Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 9
KASTLJOS • O • O • O Verðlaun-. Kr. 40.000 ,,Við erum spenntir að sjá, hvernig fólk tekur þessari keppni. Aðallega erum við spenntir fyrir þvi, hversu margir karlmenn taka þátt i keppninni”, sagði Davið Scheving Thorsteinsson, for- stjóri Smjörlikis h/f, um sam- keppni, sem f.yrirtækið stendur fyrir um besta smaréttinn. Með smáréttum er átt við ýmsa rétti, sem handhægt er að nota utan venjulegra máltiða. Réttir þessir eiga að vera fljót- gerðir, en það skilyrði er sett af hálfu Smjörlikis h/f að allt efni til réttanna sé fáanlegt i versl- unum hérlendis. Annað skilyrði fylgir einnig en það er að Ljóma smjörlfki verði notað i réttina. Það ætti varla að valda neinum örðugleikum þvi Ljómasmjör- likið er langvinsælasta smjör- likið hérlendis. Þátttakendum er leyfilegt að senda eins margar hug- myndir og þeir óska. Ekki er óeðlilegt að þátttakendur reyni að koma að mörgum hug- myndum þvi til góðra verðlauna er að vinna. Fyrstu verðlaun nema 40 þúsundum, en alls eru veitt 5 verðlaun. Formaður dómnefndar verður Haukur Hjaltason, matreiðslumaður. S. Helgason hf. STEINtCJA Cínhottt 4 Stmor 16677 00 14ÍS4 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■ ■ ■ ■ * Auglýsingasíminn S ! pkkar er 8-66-60 l ÚTVARP Fimmtudagur 27. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri á „Sögunni af Tóta” eftir Berit Brænne (14) Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Steely Dan syngur og leikur með hljómsveit sinni. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötu- safniö (endurt. þáttur G.G). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Hin gullna framtíð” eftir Þorstein Stefánsson Kristmann Guðmundsson les (9) 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist. Hljómsveitin Philharmonia leikur Sinfóniu i g-moll eftir Johann Christian Bach, Raymond Leppard stj. Annie Challan og Antiqua Musica hljómsveitin leika Hörpukonsert nr. 4 i E-dúr eftir Franz Petrini. Kurt Kalmus og Kammersveitin i Munchen leika Obókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Landslag og leiöir. Gisli Sigurðsson varðstjóri i Hafnar- firði talar um strandlengjuna frá Þorlákshöfn til Grinda- vikur. Gestir i útvarpssal: Norski blásarakvintettinn leikur. a. Kvintett i D-dúr op. 91 nr. 3 eftir Antonin Reicha. b. Sónatina eftir Antonio Bilbo 20.15 Leikrit: „Glerbúrið” eftir Göran Norström. Þýðandi: Nina Björk Arnadóttir. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Faðirinn - Guðmundur Pálsson, móðirin - Guðrún Þ. Stephen- sen, sonurinn - Kjartan Ragnarsson, grannkonan - Guðbjörg Þorbjarnardóttir, læknirinn - Erlingur Gislason, hjúkrunarkonan - Margrét Guðmundsdóttir, Olsson - Jón Aðils, konan - Helga Bach- mann. 20.55 Kvöld i Vin. Strauss hljóm- sveitin i Vinarborg leikur S t r a u s s -1 ó n 1 i s t. Willy Boskovsky, Walter Goldschmidt o. fl. stjórna. 21.35 „Ég biö að heilsa.” Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les hugleiðingu eftir Kristin E. Andreáson um ljóð Jónasar Hallgrimssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistili 22.35 Manstu eftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÓt IVAR p Keflaví k Fimmtudagur 27. september. 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. . 3,05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis. 3.30 My Favorite Martian. 4,00 Kvikmynd, Hudson Bay. 5,35 Fractured Flickers. 6,05 Arið 2000. 6.30 Fréttir. 7,00 Úr dýrarikinu (Animal World), 7.30 Silent Force. 8,00 Northern Currents. 8.30 Sanford and Son. 9,00 Kúrekaþáttur (Big Valley). 10,00 Skemmtiþáttur Flip Wilson. 10.55 Helgistund. 11,00 Fréttir. 11,05 Iþróttaþáttur, fréttir. BÍÓIN STJÚRHUBÍÓ Sími 18936 isienzkur texti Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd i litum með hinum vinsælu gamanleikurum Dick Van Dyke, Mickey Rooney, Michele l.ee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÚ Skóga rhöggsf jölsky Idan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paui Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú tslensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu. HAFNARBÍÓ simi ..m. Geðflækjur ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn aö koma áformum sinum i framkvæmd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22.40 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verð- laun, þar af 8 Oscars-verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelii, Jocl Grcy, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. llækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 11985 z Heimfræg verðlaunamynd i litum tekin i sameiningu af Reganic Films, Paris og O.N.C.I.C., Algeirsborg. Tónlist eftir Mikis Theodorakis. Leikendur: Yves Montand Irene Papas. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönuuð börnum. TÓNABÍÓ Simi 31182 Djöflaveiran The Satan Bug Djöflaveirunni, sem gereyðir öllu lifi ef henni er sleppt lausri, hefur verið stolið úr tilraunastofnun i Bandarikjunum .... Mjöf spennandi bandarisk saka- málamynd eftir sögu Alistair MacLean. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aösókn. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Richard Basehart, George Maharis. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ferðafélagsferðir: Haustlitaferð i| Þórs- mörk á föstudagskvöld kl. 20 og laugar- dag kl. 14 Farseðlar á skrifstofunni Feiðafélag tslands Oldugötu 3, Reykjavik. Simar 19533 og 11798. FÉLAGSKONUR i Verkakvennafélaginu Fram- sókn Munið félagsfundinn í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Fundarefni, kjaramál og fleira. ANGARNIR . OG ÞE5SI K3ÓLL í ER ALLT 0F GÓÐUR FYRIR SÖFNUNINA, nfi bAn Vff r\ KYNn Fimmtudagur 27. september

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.