Alþýðublaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 8
VATHS- BERINN 20. jan. • 18. feb. BREVTILEGUH. Einhver vandkvæöi munu risa i sambandi við þann tima, sem þú verð til heimilislifs. Reyndu að leita lausnar, sem allir geti sætt sig við. Vinnan ætti að ganga vel i dag. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR. Ef þú þarft eitthvað að ferðast, þá skaltu viðhafa fyllstu varúð. Ástæðan fyrir ferðalaginu er e.t.v. ekki alveg ljós, en þú kynnir að hitta fyrir ó- þægilegt fólk. Fólkið, sem þú umgengst nú, ber enga sérstaka samúð i brjósti til þin. HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR. Maka þinn, eða félaga, kann að greina illilega á við þig um peningamál. Það væri beggja hagur ef þið reynduð að finna lausn á málinu strax i stað þess að fresta þvi. Leitaðu ráða sérfærðings ef þú þarft. Vinnan gengur vel. 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR. Hætta er á, að einhver slæmska komi i sambúð þina og maka þins. Ástæð- an er sennilega ekki stór- vægileg og ef þú sýnir til- hliðrun ættir þú að geta forðast leiðinlegar deilur. Einhver ættingi kemur þér mjög á óvart. ,TVÍ- KRABBA- áF\ MEYJAR BURARNIR MERKIÐ W LJONID W MERKID 21. maí - 20. júní GÓÐUR. Vera kann, að i dag fáir þú óvænta og kærkomna gjöf einhvers staðar frá. Vinir þinir og samstarfs- menn reyna e.t.v. að fá þig til þess aö slappa svolitið af. Þú kannt að eiga ástar- ævintýri I vændum. 21. júní - 20. júlí BREYTILEGUR. Gakktu úr skugga um, að þú hafir alveg rétt fyrir þér, áður en þú upphefur þrætu um eitthvað, sem skiptir þig og fjölskylduna miklu máli. Bréf mun færa þér óvæntar fregnir af vini eða ættingja. 21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR. Þú átt við ákveðið vandamál að etja, sem þér er fyrir beztu að reyna að leysa, áður en málin eru komin i óleysanlegan hnút. Til þess að svo megi verða þarft þú að endur- skoða vinnutilhögun þina og umgengnisvenjur við fjölskylduna. 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. Þú ættir ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur i dag. Hins vegar verður fátt til þess að gleðja þig. Þess vegna ættir þú að nota rólegheitin til að ljúka þvi, sem þú átt ó- gert. VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTILEGUR. Hvað svo sem þú gerir, þá skaltu ekki koma nálægt peningamálum fyrri hluta dagsins. Kring- umstæðurnar eru mun hagstæðari i kvöld eða jafnvel siðdegis. Hefurðu nokkuð gleymt að endur- nýja bruna- eða heimilis- trygginguna? DREKWM 23. okt - 21. nóv. BREYTILEGUIt. Þótt ótrúlegt megi virð- ast, þá munu vinnufélagar þinir reynast þér betur en maki þinn og nánir ætt- ingjar i sambandi við á- ætlun, sem þú ert með á prjónunum. Láttu ekki draga þig með i deilur. Vertu góður við maka þinn. BOGMAÐ URINN ■ 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR. Láttu fátt uppi um áætl- anir þinar eða hugmyndir — þvi færri, sem um þær vita, þvi betra. Valda- miklir einstaklingar, sem þú ert I kynnum við, kann að vilja veita þér lið i mikilsverðu máli. © t TIN 22. des. - 9. jan. BREYTILEGUR. Gættu þess vel að móðga engan, en hafnaöu samt öllum tilboðum um þátt- töku i einhverju gróða- bralli. Attu ekki einhverj- um bréfum ósvarað? Láttu slik verk nægja þér og sýndu svo fjölskyldunni umhyggju. RAGGI ROLEGI JULIA MOOb SAKINF/E RAMDI, PABBI. • ' SOAUM VIÐHVAÐ 5EW i i £ | iLÉL < . . íf i. 4 5%^ 1 ■HANN FBR FRAIA A AO HITTA, YFIRMANN MINN. HVAÐ ’A EG AÐ 6ERA. SE&0A AB hAÐ SE I LAH^ FJALLA-FUSI HVAÐ ER Á SEYÐI? NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Arbæjarsafn er opið alla daga frá kLl— 6, nema mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. Steingrimur Sigurðsson, Roðgúl, Stokks- eyri, opnar sýningu i Casa Nova (Mennta- skólanum i Reykjavik) föstudaginn 24. ágúst kl. 17.30. Sýningin verður opin daglega kl. 14—22, nema helgina 25.—26. til kl. 23. Sýningunni lýkur 1. sept. kl. 24.00. önnur alþjóðlega ráðstefnan um hafna- og hafverkfræði á norðurslóðum verður haldin dagana 27.—30. ágúst að Hótel Loftleiðum. Nú stendur yfir á Mokka-kaffi sýning á verkum 17 ára stúlku, Hönnu Sturludóttir . A sýningunni eru eingöngu blýantsmyndir. Sýningin verður opin fram i september. Laugardaginn 25. ágúst opnar Gunnar Hjaltason myndlistarsýningu i Iðnskóla Hafnarfjarðar, Reykjavikurvegi 74. Sýningin verður opin virka daga frá 17—22, en frá 14—22 laugardaga og sunnudaga. Sýningunni lýkur 2. september. 1 dag, laugardaginn 25. águst, opnar Þórunn Eiriksdóttir myndHstarsýningu að Hamra- görðum, Hávallagötu 24, og verður sýningin opnuð kl. 14. Jón ólafsson heldur sýningu á verkum sin- um þessa dagana i Asmundarsal. Sýningin verður opin til 2. september. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, sími 22333 Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 I sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RtKISINS Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila I sima 22300 kl. 8.00-24.00. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. 0 Laugardagur 1. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.