Alþýðublaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 6
Breyttur
skrifstofutími
Frá 3. september n.k. verður aðalskrif-
stofa Loftleiða hf. á Reykjavikurflugvelli
opin frá kl. 09:00 - 17:00 alla virka daga
nema laugardaga. Þá er lokað.
Farskrárdeildin, beinn simi 25100 er opin
milli kl. 08:00 - 22:00 alla daga.
Farþegaafgreiðslan á Reykjavikurflug-
velli, simi 20200, er opin allan sólarhring-
inn, alla daga vikunnar.
Farþegaafgreiðslan á Keflavikurflugvelli,
beinn simi 22333, er opin allan sólarhring-
inn, alla daga vikunnar.
Söluskrifstofa Loftleiða og Ferðaþjónusta
Loftleiða, Vesturgötu 2, simi 20200. — Opin
frá kl. 09:00 - 18:00 virka daga nema
laugardaga. Þá opin kl. 09:00 - 12:00.
L
'OFTLEIDIR.
Kvöldskólinn
Innritun i gagnfræðadeildir Kvöldskólans
fer fram i húsakynnum Gagnfræðaskólans
við Laugalæk næst komandi þriðjudags-
og miðvikudagskvöld 4. og 5. september
kl. 20-22.
Skólagjöld verða kr. 4500,00 á mánuði og
skal greiða októbergjöld við innritun.
Skólinn verður settur á sama stað
fimmtudaginn 27. september kl. 20.30.
Skólastjórn.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Tónlistarskólinn i Reykjavik tekur til
starfa 1. október. Umsóknarfrestur um
skólavist er til 10. september og eru um-
sóknareyðublöð afhent i Hljóðfæraverzlun
Poul Bernburg Vitastig 10.
Nýr flokkur i söngkennaradeild byrjar i
haust.
Upplýsingar um nám og inntökuskilyrði
eru gefnar á skrifstofu skólans kl. 11 til 12
alla virka daga nema laugardaga.
Inntökupróf verða sem hér segir, i söng-
kennaradeild, mánudaginn 24. september
kl. 2 e.h.
I pianódeild sama dag kl. 5 e.h. i allar aðr-
ar deildir þriðjudaginn 25. september kl. 5
e.h.
Skólastjóri.
LAUGARDAGUR
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr
forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.45. Vilborg
Dagbjartsdóttir les. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa. Tónleikar kl. 10.25.
Morgunkaffið kl. 10.50-. Þor-
steinn Hannesson og gestir
hansræöa um útvarpsdagskrána.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar
13.00 óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á iþróttaveilinum. Jón As-
geirsson segir frá.
15.00 Vikan, sem var. Umsjónar-
maöur, Páll Heiöar Jónsson.
16.15 Veöurfregnir. Tiu á
toppnum. Siguröur Tómas
Garöarsson sér um dægurlaga-
þátt.
17.20 i umferöinni.Þáttur I umsjá
Jóns B. Gunnlaugssonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.20 Furöur fyrri striösáranna
meö dönsku slagaraivafi.
Vilmundur Gylfason sér um
þáttinn.
20.00 Tónlist eftir Francois
Couperin. Kenneth Gilbert
leikur á sembal.
20.25 Gaman af gömlum blööum.
Umsjón: Loftur Guðmundsson.
21.05 Hljómplöturabb. Guðmund-
ur Jónsson bregður plötum á
fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill.
22.35 Danslög. Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
8.00 Morgunandakt. Herra Sig-
urbjörn Einarsson biskup flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir og veöurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Mogens
Ellegard leikur norræn lög á
harmoniku og hljómsveit Hel-
muts Zacharias flytur vinsæl
lög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir). a. Triósónata
nr. 5 i C-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach. Karl Richter
leikurá orgel. b. „Hjarösveinn-
inn á hamrinum” eftir Franz
Schubert og „Flautan ósýni-
lega” eftir Saint-Saens. Christa
Ludwig syngur, Gervase de
Peyer leikur á klarinettu,
Douglas Whittaker á flautu og
Geoffrey Parsons á pianó. c.
Pianókonsert i a-moll op. 7 eftir
Klöru Schumann. Michael
Ponti og Sinfóniuhljómsveit
Berlinar leika: Voelker Schm-
idt Gartenbach stjórnar. d.
Konsert fyrir fiölu, selló og
hljómsveit i a-moll op. 102 eftir
Johannes Brahms. David
Oistrakh, Pierre Fournier og
hljómsveitin Philharmonia
leika: Aleceo Galliera stjórnar.
11.00 Messa i Neskirkju Prestur:
Séra Jóhann S. Hllðar. Organ-
leikari: Jón ísleifsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Mér datt þaö I hug GIsli J.
Ástþórsson rabbar við hlust-
endur.
