Alþýðublaðið - 10.10.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1973, Blaðsíða 2
Það hvilir einhver leyndardómsfullur blær yfir staðnum. Þarna er stúlka á hlaupum með eitthvert hylki á bakinu, en upp úr þvi stendur stöng, sem minnir á loftnets- stangir. Og þarna hleypur hún ein sins liðs, hring eftir hring. Og karlmaður nokkur, sem þarna setur, virð- ist ekki veita hinni ungu og aðlaðandi hlaupaljósku minnstu athygli, heldur starir án afláts á tæki nokkurt á borði fyrir framan sig, eins og hlykkjóttu linurnar á pappirs- borðanum, sem rennur um ofanvert tækið, birti honum einhverja guðlega opinberun. Ellen 'l’ittel, en svo neitir nm unga hlaupaljóska, er i fremstu röð þýzkra iþróttakvenna. t þetta skiptið er hún þó ekki að reyna að setja nýtt met, heldur teygir hún þarna úr gang- lýunum i þágu visindanna. 1 hylkinu á baki hennar tæki, sem telur hjartaslögin og sendir talninguna svo að hún kemur fram á pappirsporða fjarritana sem hlykkjótt lina. Það er þvi hjartsláttur hlaupaljóskunnar, ingarlausir vikum saman. Þegar á áttunda degi tekur sjúklingurinn að iðka létta leik- fimi, þó að hann liggi þá enn i rekkju. Eftir þrjár vikur hefst svo „áreynslukönnunin”, að sjálfsögðu undir lækniseftirliti. Sjúklingurinn stigur einskonar kyrrstætt reiðhjól, og mælitæki sýnir erfiðið i hlutfalli við að sjúklingurinn væri á göngu, en hjartaritinn sýnir það álag, sem áreynslan er hjartanu. Ef þær mælingar sýna að allt gangi að óskum, þá getur sjúklingurinn snúið sér að leikfiminni, sem eiga smám saman að veita honum fullan bata. Þessar daglegu leik- fimistundir undir leiðsögn fim- leikakennara, skapa nýjan lifs- þrótt hjá þeim hjartabiluðu. „Við sönnum honum þannig”, segir dr. Nöcker, „sé gagn- hraustur á sinn hátt, og þoli áreynslu að vild sinni”. Eins og Ellen Trittel, eru þeir búnir hjartsláttarteljara. Kosturinn við þá aðferð er meðal annars sá, að læknirinn getur haft sjúklinginn undir stöðugu eftir- liti, þó að hann sé á hlaupum i allt að þriggja km fjarlægð. Sýni hjartaritinn, að álagsþol hjartans sé i hámarki, kveður við viðvörunartónn frá sendi- tækinu, er merkir að sjúkling- urinn skuli stansa. Þeir sem þjást af hjartabilun — hjartabilunarsjúklingar á Vestur-Þýzkalandi teljast um 250,000 —■ eygja nú mikla mögu- leika til að verða aftur albata, svo er hinni nýju með- höndlunaraðferð fyrir að þakka. En hér gildir sama reglan og annars staðar, það er betra að koma i veg fyrir sjúklinga en lækna þá. Og dr. Nöcker kemst svo að orði:,,Það er hreyfingin og likamsáreynslan, sem er öruggasta vörnin. Sérhver Það hljómar ótrúlega: Hér eru sjúklingar, sem þjást af hjartabilun, í hörkuþjálfun. Læknirinn, fremst á myndinni, fylgist með hjartslætti sjúklinga sinna með þar til gerðum fjarrita. Verður nú frá því sagt hvernig hjartabilun læknast á þennan hátt. ÞANNIG manneskja ætti að reyna það mikið á sig að minnsta kosti einu sinni á dag, að hún svitni rækilega, en með þvi móti mundi hún draga alvarlega úr likunum fyrir þvi að hún veikist af hjartabilun”. Með öðrum orðum — reglubundin áreynsla, helst úti við i hreinu lofti, er öruggasta ráðið, vilji maður halda hreysti sinni og þoli allt til elli. Með senditæki tengdu við tæki, sem mæla hjartslátt og senda upp- lýsingar á pappirsborða í tæki þrekþjálfarans má fá upplýsingar um hversu mikla áreynsiu er hægt að leyfa hjartasjúklingnum þegar stuðlað er að þvf að hann nái fullum bata. „Tilraunadýrið'’ Ellen Tittel LÍF OG HEILSA sem læknirinn er við það tæki situr,les af pappirsborðanum af svo miklum áhuga. Þessar mælingar og tilraunir, sem framkvæmdar eru á iþróttavöll um og með aðstoð iþróttafólks, veita læknunum margvislegar upplýsingar, sem stuðla að þvi að sjúklingar, sem þjást af hjartaveilu eða hjarta- bilun, nái aftur fullum bata. „Án þeirra upplýsinga”, segir læknirinn, dr. Josef Nöcker,,,væri okkur ekki kleift að ákveða viðkomandi hjarta- sjúklingum hóflega áreynslu- skammta”. Og þó fyrst og fremst — þessar tilraunir hafa> valdið gerbyltingu varðandi' meðhöndlun hjartasjúklinga. Dr. Nöcker prófessor er kunnugur fyrir lækningar sinar með áreynslu og þeir hjarta- sjúklingar, sem hann með- höndlar i rikissjúkrahúsinu að Leverkusen, þurfa ekki eins og áður tiðkaðist, að liggja hreif- HUÖTfl HJARTABILABIR BATA Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. PAIÍ s*io*nsotRo Skipholt 29 — Sími 24466 BLOMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opid til kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. Kaa ÞAÐ BORGAR SIG AÐVERZLA Í KRON Mtel. 14444*25555 mmm BfLALEIGA car rental 0 Miðvikudagur 10. OKTODer 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.