennan greina-
flokk og segja ungir
framsóknarmenn þar, aö
„engin ástæöa” sé „til aö
rengja frásögn Einars
Björgvins af aögeröum
þeirra hægrimanna, enda
staðfestir hann i skrifum
sinum ýmislegt, sem
margir höföu fregnaö
eftir öörum leiðum”.
Laugardagur 1. september 1973
ÞORIR E« HIHIR ÞEEHri rólö
WBk-.m
mmí. s'í-
*
#
% -i í
BLAÐAUKI A
MIDVIKUDAG
UM FRAMSÓKN
VIÐ EIGIIM AÐ SLITA
STJÚRNMÁL AS AM STARFI
VIÐ BRETA
SEGIR LUÐVÍK JOSEFSSON
„Ég tel augljóst að
deila okkar við
Breta fari harðnandi
á næstunni/ og við
hljótum að grípa til
nýrra aðgerða. Við
þurfum að efla
gæzlu landhelginnar
og ganga harðar í að
klippa aftan úr
þeim. Við verðum
iíka að mínum dómi,
með hliðsjón af
síðustu atburðum, að
sýna Bretum hversu
alvarlega við litum á
þetta mál, meðal
annars með því að
vísa sendiherra
þeirra og sendiráði
úr landinu". Svo
mælti sjávarútvegs-
ráðherra, Lúðvík
Jósefsson í viðtali
við Alþ.bl. i gær.
Einnig kemur til
greina að við tökum
til sérstakrar athug-
unar okkar aimennu
viðskipti við Breta.
Ég tel sjálfsagt að
við sýnum enga lin-
kind þeirra land-
helgisbrjótum. Við
leyfum þeim ekki að
leita skjóls i okkar
fjörðum, né til að
berja af sér is. Ég
tel, að við eigum
ekki að veita að-
stoðarskipum þeirra
neina fyrirgreiðslu.
Þeir geta komið með
sjúka menn inn til
hafnar, en þá eigum
við líka að taka þau
skip föst, sem koma
með þá sjúku, því
þau eru lögbrjótar.
Við skulum sýna
Bretum, að við eig-
um ýmislegt eftir í
þessari deilu".
SJfl VIÐTAL
VIÐ LUÐVIK
Á BAKSÍÐU
LÚÐVIK VILL LATA TAKA AÐSTOÐARSKIPIN
FÖST, ÞEGAR ÞAU LEITA MEÐ SJÚKA í HÖFN
alþýðu
H RTiTTil