Alþýðublaðið - 10.10.1973, Blaðsíða 8
S X.
LEIKHÚSIN
VATNS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
BREYTILEGUR: Þú munt
vingast viö þér áður ókunn-
ugt fólk i dag og það mun
siðar reynast þér hjálplegt.
Það eru jafnvel horfur á
þvi, að ástarævintýri sé i
aðsigi. Ferðalög kynnu að
borga sig vel.
FISKA-
MERKIÐ
19. feb. - 20. marz
BREYTILEGUR: Fjár-
málin kynnu að standa
mjög til bóta i dag vegna ó-
væntrar athafnasemi. Ef
þú getur náð fundi ein-
hvers, sem þú hefur lengi
haft í hyggju að leita til, þá
skaltu ganga á fund hans i
dag, vegna þess að aðstæð-
ur eru þér hagstæðar.
HRUTS-
MERKIÐ
21. marz - 19. apr.
BREYTILEGUR: Ein-
hverjir erfiðleikar verða
ekki umflúnir. Þeir munu
valda þér áhyggjum og
trufla þig við vinnu þina.
Besta ráðið fyrir þig virðist
vera að reyna að sniðganga
þann eða þá sem erfiðleik-
unum valda. Vertu samt
eins kurteis og þú getur.
NAUTIÐ
20. apr. - 20. maí
BREYTILEGUR: Nú er
ekki rétti timinn fyrir þig
til þess að leita viðurkenn-
ingar fyrir fyrirhöfn þina.
Fólk hefur of mikið að gera
með að hugsa um eigin
málefni til þess að hafa á-
huga á þvi að hvetja þig. Ef
þú leitar viðurkenningar
munt þú þvi veröa fyrir
vonbrigðum.
TVÍ- KRABBA
BURARNIR MERKIÐ
21. maí * 20. júní
RUGLINGSLEGUR:Ef þú
ert ekki þvi aögætnari, þá
gæti svo farið, að þú yrðir
fyrir fjárhagsskaöa. Að-
stæðurnar eru viðsjárverð-
ar og þær hættir til aö gera
mistök. Taktu engum ráö-
um annarra, en treystu á
eigin dómgreind.
21. júní - 20. júlí
BREYTILEGUR: Þú hlýt
ur einhvern ávinning i pen
ingamálum i sambandi viö
starf þitt. Aðeins timinn
getur skorið úr um það,
hvort sá ávinningur veröur
aö öllu leyti góður. Gerðu
hvað þú getur og misstu
ekki kjarkinn þótt þú hljót-
irekki umsvifalausa viöur-
kenningu.
21. júlí - 22. ág.
BREYTILEGUR: Ef þú
telur likur á, að fólk, sem
er þér kært, muni vilja
styðja þig i áformum þin-
um, þá ættirðu að leita til
þess i dag. Fjarskyldir ætt-
ingjar kynnu að vilja hafa
áhrif á þig, en þú ættir ekki
að sinna þvi.
MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. ■ 22. sep.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Vinndu bug á leti þinni og
kæruleysi og reynduaðhafa
góð áhrif á fólk, sem þú
vinnur með, með þvi að
mæta vel til vinnu þinnar
og starfa vel. Þú ættir ekk-
ert sérstakt að aöhafast i
peningamálunum — nema
það eitt að fara varlega.
VOGIN
23. sep. - 22. okt
BREYTILEGUR: Þetta er
einn af þessum dögum,
þegar þér gengur best ef þú
ert út af fyrir þig og ein-
beitir þér að þeim verkum,
sem fyrir þér liggja. Þeim
mun meira, sem þú reynir
að einbeita þér, þeim mun
betur mun ganga.
DREKINH
23. okt - 21. nóv.
BREYTILEGUR: Vera
kann, að þú sért nú um það
bil að fá kauphækkun eða
að þér bjóðist auknir tekju-
möguleikar. Þú ræður
sjálfur miklu um, hvort af
þvi verður. Ef þú getur
eitthvað gert til þess að
auka verðmæti eigna
þinna, þá gerðu það.
BOGMAÐ-
URINN
22. nóv. - 21. des.
BREYTILEGUR: Allt,
sem á einhvern hátt er
tengt listum, og þá einkum
hljómlist, mun hafa áhrif á
lif þitt i dag. Þú þarft e.t.v.
að fara af vinnustað þinum
til þess að sinna málefnum
einhvers, sem er ekki frisk-
ur. Láttu peningamálin
sem mest eiga sig.
©
STEIN-
GEITIN
22. des. - 19. jan.
BREYTILEGUR: Málefni
fjölskyldunnar munu taka
mikið af tima þinum I dag
og þú þarft e.t.v. að leita
læknis vegna einhvers i
fjölskyldunni. Reyndu að
flækjast ekki of mikið inn i
vandamál, sem annar á að
leysa.
RAGGI RÓLEGI
JULIA
FJALLA-FUSI
Sþjöðleikhúsið
KABARETT
sýning i kvöld kl. 20.
SJÖ STELPUR
sýning fimmtudag kl. 20.
KABARETT.
sýning föstudag kl. 20.
ELLIHEIMILIÐ
sýning Lindarbælaugardag kl. 15
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
fimmta sýning laugardag kl. 20
FERÐIN TIL TUNGLSINS
sýning sunnudag kl. 15
Ath. Aðeins 5 sýningar.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200
LEIKHUSKJALLARINN
opið I kvöld. Simi 1-96-36
ÖGURSTUNDIN
i kvöld kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag uppselt.
FLÓ A SKINNI
föstudag uppselt.
ÖGURSTUNDIN
laugardag kl. 20,30.
FLó A SKINNI
sunnudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30.
125. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin
frá kl. 14. — Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
NATTORUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Arbæjarsafn verður opið alla daga nerþa
mánudaga frá 14-16 til 31. mai 1974. Leið 10
frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, viö
Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00.
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-
hringinn i sima 25100.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl.
8.00-23.30 i sima 16600.
EIMSKIP.
Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp
lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.
Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum
morgni. Frekari upplýsingar og farmiða-
pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. ^
SAMBANDIÐ
Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa
i sima 17080 kl. 8.30-17.00.
UMFERÐARMIÐSTÖÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima
22300 kl. 8.00-24.00.
Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning verður fyrir full-
orðna i vetur I Heilsuverndarstöðinni á
mánudögum frá 17-18.
Myntsafnarafélag íslands hefur boðið
hinum þekkta danska myntfræðingi og
myntkaupmanni, Johan Chr. Holm, til fyrir-
lestrahalds i Norræna Húsinu.
Hann mun flytja tvo fyrirlestra: Hinn fyrri
fimmtudaginn 11. október kl. 20,30 i Norræna
Húsinu. Mun sá fyrirlestúr fjalla um danska
vikingaaldar mynt. Siöari fyrirlesturinn
verður laugardaginn, 13. þ.m. kl. 16,30,
einnig i Norræna Húsinu. Fjallar sá
fyrirlestur um mynt á Grænlandi, Islandi og i
Færeyjum.
Fyrirlestrar þessir eru að sjálfsögðu öllum
opnir sem áhuga hafa á þeim viðfangsefnum
sem fyrirlesarinn fjallar um. Til skýringar
máli sinu mun fyrirlesarinn sýna skugga-
myndir. Hann mun ennfremur koma með
muni úr hinu ágæta safni sinu og verða þeir
peningar til sýnis i anddyri Norræna Hússins
frá fimmtudegi 11. þ.m. til mánudags 15.
þ.m.
Miðvikudagur 10. október 1973.