Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.09.1973, Blaðsíða 11
JOZZBQLLOtGSkDLi Bónu HOOLEV EHDAHLEGA HÆTTUH HlA ÍBK ISLAHDSMEISTARARNIR VIUA AHHAN ENSKAH Það er endanlega af- ráðið að Joe Hooley mun ekki þjálfa lið Keflvikinga næsta sumar. Var það ósk bæði Hooley og leik- manna ÍBK að svo yrði, en Hooley hafði áður gefið jákvætt svar við þeirri málaleitan Kefl- víkinga að verða áfram með þá næsta sumar. Keflvikingar telja reynsluna af Hooley svo góða, að þeir hygg- jast leita eftir öðrum enskum þjálfara, og munu þeir á næstu dögum gera fyrir- spurnir í Englandi. ”Þa5 er mikil eftirsjá i Hooley ”, ságði Hafsteinn Guðmundsson formaður IBK við Alþ.bl. I gær. ”Hooley er frá- bær þjálfari, liklega sá besti sem hér hefur starfað, enda hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Æfingarfyrirkomu- lagið hjá honum var nánast eins og hjá atvinnumönnum, og strákarnir urðu að leggja mjög hart að sér, og mætingin var 100%. Hooley gerði okkur það ljóst, að ef hann yrði með liðið næsta sumar, þýddi það að ekkert yrði slakað á. Strákarnir Joe Hooley, fyrrverandi þjálfari Keflvikinga. voru óánægðir með þetta, töldu að ekki væri hægt að leggja slikt erfiði á áhugamenn ár eftir ár”. ”Nú þá er ekki hægt að ganga framhjá því”, sagði Hafsteinn, ” að Hooley hafði einnig ýmsa galla og skapgerðarbresti. Hann tók þvi mjög illa þegar miður gekk, og þá sérstaklega eftir jafnteflið við Breiðablik i siðasta leiknum, 4:4. Hann reiddist ákaflega þeim úr- slitum, neitaði að vera með liðinu á mynd eftir leikinn og kom ekki á sigurhátiðina i Stapa um kvöldið, eins og hefur komið fram i Alþ.bl. Strákunum sárnaði þetta ákafiega, og þegar Hooley lýsti þvi yfir sama dag að hann myndi ófáanlegur til að verða með liðið aftur næsta sumar, voru menn bara eftir atvikum ánægðir með það. Við fengum hann svo til að vera með okkur i fyrri leiknum á móti Hibernian, úti i Skot- landi, og er það siðasti leikurinn sem hann er með liðið. Hann verður ekki með liðið i seinni leiknum”. ”Það er mikil eftirsjá að Hooley”, sagði Hafsteinn i lokin.”Starf hans hjá okkur hefur verið mjög árangursrikt, og það mun koma honum til góða þegar hann ræður sig til nýrra starfa. Eins og málin standa i dag hefur hann úr nokkrum tilboðum að velja, þar á meðal frá Englandi”. Nú er bara að sjá hvort ein- hver önnur islensk lið reyni að krækja sér i Hooley fyrir næsta sumar—SS. Staðfesting á frásögn Alþ.bl. Landsleikir í gærkvöld Skotar komnir í úrslit HM - England vann Austurríki 7:0! Skotar tryggðúsér i gærkvöldi þátttökurétt i úrslitum HM i kiiattspyrnu, er þeir unnu Tékka á Hampden i gærkvöld 2:1. Aður höfðu Brasilia, Vestur-Þýskaland og Uruguay unnið sér þátttökurétt. Þá jukust mjög vonir Englendinga, eftir stórsigur yfir Austurríki i vináttuleik i gærkvöld. 7:0. 100 þúsund áhorfendur voru á Hampden. Tékkar tóku foryst- una með marki Nahoda á 32. min, Holton jafnaði á 39. min- útu. Skotar sem nú teljast sigurvegarar 8. riðils, komust siðast i úrslit fyrir 16 árum, i Sviþjóð 1958. Pólverjar unnu Wales á heimavelli 3:0 i undankeppni HM i gærkvöld. og nægir þeim jafntefli gegn Englendingum 17. okt. á Wembley til að komast i úrslit. Gadacha, Latho og Damaski skoruðu fyrir Póllarid. Trevor Hockey var rekinn af velli. Staðan var 2:0 í hálfleik. En varla ná Pólverjar jafn- tefli, ef Englendingar leika eins vel og gegn Austurriki á Wembley i gærkvöld. Eng- lendingar réðu öllu á vellinum. 