Alþýðublaðið - 10.10.1973, Blaðsíða 5
Alþýðublaðsutgafan hf. St|ornmalaritst|ori Sighvatur B|örgvinsson. Frettastjóri
Sigtryggur Sigtryggsson. Ritstjórnarfulltrúi Bjarni Sigtryggsson. Ritstjóri og
ábyrgðarmaður Freysteinn Jóhannsson. Aðsetur ritstjómar, Skipholti 19. Sími
86666. Afgreiðsla: Hverfisgötu 8-10. Sími 14900. Auglýsingar: Hverfisgötu 8-10. Sími
36660. Blaðaprent hf.
STÆRSTA PAPPIRSTIGRISDYRIÐ
Sjálfstæöisflokkurinn segist
vera flokkur einstaklingshyggj-
unnar. Hann segist vera flokk-
ur, sem vilji gæta hagsmuna
hins almenna borgara gagnvart
„kerfinu”. Hann segist vera
flokkur, sem sjá vilji til þess, aö
hinum mannlega þætti sé ekki
gleymt i uppbyggingu þjóöfé-
lagsins og stofnana þess. En er
Sjátfstæöisflokkurinn slikur
flokkur?
Það er vissulega rétt, aö
Sjálfstæðisflokkurinn styður
einstaklingshyggju I þeirri
veru, að hann telur, aö einstak-
lingarnir eigi að fá sem mest
frelsi til viöskiptalegra og efna-
legra umsvifa. Hann styöur
einkagróöahyggjuna og vill, að
samfélagiö veiti einstaklingun-
um sem mest frelsi til þess aö
hagnast á öðrum einstakling-
um. En það er nú einu sinni svo,
aö allir geta ekki grætt á öllum.
Hið svonefnda athafnafrelsi
leiðir til þess, aö fáir veröa rfkir
á kostnað margra og það er viö
þessa fáu, riku einstaklinga,
sem einstaklingshyggja Sjálf-
stæöisflokksins er miöuð. Þá vill
hann styrkja, en hefur hins veg-
ar minni áhuga á þeim fjöl-
mörgu einstaklingum, sem
skipa sveit alþýðunnar.
Þetta kemur glöggt I ljós ef
athugað er, hvernig Sjálfstæöis-
flokkurinn hefur stjórnaö
Reykjavik. Hiö margumtalaöa
„kerfi” er sennilega hvergi
sterkara en þar. Hver skrif-
finnskustofnunin ris þar annarri
hærri og pappirsmúrinn, sem
skilur hina almennu borgara frá
stjórnendum borgarinnar er svo
þykkur, að i þeim myrkviöi týn-
ast ótöld erindi almennings.
Hvergi á islandi er feitara
pappírstlgrisdýr en það, sem
Sjálfstæöisflokkurinn hefur alið
I Reykjavik.
Næst þegar Sjálfstæðis-
flokkurinn feraösyngja sönginn
sinn um vanmátt einstaklings-
ins gagnvart kerfinu ætti hann
að lita I eigin barm. Hvaö eru
þær margar stofnanirnar, sem
almenningur I borginni þarf að
ganga á milli með dagleg erindi
sin? Hversu langan tlma tekur
þaö ekki borgarbúa, sem I ein-
hverju þarf aö snúast, aö ganga
á milli Heródesa og Pilatusa
borgarembættismannakerfisins
án þess aö fá aðra úrlausn en
papplr, aftur pappir og ennþá
meiri pappir — og þykir jafnvel
mörgum harla gott ef pappirinn
þó fæst. Og hver eru samskipti
almennings I borginni viö borg-
arstjórn, sem þó á aö fara meö
æösta valdið i umboöi borgar-
anna? Ætli þeir séu ekki fáir
meðal almennings, sem geta
hrópaö svo hátt að heyrist gegn-
um pappirsmúrinn?
En auövitað geta þeir einstak-
lingar, sem. Sjálfstæðisflokkur-
inn ber umhyggju slna fyrir —
þeir efnuöu og voldugu — fengiö
sinum málum sinnt. Þaö eru
fjölmörg hlið á pappirsmúrnum
fyrir þá — en þessi hlið eru lok-
uö öllum almenningi, sem aldrei
fær þar um aö ganga.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn vill’ I
raun og veru fara á pappirs-
tigrisdýraveiðar, þá ætti hann
I
Guðmundur Gislason Haga-
lin, rithöfundur, er sjötlu og
fimm ára i dag.
