Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 2
> SAMYINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 «rv l farerbroddi tryggmg fyrir einbylishús fjölbýlishús og einstakar íbúðir YJ M*ry tryggmg i emu mi VATNSTJÓNSTRYGG|NG GLERTRYGGING FOKTRYGGING \ BROTmUTHftiNlGS- ofe Há&ALEIGUTRYð| INNBROTSTRYGGING 1 sótfallstrIgging | ÁBYRGÐARTRmGING i HÚSEIGEI Með tryggingu þessari er reynt að sameina sem flestar áhættur í eitt skírteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt að fá áður, hverja fyrir sig, en með sameiningu þeirra i eitt skírteini er tryggingln EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hussins eða eignarhluta trygg- ingartaka. lægri skattar Samkvæmt ákvörðun Ríkisskattanefndar er heimilt að færa til frádrátt- ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka því skattar þeirra, sem trygginguna taka. Leitið nánari upplysinga um þessa nyjung Samvinnutrygginga. ATHUGIÐ Eitstjórn Alþýðublaðsins er flutt að SKIPHOLTI 19, efstu hæð. Auglýsingar og afgreiðsla eru áfram i Alþýðuhúsinu á horni Ingólfsstrætis og' Hverfisgötu. UNGLINGAR! ALLIR NÝJUSTU TÁNINGADANSAR KENNDIR DANSKENNARASAMBAND fSLANDS ATVINNA Ungur rafvirkjanemi utan af landi ósk- ar eftir vinnu fyrir hádegi — helst i raf- virkjun. Upplýsingar veittar i sima 14900. Húsnæði 600 — 800 fermetra skemma eða likt hús- næði i Reykjavik eða nágrenni, óskast leigt. Nánari upplýsingar á skrifstofu Orku- stofnunar, i sima 17400. Orkustofnun. VINNA Orkustofnun óskar að ráða mann til starfa i Straumfræðistöðinni i Keldnaholti. — Iðnpróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist til skrifstofu Orkustofn- unar, Laugavegi 116. Orkustofnun Heilbrigðis- og try ggi ngamá laráðuney ti ð vill ráða stúlku til afgreiðslustarfa á skrif- stofu nú þegar. Upplýsingar i ráðuneytinu Arnarhvoli. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 26. september 1973 rrTHiiriTMil 1973 jKAmmDEGiÐ FER [ HÖND Ljósaskoðun stendur nú yfir. Til þess að auka öryggið í umferðinni er nauðsynlegt að ökuljós séu í lagi og rétt stillt. ökuljós geta aflagast ó skömmum tíma, og einnig dofna Ijósaperur mikið eftir u.þ.b. 100 klst. notkun, þannig að styrkleiki þeirra rýrnar um allt að því helming. Dragið ekki að láta skoða Ijósin. Ljósaskoðun lýkur 15. OKTÓBER. BIFREIÐAEFTIRLIT RlKISINS UMFERÐARRAÐ © Fimmtudagur 27. september

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.