1 fyrri hálfleik skoruðu Mick Channon og Alan Clarke (2), og i siðari hálfleik Channon, Chivers, Currie og Bell. Úrslit annarra landsleikja i gærkvöld urðu þessi: Sovétrikin — Chile 0:0 Sviss — Luxemburg 1:0 N—Irland — Búlgaria 0:0 Júgósl. — Ungverjal. 1:1 Þrir fyrrnefndu leikirnir voru liðir i undankeppni HM. Búlgaria er nær öruggt i úrslit, á kostnað Portúgal. Þá á Chile mikla möguleika á kostnað Rússa. Siðari leikurinn fer fram i Santiago á næstunni -SS. A líkom/rceKt Haust- námskeið Haustnámskeið líkamsrækt byrja október. Morgun- dag og kvöld tímar. 1, Innritun alla daga kl. 1—6 í skólanum, eða í síma 83730. Q N N u a 0 CT cr m § Q* JaZZBQLLeCCQkÓLÍ BQPU Alþýðublaðið vantar sendisveina fyrir og eftir hádegi. Þurfa helst að hafa hjól. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins i sima 145)00. 1x2— 1 x 2 5. leikvika — lcikir 22. sept. 1973. 1. VlNNINGUIt: 11 réttir — kr. 59.500,00 nr. 21306 nr. 37136 nr. 37947 nr. 40227 + nr. 40619 nr. 35573 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.200,00 nr. 168 nr. 12552 nr. 18651 nr. 36498 nr. 38706 nr. 871 nr. 12859 nr. 20791 nr. 36503 nr. 38776 nr. 1793 nr. 13535 nr. 21102 nr. 36584 nr. 38994 + nr. 2732 nr. 13656 + nr. 21151 nr. 36862 + nr. 39096 nr. 2732 nr. 13657 + nr. 23183 nr. 36915+ nr. 39546 + nr. 4484 nr. 13657 + nr. 24560 + nr. 37021 + nr. 39570 nr. 5126 + nr. 13659 + nr. 24600 nr. 37021 + nr. 39585 nr. 5689 nr. 14342 nr. 35078 nr. 37022+ nr. 39653 nr. 5739 nr. 14393 nr. 35078 nr. 37041 + nr. 39775 nr. 5815 nr. 14664 nr. 35112 nr. 37041 + nr. 39961 + nr. 6757 nr. 14674 nr. 35142 nr. 37042+ nr. 40227 + nr. 7718 nr. 14763 nr. 35506 nr. 37042 + nr. 40227 + nr. 7723 nr. 14925 nr. 35670 nr. 37043 + nr. 40227 + nr. 7833 nr. 15277 nr. 35811 nr. 37043 + nr. 40352 nr. 7841 • nr. 15396 nr. 35819 nr. 37081 + nr. 40513 nr. 8491 nr. 15745 nr. 35883 nr. 37183+ i nr. 40584 nr. 9234 nr. 16820 nr. 35961 nr. 37252 + nr. 40612 nr. 9299 nr. 17061 nr. 36050 nr. 37277 nr. 40612 nr. 9826 nr. 17322 nr. 36157 + nr. 37509 nr. 40906 + nr. 10486 + nr. 17637 + nr. 36194 nr. 37584 nr. 40906 + nr. 10599 + nr. 17786 nr. 36374 nr. 37609 nr 40931 nr. 11064 nr. 17795 nr. 36397 nr. 37867 nr. 40959 nr. 11118 nr. 17861 + nr. 36397 nr. 37891 nr. 40959 nr. 11396 nr. 18379 nr. 36423 nr. 38175 + nr. 40959 nr. 11529 nr. 18379 nr. 36475 + nr. 38653 nr. 40959 nr. 11580 + nafnlaus Kærufrestur er til 15. okt. ki. 12 á hádegi. Kærur skuiu vera skriflegar. Kærueyðublöðin fást hjá umboðsmönnum og aðal- skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 5. leikviku verða póstlagðir eftir 10. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða scnda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVtK o \ Fimmtudagur 27. september

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.