Alþýðublaðið - 10.10.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • O
Enn eitt utanhússlistaverkiö
tók að prýöa borgina um siöustu
helgi, en þá var sett upp vegg-
skreyting á suðurgafl hjónahúss
DAS við Jökulgrunn. betta verk
er eftir Gest Þorgrimsson og
hefur hann unnið það i sumar,
samkvæmt beiðni sjómanna-
dagsráðs.
Verkið hefur reyndar ekki
verið afhent sjómannadagsráði
opinberlega enn, og ekki hefur
verið gengið fullkomlega frá
þvi, m.a. á eftir að þrifa það upp
og fjarlægja vinnupalla, eins og
sjá má á myndunum, en þær
voru teknar þegar iðnaðarmenn
unnu að uppsetningunni á
sunnudaginn.
I stuttu spjalli viö Alþýðu-
blaðið sagöi Gestur, að mynd
þessi sé fyrst og fremst hugsuð
sem skreyting á húsgafl, og
hann tók það skýrt fram, að
þetta væri hvorki skip né
aldraður sjómaöur. Ibúar
hússins fylgdust vei með
verkinu, sagði hann, og spurðu
sumir þeirra, hvað þetta væri,
—- hvort það gæti verið skip.
Sagðist hann vilja eyöa þeim
misskilningi.
Myndin er unnin á nokkuð ó-
venjulegan hátt, en efnið er
venjuleg steypa, sem litar-
efnum, rauöu og svörtu, er
blandað saman við, en mótin,
sem myndin var steypt i,eru
venjulegt einangrunarplast.
Eftir aö myndin hafði veriö
teiknuð, meö hliðsjón af hús-
gaflinum, og litirnir valdir, var
gert litið likan af henni og
gaflinum.
Siðan annaðist verk-
fræðingur útreikninga varöandi
hlutfallsstækkun hennar, og
ennfremur gerði hann járn-
teikningar, þvi nauðsyn var á
miklu og sterku steypujárnsneti
eins og i hverju öðru húsi. Allt
þetta var gifuleg vinna, og tók
gerð myndarinnar meirihluta
sumarsins.
HVAD E« r |
UTVARPIN IU?
22.35 Nútimatónlist. Halldór
Haraldsson kynnir. a. Tónblær
i nútimatónlist. b. Strengja-
kvartett nr. 3 fyrir strengi og
elektrónisk hljóð eftir
Kirchner.
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
13.30 Setning Alþingis. a.
Guðsþjónusta i Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Ingimar Ingi-
marsson i Vik i Mýrdal. Organ-
leikari: Guðmundur Gilsson. b.
Þingsetning.
14.45 Síðdegissagan: „Hin gullna
framtið” eftir Þorstein
Stefánsson. Kristmann Guð-
mundsson les sögulok (18)
15.15 Miðdegistónleikar: islensk
tónlist.a. Strengjakvartett no.
2op.36eftir JónLeifs. Kvartett
Björns Ólafssonar leikur. b.
Lög eftir Sigfús Einarsson.
Guðrún Tómasdóttir syngur.
ölafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. c. „Skúlaskeið”
verk fyrir einsöngvara og
hljómsveit eftir Þórhall Arna-
son. Guðmundur Jónsson syng-
ur við undirleik Sinfóniuhljóm-
sveitar Isl. Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Popphornið.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá Bein lina til
Gylfa Þ. Gislasonar formanns
Aiþýðuflokksins. Umsjónar-
menn: Arni Gunnarsson, og
Einar Karl Haraldsson.
19.45 Einsöngur i útvarpssal:
Guðmundur Jónsson syngur lög
eftir Pál Jónsson, Jóhann
Gislason, Gisla Kristjánsson,
Jón Björnsson, Mariu
Brynjólfsdóttur, Kristin Reyr
og Ingólf Sveinsson. ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó.
20.20 Rithöfundakvöld: Guð-
mundur G. Hagalin 75 ára. a.
Þórleifur Bjarnason flytur
erindi. b. Guðmundur G. Haga-
lin les eina af smásögum sin-
um: „öllu breyta þeir”.
21.10 Kórsöngur/ Sunnukórinn á
tsafirði syngur. Islensk lög.
Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar.
21.30 ÖtvarpsSagan: „Fulltrúinn,
sem hvarf” eftir Hans
Scherfig. Þýðandinn, Silja
Aðalsteinsdóttir, les (13).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Bréf frá
frænda. Viðtakandi, Jón Páls-
son frá Heiði, flytur.
ÍHVAI ) ER / r \
iSKJÁ NUM?
Reykjavík
18.00 Töfraboltinn. Þýðandi Ell-
ert Sigurbjörnsson. Þulur
Guðrún Alfreðsdóttir.
