Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 10
1,259,195,10 krónur í Haukssöfnun Kins og fram hefur komiö efndu Samtök Iþróttafrétta- manna til sönfunar til styrktar ekkju og börnum Hauks B. Ifaukssonar knattspyrnumanns úr Armanni, er lét llfið vegna meiösla er hann hlaut I knatt- spyrnuleik I sumar. Söfnuninni lauk formlega fyrir nokkru, en stööugt hafa veriö að berast framlög I hana. Alls hafa til þessa safnast kr. 1.259.195,10 og cru framlögin frá fjölda ein- staklinga og félögum. Stærsta framlagið til söfnunarinnar kom frá lþróttabandal. Reykja- vikurkr. 500.000.00 og fjáröflun- arleik sem Samtök Iþrótta- fréttamanna efndu til I Laugar- dalshöllinni 11. september milli FH og Vals, en ágóöi af þeim leik nam kr. 151.800.00. Hér á eftir fer listi yfir fram- lög, sem borist höföu söfnuninni i gær. Þeir sem kunna að eiga eftir að skila, eru vinsamlegast beðnir aö gera það fyrir n.k. laugardag og taka afgreiðslur blaöanna og iþróttafréttamenn við framlögum. Bingó óðinsmanna Málfundarfélagið Óðinn hefur ákveðið aö leggja söfnuninni lið og efna til bingókvölds á næst- unni. Munu óðinsmenn nú á næstunni fara að safna vinning- um i bingóið og vonast eftir góð- um undirtektum. Þá er þeim er gefa vildu vinninga á bingóið bent á að hafa samband við for- svarsmenn félagsins eða iþróttafréttamenn. Hér á eftir fer svo skrá yfir framlög sem borist höfðu til blaðanna i gær: Frá tBR kr. 500.000.00. UMF Eilifur, Mývatnssveit kr. 20.000,00 Guðmundur Hermannsson kr. 1.000.00 Konráð Gislason kr. 1.000.00 Ónefndur kr. 1.000.00 NN kr. 1.000.00 Knattspyrnufélagið Fram kr. 25.000.00 lþróttabandalag Keflavikur kr. 25.000.00 Ungtemplarafélagið Hrönn kr. 10.000.00 Knattspyrnuráð Akraness kr. 25.000,00 Ingólfur óskarsson kr. 1.000.00 Guðný Jónsdóttir kr. 1.000.00 Haukur Ingólfsson, Bragi Jó- hannsson og Agúst Guðmunds- son, 7, 8 og 9 ára kr. 800.00 Sólborg A. Pétursdóttir kr. 500.00 Kristinn Sigurðsson kr. 500.00 Framlag frá KRR kr. 60.000.00 Gisli Halldórsson kr. 10.000.00 Starfsmenn Hibýlis h.f., Akur- eyri kr. 10.000.00 Starfsmenn Oliufélagsins h.f. kr. 9.100.00 Starfsm. Slökkviliðs Keflavik- urfl. kr. 9.000.00 Haukur Erlendsson kr. 1.000.00 Dagný Þórðardóttir kr. 1.000.00 Agóði af leik Vals og FH i handkn. kr. 131.800.00 Magnús Haukur kr. 1.000.00 Aheit kr. 1.000.00 NN kr. 1.000.00 Jón Þorsteinsson kr. 1.000.00 Guðmundur Þ. Óskarsson kr. 10.000.00 Björgvin Schram — heildversl- un kr. 25.000.00 NN kr. 1.000,00 Frá ónefndum kr. 1.000,00 Frá knattspyrnudeild FH kr. 7.000,00 NN kr. 2.000,00 Vinkonur kr. 6.700,00 Ingólfur frá Vestmannaeyjum kr. 1.000,00 Eiginkonur leikmanna Völsungs kr. 10.000,00 SG kr. 500,00 Þórdis kr. 