Þennan mann þekkja allir ts-
lendingar, enda hefur hann skil-
að þjóö sinni miklu og fjöl-
breyttu starfi. Það er hreint ó-
trúlegt, hvað þessi starfsami
maður hefur komið miklu i
verk. Hann er ástsæll rithöfund-
ur og hefur skrifaö fjöldann a 11-
an af góðum bókum, sem hafa
notið mikillar og veröskuldaör-
ar hylli meöal þjóöarinnar.
Vart mun það heimili til i land-
inu, sem ekki á bók eftir Guð-
mund Hagalln, og þá frekar
margar en eina og fáir eöa engir
höfundar munu meira lesnir á
tslandi en einmitt hann.
Þá hefur hann unnið þrekvirki
i bókasafnsmálum sem fyrsti
bókafulitrúi rlkisins. Verður
að snúa brandi sinum aö ihald-
inu i Reykjavik. Það hefur alið
stærsta pappirstigrisdýr á ls-
landi.
hans mikla starf að bókasafna-
málum seint metiö að verðleik-
um.
t þriðja lagi hefur Guðmundur
Gislason Hagalin unnið jafnað-
atátefnunni á tslandi mikið og
vel. Af þátttöku hans i stjórn-
málabaráttunni er mikill og
merk saga og þar sem annars
staðar h hefur hann markað sln
spor sem sannur liðsmaður
þeirrar mannúðarstefnu, sem
er aðall jafnaðarstefnunnar.
Guðmundur Gfslason Hagalln
er meðal allra merkustu sam-
tiðarmanna vorra. A sjötiu og
fimm ára afmæli hans senda Al-
þýðublaðið og Alþýöuflokkurinn
honum einlæga hamingjuósk og
þökk fyrir óhemjumikið og gott
starf að þcim fjölbreyttu vcrk-
efnum, sem Guðmundur hefur
lagt gjörva hönd að.
MERKUR ISLENDINGUR
• • /
W
W
SJOTIU OG FIMM ARA ER I DAG:
GUDMUNDUR GISLASON HAGALÍN
Guðmundur Gislason Hagalin,
hinn ástsæli rithöfundur og ugg-
laust sá meðal sinna samtiðar-
manna I rithöfundastétt, sem
næst stendur tslandi og eðli
Islendingsins, er sjötiu og
fimm ára i dag.
Auk þess að vera meðal allra
fremstu rithöfunda þjóðarinnar
fyrr og siðar er Guðmundur
Gislason Hagalin fjarskalega lit-
rikur persónuleiki, ákaflega fjöl-
hæfur og hefur skilað einstaklega
miklu verki á þeim fjölmörgu
sviðum, sem hann hefur látið til
sin taka. Eitt þessara sviða eru
stjórnmálin. Eins og svo margir
jafnaldrar Guðmundar kynntist
hann jafnaöarstefnunni sem
ungur maður á meðan hann
dvaldi i Skandinaviu og komst
fljótt að raun um, að sú stefna
réttlætis og jafnaðar féll vel að
þeirri mannúðarhugsjón, sem
ávallt hefur mótað viðhorf og
verk Guðmundar Hagalins.
Gerðist hann brátt einn af
merkisberum jafnaðarstefn-
unnar á Islandi og forvigismaður
Alþýöuflokksins og er mikil og
merk saga af stjórnmálaafskipt-
um Guðmundar G. Hagalins
bæði á vettvangi landsmála og
héraðsmála. Guðmundur Hagalin
var um langan aldur einn helsti
framámaðurinn i hinni glæsilegu
forystusveit Alþýðuflokksins á
Isafirði, en á þeim árum var tsa-
fjörður höfuðvigi islenskrar jafn-
aðarstefnu og var það bæjarfélag
undir stjórn jafnaðarmanna á
þessum árum nokkurs konar
”Helgafell” I augum fátækrar og
réttlausrar verkalýðsstéttar
þessa lands. Stjórnmálasaga
Guðmundar frá þessum
árum er einnig, eins og öll
hans verk, mörkuð áhrifum sér
stæðs og skemmtilegs persónu-
leika hans, þar sem saman fer
fögur hugsjón, mikill kjarkur,
ódrepandi baráttuvilji og græsku-
laus kimni. og ganga margar
sögur um snjöll tilsvör
Guðmundar og hugkvæmni i hita
baráttunnar frá þeim árum, sem
ylja mönnum um hjartaræturnar
og lýsa skemmtilega lundarfari
og eldmóði þessa manns,en hitt er
þó meira um vert, að með stjórn-
málaafskiptum sinum vann
Guðmundur Gíslason Hagalin
mörg og góð verk fyrir alþýðuna,
sem lengi munu standa.
