Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 4
Orðsending frá Bjargráðasjóði til sveitarstjórna Sveitastjórnir i þeim sveitarfélögum, þar sem meiri háttar tjón urðu i óveðrinu að- fararnótt24. þ.m., eru beðnir að hlutast til' um dómkvaðningu matsmanna til að meta tjón af völdum óveðursins, þar eð slikar matsgerðir verða lagðar til grundvallar umsóknum, sem berast kunna um fjár- hagsaðstoð úr Bjargráðasjóði. Barnavinafélagið Sumargjöf l.ausar eru til umsóknar forstöðukonur við Dagheimilið að llliöarcnda — Thorvaldsen frá 20. nóv. n.k. og við Leik- skólann i Hlfðabórg frá 1. des. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fornhaga S, fyrir 20. okt. n.k. Stjórn Sumargjafar. Ritari Starf ritara á skrifstofu landlæknis er laust frá 1. október n.k. eða siðar eftir samkomulagi. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg, vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar á skrifstofu landlæknis. Landlæknir Bfaðburður Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Grettisgata — Njálsgata Laugarnes Heimar Skipasund Voga Meíar Hagar Meistaravellir Laugarásvegur Múlar Stóragerði Kópavogur: Hrauntunga Hliðarvegur Jesús 7 reist kirkju á „gröf hans” i grennd við Madras. I Austurlensku fræðastofnun- inni i Purana er og að finna handrit á sanskrit frá þvi árið 115. bar er þvi lýst, er konung- urinn yfir Kashmir ræðir við mann, „ljósan á hörund i hvit- um kufli”. Þegar konungur spyr hann hver hann sé, kveðst hann vera Jus Asaf, fæddur af ungri konu. Hann var úr fjarlægu landi, kominn til að boða hreinni og göfugri trú. Spurði konungur hann þá, hver trú hans væri. — Ó, konungur, ég kom hing- að til þessa framandi lands, þegar sannleik var þar hvergi TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiBsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 lengur að finna, og hinu illa eng- in takmörk sett. Trú min er fólgin i kærleika, sannleika og hreinleika hjartans. Hún kennir manninum að þjóna einum, sönnum guði, sem býr i miðbiki sólar og stjórnar öllu þaðan. bvi að guð og sólin eru eilif, og bif- ast ekki. Maður þessi kvaðst einnig vera nefndur Jsa Masih — Jesús Messias. Og konungurinn laut honum og hvarf á braut. Annálahöfundar austurlensk- ir minnast og oft á þennan mann, sem ferðaðist um Kashmir og gekk við smalastaf, en kallaði þá, sem honum fylgdu, sauði sina. Sem talaði i dæmisögum og likingum um guðlegan kærleika og himnariki og fólk viðurkenndi sem sannan spámann. Samkvæmt annálum þessum telur dr. Hassnain sig jafnvel getað vitað dánarár Krists — Í07 — og þar sem liklegt er talið að hann hafi fæðst sex til átta árum áður en timatal okkar hefst, ætti hann sem sagt að hafa orðið 115 ára gamall. Arfsögnin i Kashmir segir að þessi spámaður hafi kvænst, og enn lifir minningin um hann i bæjarnöfnum þar. Og i klaustri nokkru varðveita mr.nkarnir smalastaf, sem þeir telja, að hann hafi gengið við. Fjölskyld- urnar, sem telja sig afkomend- ur hans, velja árlega einhvern úr sinum hópi til að gæta graf- arinnar. Enginn efast um að Jesús hvili þar. Afkomendurnir benda og með stolti á yfirlýs- ingu múhameðsku valdhafana frá 1766, þar sem þvi er slegið föstu. En hvers vegna koma þessar upplýsingar fyrst fram nú? Jú, hvorki ameriskir eða evrópskir fræðimenn hafa gert sér það ó- mak að athuga þessar heimildir og sagnir i Kashmir, segir dr. Hassnain. Enginn hefur viljað brjóta i bág við kenningar krist- innar kirkju. Einhver fótur kann að vera fyrir þvi. Skömmu eftir 1950 skrifaði Pakistani nókkur litið kver um dvöl og starf Krists i Kashmir. Kaþólska kirkjan þar i landi fékk þá kardinálann i Bombay til að banna sölu á bók- inni. Og þegar Garcias Valerian kardináli i Bombay var fyrir skömmu beðinn að segja álit sitt á ýmsum heimildum, sem fram hafa komið, varð honum að orði: „1 guðs almáttugs bænum, skrifið ekki staf um þetta....” Samvinnuskólinn framhaldsdeild Nemendur framhaldsdeildar Samvinnu- skólans mæti ihúsakynnum deildarinnar að Suðurlandsbraut 32,Reykjavik,mánu- daginn 1. október, til skrásetningar og viðtals, milli kl. 14-16 (kl. 2-4) Skólastjóri. AÐ MÖRGU ER AÐ HYGGJA . . . ekki sízt fjárhagslegu öryggi. Hvoft sem þú byggir fbúðarhús eða iðnaðarhús, verzlunarhús eða vöruskemmu, þarftu að verjast óvæntum skakkaföllum. BVC3GINGARTRYGGING SJÓVÁ tryggir húsið í smíðum ásamt að- fluttu efni gegn hvers konar beinum skemmdum af völdum eldsvoða, vatnsflóðs, jarðskjálfta, eldgosa, hruns, foks og þjófnaðar. svo eitthvað sé nefnt, og innifalin er ábyrgðar- trygging vegna framkvæmdanna. Söludeildin okkar er í síma 11700. Sláðu á þráðinn. F F SJ0VA INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVÍK SÍMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT o Fimmtudagur 27. september

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.