500,00 Iþróttabandalag Vestmanna- eyja kr. 25.000,00 Héldu tombólu: Elva, Björk, Edda, Björg úr Selvogsgrunni kr. 2.048,50 Leikmenn ÍBK kr. 25.000,00 Leikmenn Völsunga, Húsavik kr. 10.700,00 Jón Jörundsson kr. 1.000,00 Starfsf. Prentsm. Odda og Sveinabókbandið kr. 11.900,00 Ómerkt kr. 500,00 Feðgar kr. 100,00 Steinn Sveinsson kr. 6.000,00 Héldu basar: Guðrún, Birna, Erna, Guðrún, Sólrún úr Arbæjarhverfi kr. 10.795,60 Frá starfsfólki Sanitas h.f. kr. 8.100,00 Valgerður Hjaltested kr. 1.000,00 Ómerkt kr. 300,00 Elsa Þorsteinsdóttir kr. 1.000.00 RM kr. 1.000,00 SG kr. 1.000,00 Ómerkt kr. 1.000,00 PA kr. 1.000,00 Frá Þrótti og leikfólki félagsins kr. 40.000,00 Frá tþróttabandal. Akraness kr. 25.000.00 Starfsfólk skrifst. borgarstj. kr. 2.800.00 Lára V., Helga S, Steiney H og Jónina P. Kr. 7.930,00 Handknattleiksdómaraf. Rvk. kr. 5.000,00 Leikmenn Vikings kr. 13.500,00 MA kr. 300,00 Fra gömlum Armenningi kr. 3.000,00 JÓ kr. 500,00 Frá starfsf. Seðlabanka tslands kr. 6.900,00 Frá Knattspyrnuf. Viði, Garði kr. 41.171,00 Einar kr. 1.000,00 Knattspyrnudómaraf. Rvk. kr. 10.000,00 Ómerkt kr. 25.000,00 Knattspyrnufélagið Vikingur kr. 25.00,00 Héldu hlutaveltu: Anna, Rósa og Diana, Kleppsvegi kr. 5.250,00 Elin Guðmundsd. kr. 1.000.00 B.P. kr. 5.000.00 Breiðablik kr. 20.000.00 Söfnuninni formlega lokið .. .. ..--m Alan Ball skorar sigurmark Arsenal gegn Stoke á laugardaginn. Þetta niark hefur vakið mikla reiði meöal brcskra knattspyrnuáhugamanna, þvi cftir leikinn viðurkenndi Ball að hafa leikið á ungan og ó- reyndan varnarmann Stoke með þvi aö breyta rödd sinni og hrópa „Láttu boitann fara”. Sá vissi ekki betur en meöspilari væri að kalla, og Ball skoraði ódýrt mark. DOCHERTY GAGNRYNDUR FYRIR VARNARTAKTÍK MAN UNITED Víkingur heldur mót í blaki Akveðið hefur verið að halda Reykjavikurmót i blaki, m.fl. karla 20. október n.k. Hinni nýstofnuðu blakdeild Vik- ings hefur verið falið að sjá um framkvæmd mótsins. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist fyrir 15. október til Viktors Magnússonar, i sima 40453, milli kl. 19 og 20. Þá mun deildin einnig sjá um framkvæmd á „opnu hraðmóti” sem haldið verður snemma i nóvember og mun fyrirkomulag og frestur til þátttökutilkynn- inga verða auglýst nánar, siðar. Blak fyrir dömur Blakdeild Vikings tilkynnir: Fyrsta æfing fyrir dömur verð- ur haldin i Breiðagerðisskóla, fimmtudaginn 27. sept. kl. 19.10. Til þess að hægt verði að skipu- leggja æfingatima fyrir veturinn, eru dömur sem hugsa sér að æfa blak hjá deildinni, hvattar til að mæta vel á þessa æfingu eða senda skilaboð um þátttöku. Ilvaö er að gerast hjá Manchester United? spuröu menn eftir leik Leeds og Manchester