Guðmundur Gíslason Hagalin
hefur ávallt verið samkvæmur
sjálfum sér i öllum sinum verkum
— sannur Islendingur, sannur
jafnaðarmaður. A sjötiu og fimm
ára afmælisdegi hans sendir
Alþýðuflokkurinn honum hlýjar
kveðjur og þakkar honum
árangursrikt starf hans að
menningar- og félagsmálum þess
fólks, sem ávallt hefur staðið
Guðmundi G. Hagalin næst hjarta
— alþýðunnar á Islandi.
SB
*
Nokkur orð til Guömundar G.
Hagallns á sjötlu og fimm ára
afmæli hans.
Guðmundur góður.
Má ég senda ykkur hjónum ör-
fáar linur með kveðjum og heilla-
óskum á merkum timamótum?
Ég tel það ekkert raup þótt ég
segi að fáir þekki betur en ég til
starfa þinna siðustu tvo ára-
tugina.Þetta er ekki aðeins vegna
þess að ég sit hér i sæti bókarfull-
trúa sem þinn eftirmaður. Sam-
skipti okkar hafa verið furðu
mikil siðan við kynntumst náið
fyrir tuttugu og þremur árum.
Ekki svo að skilja að við höfum
ekki vitað vel hvor til annars áður
en það var eftir útkomu fyrstu
Þegar Gunnar Bjarnason,
fulltrúi á bæjarskrifstofunum i
Hafnarfirði, er sextugur, vil ég
ekki láta hjá liða að senda hon-
um afmæliskveðju i Alþýðu-
blaðinu.
Hann er fæddur 10. október
1913 á ísafirði og var þar búsett-
ur fram á miðjan aldur að hann
flutti suður og hefur siðan
lengst af verið starfandi i
Hafnarfiröi og átt þar heimili.
Ungur aö árum varð Gunnar I
fremstu röð i baráttusveit
verkalýðshreyfingarinnar og
Alþýðuflokksins á Isafirði. A
þeim vettvangi var hann kvadd-
ur til að gegna ýmsum forystu-
störfum.
I þá daga voru stjórnmál rek-
in i ýmsum sjávarplássum hér á
landi, meö öðrum hætti en nú
tiðkast. Við ákaflega harðsnúið
atvinnurekendavald var að etja
i baráttu Alþýðuflokksins,
verkamanna og sjómanna fyrir
bættum lifskjörum og sjálfsögð-
um mannréttindum, að þvi er
nú er talið af öllum, verkafólki
til handa. Ekki hvað sist munu
skáldsögu minnar árið 1950 að við
fórum að hittast og blanda saman
geði. Þau kynni hafa orðið mér til
mikillar gleði og uppbyggingar.
Margar heimsóknir til ykkar
hjóna verða mér minnisstæðar,
ekki sist i Kópavoginn þegar Fila-
beinshöllin var að verða til og þú
varst að byrja að vinna að skipu-
lagningu bókasafnsmála i land-
inu. Var þá ekki alltaf morgunn.cg
vor hvort sem ég kom á heimili
ykkar, morgun, kvölds eða
miðjan dag, sumar vetur, vor eða
haust? Það finnst mér núna.
Fáir vita hversu merkilegt
starf þú inntir af höndum sem
brautryðjandi i bókasafnsmálum
þjóðarinnar. Undirbúningur
lagasetningar um þau mál ásamt
tveimur félögum þinum, ferðalög
um landið þvert og endilangt til
að fella gömul bókasöfn að
ramma laganna, stofnun nýrra
safna og safna og ráðleggingar
um framtfðarskipan i einstökum
héruöum, allt var þetta unnið af
eldmóði og atorku sem þú átt i
svo rikum mæli. Aldrei vottur af
efa um að þú værir hér að vinna
mikið menningar- og þjóðaþrifa-
starf. Þú varst að gera jákvætt og
bætandiátak. Það var i samræmi
stjórnmálaátökin hafa verið ó-
vægin á Isafirði á þeim árum.
Viö þær aðstæöur hóf Gunnar
afskipti sin af stjórnmálum i
fæðingarbæ sinum og var þar
virkur og áhrifamikill þátttak-
andi um árabil.
Eftir að Gunnar haföi flust til
Hafnarfjarðar, fundu Alþýðu-
flokksmenn þar fljótt, að þeim
hafði bæst I hópinn liösmaöur,
sem um munaði. Þeir urðu þess
varir, að þar var kominn jafn-
aðarmaður, sem vildi láta gott
af sér leiöa, hafði ákveönar
skoðanir á hlutunum, og kom til
dyranna eins og hann var
klæddur, ef svo má segja. Til
hans var leitað til aö gegna
ýmsum trúnaðarstörfum fyrir
flokkinn, m.a. i nefndum á veg-
um bæjarstjórnar, sem hann
hefur leyst af hendi með mikl-
um ágætum.