13.35 tsl. einsöngslög Guö-
mundur Guöjónsson syngur lög
eftir Sigurö Þóröarson, Þórar-
inn Guömundsson, Eyþór Ste-
fánsson, Sigvalda Kaldalóns,
o.fl. Skúli Halldórsson leikur
undir.
14.00 Á listabrautinni Jón B.
Gunnlaugsson kynnir ungt
listafólk.
15.00 Miödegistónleikar: Frá út-
varpinu I MunchenFlytjendur:
Sinfóniuhljómsveit útvarpsins,
Gottfried Greiner sellóleikari
og Klaus Hellwig pianóleikari.
Stjórnendur: Kurt Eichhorn,
Klauspeter Seibel o.fl. Flutt
verður létt, klassisk tónlist.
ÚTVARP UM HELGINA
16.10 Þjóölagaþáttur i umsjá
Kristinar ólafsdóttur.
16.55 Veöurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatimi: Eirikur Ste-
fánsson stjórnara. Aö noröan.
Sögur, söngvar og frásagnir,
sem börn og unglingar á Akur-
eyri flytja. b. Útvarpssaga
barnanna: „ Þrir drengir i
vegavinnu”. Höfundurinn,
Loftur Guömundsson, les (13).
18.00 Stundarkorn meö pianóleik-
aranum Vladimir Ashkenazý.
18.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 tsienzk utanrikismái 1944-
51, annár samtalsþátturBaldur
Guölaugsson ræöir viö Brynjólf
Bjarnason fyrrverandi
menntamálaráöherra.
20.00 tslandsmótiö i knattspyrnu:
fyrsta deild. Valur — Fram á
Laugardalsvelli. Jón Asgeirs-
son lýsir siöari hálfleik.
20.50 Kvöldtónleikar Sónata i a-
moll fyrir selló og pianó eftir
César Franck. Guy Fallot og
Karl Engel leika.
21.20 Hundraö ára afmæli is-
lenzkrar tónsmiöi. Dr Hall-
grimur Helgason flytur erindi
um Jónas Helgason og tekur
dæmi um tónskáldskap hans.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Eyjapistiil.
Bænarorö.
22.35 Danslög.
23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
MÁNUDAGUR
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og for-
ustugr. landsm.bl.), 9.00 og
10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra
Frank M. Halldórsson flytur
(alla v.d.v.). Morgunleikfimi
kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir
leikfimikennari og Árni Elfar
pianóleikari (alla virka daga
vikunnar). Morgunstund barn-
annakl. 8.45: Sigriöur Eyþórs-
dóttir byrjar aö lesa söguna
„Kári litli i skólanum” eftir
Stefán Júliusson. Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli liöa.
Morgunpopp kl. 10.25: Seals og
Crofts leika og syngja. Fréttir
kl. 11.00. Tónlist eftir Dvorák:
Bolzano-trióiö leikur Trió i e-
moll „Dumky-trióið/Tékk-
neska kammersveitin leikur
Serenötu i E-dúr fyrir strengja-
sveit.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siödegissagan: „Sumarfri-
iö” eftir Cæsar Mar. Valdimar
Lárusson byrjar lestur sögunn-
ar.
15.00 Miödegistónleikar: Fil-
harmóniusveit Vinarborgar
leikur Tilbrigði op. 56a eftir
Brahms viö stef eftir Haydn:
Wilhelm Furtwangler stjórnar.
Daniel Barenboim og Phil-
harmonia hin nýja leika Pianó-
konsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir
Beethoven: Otto Klemperer
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Popphorniö.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál. Helgi J.
. Halldórsson cand mag. flytur
þáttinn.
19.25 Strjálbýli—þéttbýli. Þáttur
I umsjá Vilhelms G. Kristins-
sonar fréttamanns.
19.40 Um daginn og veginn.
Svavar Gestsson ritstjóri talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Ævintýr i austurvegi: Hjá
Ararat. Guörún Guöjónsdóttir
flytur siöari feröaþátt sinn frá
Sovétrikjunum.
20.50 Kvöldtónleikar. a. González
Mohino leikur á gitar Prelúdiu,
fúgu og allegro i D-dúr eftir
Bach og „Melankoliu”, dans
eftir Granados. b. Irmgard
Seefried syngur lög eftir Schu-
mann. Erik Werba leikur á
pianó. c. Vera Dénes og Endre
Petri leika Adagio fyrir selló og
pianó eftir Kodály.
21.30 (Jtvarpssagan: „Verndar-
engiarnir” eftir Jóhannes úr
Kötlum Guörún Guölaugsdóttir
les (19)
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Búnaöarþátt-
ur. Hannes Pálsson frá Undir-
felli talar um framkvæmdir
bænda 1972.
22.40 Hljómplötusafniö i umsjá
Gunnars Guömundssonar.
23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlek.
0
Laugardagur 1. september 1973