18.10 Kengúran Skippi
Astralskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Stormurinn.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.35 Lappar. Framhaldsmynd
um sögu og menningu Lappa i
norðlægustu héröðum Finn-
lands. 2. hluti. Þýðandi og þulur
Gylfi Gröndal.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Lif og fjör I læknadeild.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Verndargripastriöið. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlaclus.
21.25 Stórhyrningar. Ljóðræn,
kanadisk kvikmynd um horn-
prúðan villifénað i Kletta-
fjöllum I Kanada.
21.40 Mannaveiðar. Bresk fram-
haldsmynd. 11. þáttur. Laun
dyggðarinnar. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson. Efni 10. þáttar:
Gratz tekur Ninu til itarlegrar
yfirheyrslu. Hann er þægilegur
i viðmóti og fer vel á með þeim.
An þess að gera sér þess fulla
grein, gefur hún honum ýmsar
upplýsingar. Von Gebhardt,
yfirmaður Gratz, býður honum
þátttöku i samsæri gegn Hitler,
en Lutzig og Helldorf koma
skyndilega á vettvang. Þeir
skjóta Gebhardt og saka Gratz
um landráð. Vinchent og
Jimmy hafa lagt á ráðin um að
myrða Gratz, en þegar þeir
koma til herbergja hans, neyðir
Nina þá til að hætta við þá
áætlun.
22.30 Dagskrárlok.
Keflavík
2.05 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Or dýragarðinum (New Zoo
Revue)
3.30 Good’N Plenty Love.
4,00 Kvikmynd (The Frighting
Kentuskion) með John Wayne,
og Oliver Nordy i aðalhlut-
verkum, áður á laugardag.
5,40 Skemmtiþáttur með Richard
Diamond.
6,05 Dýraþáttur (Wild Kingdom)
6.30 Fréttir.
7,00 Hve glöð er vor æska (Room
222).
7.30 Saga Of Sonora, skemmti-
þáttur.
8.30 NYPÐ.
9,00 Skemmtiþáttur Carol
Burnette.
10,00 Striðsþáttur (Gunsmoke).
10,55 Helgistund.
11.00 Fréttir.
11,05 Kvikmynd (No Place For
Jerryfor).
BIOIN
STJÖRNUBIO
Simi 18936
Verðlaunakvikmyndin
CROMWELL.
. / v
COLl'MBIA riCTl'RKS
RICHARD
HARRIS
ALEC
GUINNESS
(tromuiell
lslenzkur texti
Heimsfræg og afburða vel leikin
ný Ensk-amerisk verðlauna-
kvikmynd . um eitt mesta
umbrotatimabil i sögu Englands,
Myndin er i Technicolor og
Cinema Scope. Leikstjóri Ken
Hughes. Aðalhlutverk: hinu
vinsælu leikarar Richard Harris,
Alec Guinness.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Karate-
glæpaflokkurinn
Nýjasta og ein sú besta
Karatekvikmyndin, framleidd i
Hong Kong 1973, og er nú sýnd viö
metaðsókn viða um heim. Myndin
er með ensku tali og islenskum
skýringartexta. Aðalhlutverkin
leika nokkrir frægustu judo og
karatemeistarar austurlanda
þ.á.m. þeir Shoji Karata og Lai
Nam ásamt fegurðardrottningu
Thailands 1970 Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára Krafist
verður nafnskirteina við inngang-
inn.
HAFNARBÍÓ
Simi 16111
Junior Bonner
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarisk kvikmynd, tekin I lit-
um og Todd-A-0 35, um Rodeo-
kappann Junior Bonner, sem alls
ekki passaði inn I tuttugustu öld-
ina.
Leikstjóri: Sam Peckinpah.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Siðustu sýningar.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140*
Kabarett
...yndin, sem hlotið hefur 18 verö-
laun, þar af 8 Oscars-verðlaun.
Myndin, sem slegið hefur hvert
metið á fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús-
inu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel
Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö vcrö.
KOPAVOGSBÍÓ
Simi 11985
Sartana engill dauðans
Viðburðarik ný amerisk kúreka-
mynd. Tekin I litum og Cinema-
Scope. Leikstjóri: Anthony
Ascott. Leikendur: Frank Wolff,
Klaus Kinsky, John Garko.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Itönnuð innan 16 ára.
TÚNABÍÚ
Simi 31182
Miðið ekki
á byssumanninn.
Support your local gun-
fiahter.
Fjörug og skemmtileg bandarisk
gamanmynd. Leikstjóri: Burt
Kennedy.Hlutverk: JamesGarn-
er, Suzanne Pleshette.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ANGARNIR
y GUÐ H3ÁLPI OKVLUR.'''
r N\INN UN&l HÚSBÓNDl
I HL'ÍTUR AD HKFA
HU&DDARFUR 5NÝR
HtNN Tl&NI HUNDUR FRÁ
OG> LEITAR
AOST&DAR HANDA
o
Miðvikudagur 10. október 1973.