Við Gunnar Bjarnason höfum
áttýmiss konar samskipti, allar
götur frá þvi, að hann flutti til
Hafnarfjarðar, ekki einungis
sem samherjar innan Alþýöu-
flokksins, heldur og einnig sem
við skipgerð þina. Þessi braut-
ryðjandasaga þin hefur hvorki
verið sögð né skráð og fæstir
þekkja hana til hlitare en ég veit
manna best að hún er miklu
merkari en almennt er vitað og
viðurkennt.
Við unnum lengi saman i
samtökum rithöfunda og þú
leiddir mig þar til leiks við innsta
borð. Þá súgaðl stundum um
salarkynni og gustaði um gáttir
engu siður en nú. Oft dáðist ég þá
að sáttfýsi þinni og viljanum til að
bera klæði á vopnin. Það var gott
að kynnast þeirri eigind i skap-
gerð þinni þegar alþjóð vissi að
þú varst gamalkunnur striðs-
garpur og vestfirskur harðjaxl.
Ég ætla mér ekki þá dul að
ræöa ritstörf þin i þessum fáu
orðum. Það væri að bera i bakka-
fullan lækinn. Þó get ég ekki stillt
mig um að minnast á einn þáttinn
I ritstörfum þinum. Það eru skrif
þin um bækur og höfunda. Frá þvi
ég fyrst fór að lesa bækur og
bókaumsagnir hef ég oft dáðst að
skarpskyggni þinni, hlutlægu
mati og sjálfstæði i skoðunum
um rit annarra höfunda. Þar
hefur þú engum verið bundinn og
tekið nýgræðingi, tilraunum i stil
samstarfsmenn hjá bæjarsjóði
Hafnarfjarðar um nokkurra ára
skeið. I þvi samstarfi öllu
kynntist ég einörðum manni,
þar sem Gunnar er, og hrein-
skiptum, sem segir hug sinn,
veit hvaö hann vill,hefur mótað-
ar skoðanir og heldur þeim
fram. Fyrir hverju þvi máli,
sem hann tók að sér að sinna,
var vel séö I hans höndum.
Til hans var jafnan gott að leita
með verkefni, sem snertu starf
hans á bæjarskrifstofunum,
þegar við unnum saman á þeim
vettvangi.
Ég á ótal margar ánægjuleg-
ar endurminningar um sam-
starfið við Gunnar Bjarnason.
Við höfum ekki alltaf verið sam-
mála um hlutina. En ég er
þakklátur honum fyrir sam-
skiptin á liðnum árum og met
mikils kunningsskap okkar um
langa tið.
Gunnar kvæntist ungur ágætis
konu Elisabetu Jónsdóttur, sem
reynst hefur honum traustur
lifsförunautur. Þau hafa eignast
fimm börn og kjörson. Eru fjög-
og formi og nýstárlegum rit-
smlðum opnum huga án kreddu
og vanabundinna viðhorfa. Það er
sjaldgæftumsvo:gróinnhöfund og
gamlan i hettunni. Þvi hefur það
Istundum hvarflað að mér að það
‘hafi verið mikill skaði að þú
skyldir hætta i menntaskóla I stað
þess að halda brautina áfram og
gerast háskólagenginn bók-
menntafræðingur og prófessor i
bókmenntum. Vissulega hefðir þú
þá orðiö stórvesir á þvi sviði. En
sjálfsagt er fullt eins gott að svo
fór sem fór. Haákólamönnum i
þessum greinum hættir til að
leggjast i viðjar og spennast i
þröngan stakk ákveðinna kenni-
setninga. Það væri erfitt að hugsa
þig þar i flokki.
Þetta áttu aðeins aö vera nokkur
kveðjuorö og heiilaóskir til ykkar
hjóna heim að Mýrum á merkum
degi. Má ég ljúka þeim með þeirri
eigingjörnu ósk, ég eigi enn i
mörg ár eftir að hitta þig heilan
og rabba við þig um landsins
gagn og nauðsynjar, bækur og
menn. Fáa þekki ég, sem hafa
rikari reynslu að miðla i öllum
þessum efnum eða jákvæðari við-
horf til dags og stundar.
Stefán Júliusson
ur þeirra á lifi.
A þessum tímamótum i lifi
Gunnars Bjarnasonar flyt ég
honum og fjölskyldu hans hug-
heilar árnaðaróskir.
Stefán Gunnlaugsson
GUNNAR BJARNASON
SEXTUGUR
ER í DAG:
GIINNAR BJARNASON
o
Miðvikudagur 10. október 1973.