United á laugardaginn. Þetta fyrrum fræga sóknarliö, pakkaöi sér i vörnina og tókst að hanga á jafntefli 0:0. Aöeins maður var i framlinunni, og hann átti eina tækifæri liðsins seint i siðari hálfleik. Tommy Docherty framkvæmdastjóri Man. Utd. hefur sætt harðri gagnrýni fyrir leikináta liðsins, og þeir hinir sömu hafa sagt að ekki hefði þýtt fyrir Leeds að hugsa um að ná meti Totten- ham frá 1961, þ.e. 11 fyrstu leikirnir unnir, þvi sum liðin i 1. deild hugsi bara um vörnina. Þannig var það ekki 1961. Það cr ckkert einsdæmi að Man. Utd. leiki svona. Daily Mail gcfur liðum 1. og 2. deildar einkunnir fyrir skemmtilega knatt- spyrnu, hæst 10en lægst 1, og þá einkunn fékk Man. Utd. á laugar- daginn. Hér kemur til gamans tafla yfir þessi stig Daily Mail. F'remst cr nafn liðsins, þá lcikjafjöldi, stig siðasta laugardags og loks samanlagður stigafjöldi. 7 7 51 7 7 49 7 8 46 7 7 46 6 6 44 7 6 43 6 6 42 7 8 41 7 3 41 6 6 41 7 3 41 7 4 41 7 7 40 7 6 40 7 7 39 7 7 39 6 5 38 7 6 38 7 4 38 7 5 37 7 6 37 7 5 32 1. DEILD 12, DFILD Coventry .. 9 6 67 Nottm F 1 7 66 Orient Newcastle .. .. 8 8 63 Bristol City ... Man City .... . 8 8 60 Portsmouth Burnley . 8 8 59 Sunderland Derby . 9 9 58 Sheffield Wed ... Liverpool . 8 8 56 Bolton QPR . 8 6 56 Carlísle Lclcestcr .... . 8 7 58 Hull Slieffiilcl Utd . 8 6 55 Luton West Ham . 8 7 53 Middlesbro Ipswich . 8 9 52 Swindon Wolves . 8 5 51 Aston Villa Arsenal 8 6 50 Oxford Norwiclt . 8 4 49 Fulham Chclsea . 8 5 48 Notts County ... Birmingham . 8 4 47 Cardiff Stoke 8 5 46 Preston Southampton . 8 6 45 West Brom Spurs . 8 6 45 Blackpool Evorton . 8 3 40 Millwall Man Utd ,L,.. . 8 1 36 C. Palace ÍBK hafnaði skoska milljónatilboðinu! Stjórn ÍBK ákvað i gær að hafna tilboði Hibernian um að leika seinni leik liðanna i Evrópukeppninni i Edinborg, jafnvel þótt i boði væru hundruð þúsunda króna, jafnvel milljónir. Telur ÍBK ekki rett aö vikja frá þeirri stefnu sinni að taka Evrópuliðin heim. Þetta er karlmanna- lega við brugðist, en hætt er við að þetta geti orðið Keflvikingum dýrt. Keflvikingar höfðu fengið til- boð frá Hibernian upp á rúma milljón, og i gær hækkuðu Skotarnir enn boð sitt. En þrátt fyrir það ákvað stjórn IBK á fundi i hádeginu i gær, að hafna öllum tilboðum. Leikur liðanna fer þvi fram næstkomandi miövikudag og er ætlunin að hann fari fram á Laugardalsvellinum klukkan 17,15. Þetta getur breyst, þvi eins og fram kom i Alþ.bl. i gær, er gjörbreyting á veðri forsenda þess að Keflvikingar fái völlinn, þvi hann er i afar slæmu ástandi. Ef laugardalsvöllurinn fæst ekki, verður leikurinr i Keflavik. Fimmtudagur 27. september

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.