Alþýðublaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 2
OPNIIM AFTUR á laugardögum frá og með 1. september •§. Helgason hf. STEINtÐJA Clnholtl 4 Slmar 76677 OQ 14254 Grensássókn Guðsþjónusta verður i Safnaðarheimili Grensássóknar, sunnudaginn 2. september kl. 11 f.h. séra Páll Pálsson, umsækjandi um prests- embætti safnaðarins messar. Útvarpað verður frá athöfninni á mið- bylgju 1412 K.H.Z. 212 m. Sóknarnefndin. UR Uti SKAHIGr.lHIR KCRNFLÍUS. JONSSON SKOlAVOROUSJlU 8 BANKASIRA II6 1Ö600 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu 4 GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 M.S. HEKLA fer frá Reykjavik laugardaginn 8. septem- ber austur um land i hringferð. Vörumóttaka mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akureyrar. Auglýsingósíminn okkar er 8-66-60 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir laust til umsóknar starf skrif- stofustjóra stofnunarinnar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi i lögfræði eða viðskiptafræði. Laun samkv. kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofn- uninni fyrir 25. sept. n.k. Frekari upplýsingar um s tarfið veitir fé- lagsmálastjóri. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4. Pósthúsið í Kópavogi óskar eftir að ráða bréfbera til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra, simi 41225. BYGGINGAVINNA Óskum eftir að ráða smiði og verkamenn vana byggingavinnu til brúasmiði. Upplýsingar gefnar á brúadeild, simi 21000. Vegagerð rikisins Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga visinda- menn til rannsóknastarfa eða framhalds- náms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið i hlut íslendinga i framan- greindu skyni, nemur um 800 þúsund krónur, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidatsprófi i einhverri grein raunvisinda, til fram- haldsnáms eða rannsókna við erlendar visindastofnanir, einkum i aðildarrikjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „NATO Science Fellowships” — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 22. september n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina, svo og upplýsingar um rstarfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir um- sækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofn- anir hann hyggst dveljast, svo og greina ráðgerðan dvalartima. — Umsóknareyðu- blöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 30. ágúst 1973. Frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Kvöldnámskeið i matreiðslu hefjast 1. október. Innritun i dag. 1. september, frá kl. 9 til 14. Simi 11578. Skólastjóri. Skrifstofustörf Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Upplýsingar hjá skrif- stofustjóra. Tollstjóraskrifstofan, Tryggvagötu 19, simi 18500. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi i skólana mánudaginn 3. september sem hér segir: 1. bekkur (börn fædd 1966) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 15. Kennarafundur verður mánudaginn 3. september, kl. 15,30. Skólaganga 6 ára barna (f. 1967) hefst einnig i byrjun septembermánaðar og munu skólarnir boða til sin (bréflega eða simleiðis) þau sex ára börn, sem innrituð hafa verið. Fræðslustjórinn i Reykjavik. 0 Laugardagur 1. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.