Alþýðublaðið - 10.10.1973, Blaðsíða 4
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Staða sérfræðings i orkulækningum
við endurhæfingardeild Landspital-
ans er laus til umsóknar. Staðan
veitist frá 1. janúar 1974. Vaktir á
deildinni verða leystar með sam-
starfi við aðrar deildir spitalans.
Umsóknir, er greini frá aldri, náms-
ferli og fyrri störfum, sendist
stjórnarnefnd rikisspitalanna,
Eiriksgötu 5, fyrir 20. nóvember n.k.
Reykjavik, 9. október 1973
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Tilboð óskast i kennsluhúsgögn i byggingu
Lagadeildar Háskóla íslands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 5. nóvember 1973, kl. 11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Staða aðstoðarlæknis við endurhæf-
ingardeild Landspitalans er laus til
umsóknar. Vaktir á deildinni verða
leystar með samstarfi við aðrar
deildir spitalans.
Umsóknir með upplýsingum um
aldur, námsferil og fyrri störf, send-
ist stjórnarnefnd rikisspitalanna,
Eiriksgötu5, fyrir 15. nóvember n.k.
Reykjavík, 9. október 1973
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765
/SS\
V
Hagfræðingar —
Viðskiptafræðingar
Aætlanadeild Framkvæmdastofnunar rikisins óskar að
ráöa hagfræðinga eða viðskiptafræðinga til starfa við
áætlanagerðá sviði atvinnuvega, opinberra framkvæmda
og byggðaáætlana. Aðrir með séstaka menntun eða
reynslu á sviði hagrænnar áætlanagerðar koma til greina.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist Framkvæmdastofnun rikisins, Rauðárárstig 31.
FÆREYSKUKENNSLAN
hefst miðvikudag kl. 7 siðdegis i Lauga-
lækjarskóla.
Nemendur I hagnýtum verslunar- og
skrifstofustörfum mæti miðvikudagskvöld
kl. 7,30 i Laugalækjarskóla.
Tréskurður kennsla hefst 17. okt. nemend-
ur geta valið um mánudaga, þriðjudaga
og miðvikudaga. Ekki er hægt að bæta við
fleiri nemendum en þegar hafa skráð sig.
Námsflokkar Reykjavikur
Siglingafróður maður
Laus er til umsóknar staða starfsmanns
rannsóknarnefndar sjóslysa. Til starfsins
ber skv. lögum að ráða siglingafróðan
mann, en verkefni hans eru m.a. að vinna
að þvi að upplýsa orsakir sjóslysa og
koma á framfæri leiðbeiningum um slysa-
varnir og varúðarráðstafanir.
Laun eru skv. launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir skulu berast formanni nefndar-
innar, Haraldi Henryssyni, Eyjabakka
30, Reykjavik, eigi siðar en 26. október
1973.
Rannsóknarnefnd sjóslysa
Viðlagasjóður
auglýsir
Frá og með 20. október 1973, hættir Við-
lagasjóður að greiða afborganir og vexti
af skuldum, tryggðum með veði i fasteign-
um i Vestmannaeyjum. Siðasti gjalddagi
skulda, er Viðlagasjóðir greiðir, er þvi 19.
okt. n.k.
Að gjalddaganum liðnum er skuldareig-
anda veittur 14 daga frestur til þess að
framvisa kröfum.
Reykjavik, 9. okt. 1973
Viðlagasjóður
Til Vestmannaeyinga
Þeir eigendur einkabifreiða, sem ekki
hafa enn sótt skaðabætur, eru eindregið
hvattir til að gera það hið fyrsta.
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
Pólar h.f.
Kinholti 6.
Ferðafélagsferð
Föstudagskvöld kl. 20.
Þórsmörk. Haustlitaferð.
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands,
öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798
SKIP4UTGCRB KlhlSINS
Ms. Baldur
fer frá Reykjavik fimmtudaginu,
11. þ.m. tií Rifshafnar, ólafs-
víkur, Grundarfjarðar, Stykkis-
hólms og Flateyjar,
Vörumóttaka á miðvikudag og
fimmtudag.
Blaðburður
Blaðburðarfólk
vantar nú þegar
i eftirtalin hverfi:
Viðlagasjóður
Laugarnes
Skipasund
Voga
Hagar
Laugarásvegur
Hvassaleiti
Háaleitishverfi
Kópavogur:
Hrauntunga
Hliðarvegur
0
Miövikudagur 10. október 1973.