Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 2
Hl nmstffiitarstinrinn fliúgandi EINA VIKU HÉR- ÞRJÍR I NOREGI HVERN MÁNUÐ ' ALLAN VETUR Karsten Andersen, norski hljómsveitarstjórinn, sem hef- ur verift ráóinn aöalstjórnandi Sinfóniuhljómsveitar tslands I vetur, ætlar ekki aldeilis aft láta þar vift sitja. Hann er nefnilega lika ráftinn aftalhljómsveitar- stjóri Musikkselskapet llarmon- ien i Bergen, auk þess sem hann ætlar aft skjótast i aft stjórna nokkrum hljómleikum I Þránd- hcimi. Osló og Brno i Tékkó- slavakiu. Sá scm borgar ferftir And- sens til og frá tslandi er Sin- fóniuhljómsvcit tslands, aft þvi er framkvæmdastjóri hennar, Gunnar Guftmundsson, sagfti vift Alþýftublaftift. Hann sagfti ennfremur. aft hugmyndin sé, skömmu fyrir hverja tónleika og hafi fjóra daga til æfinga. i viftlali vift horskt blaft fyrir skiimniu sagfti Andersen aft hugmyndin sé, aft hann fljúgi til islands cinu sinni i mánufti til þess aft stjórna og verfti þar um þaft hil viku i senn. Siftan bætti hann þvi vift, aft meft þessu móti koniist svolitil regla á liferni lians. Blaftamafturinn hváfti vift, og sagfti Anderson þá til skýr- ingar. aft þetta þýfti, aft hann viti nákvæmlega hvcrt hann fcr næst, og livenær þaft vcrftur. ,,f<:g hef aldrei á æfinni gctaft skipulagt mig svo langt fram i timann” sagfti hann. Þá var Anderson aft þvl spurftur, hvernig honum finnist tónlistarlifift á Islandi. „Lifandi og áhugavert”. Þaft er athyglis- vert aft i svo litlum bæ sem Keykjavik er, koma aft meftal- tali 8-90(1 nianns á tónleika. Munift, aft þetta er mjög há hlut- fallstaia. ()g ég hef orftift vitni aft þvi, aö um 500 manns komu á kammerkonsert I bióhúsi. Til viftbótar vift tónlistarlífift. — Og þar á meftal er fráhær kór, — er mjög gott leikhús i Keykjavík”. Karsten Anderscn var einnig spurftur um islenska tónlist, og lauk hann miklu lofsorfti á hana. Hljómsveitarstjóri á faraldsfæti: Karsten Andersen. Hann sagfti, að mikiö sé samift af tónlist á tslandi, en nefndi sérstaklega Jón Nordal. ,,Ég hef miklar mætur á landinu og fólkift þar mct ég mjög mikils”, sagfti hann. Franska hárgreiðslan í vetur Ungfrú París: Einföld greiðsla Vift sjáum hér þrjár sýningarstúlkur, er greinilega sýna klippingarafiferftina. Langa hnakkaháriö er engan veginn horfift. Hjá sýningarstúlkunni i miftju má greinilega sjá hin dökku hvirfilhár og ljósu framhár. Hárskerinn, er leggur síftustu hönd á greiftsluna, er Perry Wangsmo i Osló. Norska útibú hins franska „Sydicat Haute Coiffure Francaise,” en þar starfa 9 mjög færir norskir hárgreiðslu- menn, sýndi nýlega hina frönsku hárgreiðslu haustsins og vetursins. Henni hefur verið gefið nafnið Ungfrú Paris og varð þannig til, að á götum úti voru ákveðnar konur spurðar spjörunum úr. Bæði ungar kon- ur og eldri voru spurðar, ef til vill þó einkum hinar yngri, þvi að greiðslan er einföld, létt og mikið loft i henni. En til þess þarf hárið að visu að vera rétt klippt. Það má ekki vera nema 6 cm. að lengd við eyrun og umhverfis andlitið. Hins vegar má það og skal vera 8 cm. að lengd i hvirflinum. Er það gert til þess að unnt verði að lyfta hárinu þar. Til þess að leggja áherslu á andstæðurnar i þessari hárgreiðslu er lagt til, aö það sé litað litiö eitt, með dimmum lit i hvirflinum en ljós- ari litum annars staðar. Þá þyk- ir einnig fara vel á þvi, að nota „sjarterings”-liti inn á milli. — Þessi einfalda hárgreiðsla spar- ar viðskiptavininum einnig tima, þvi að hárinu er komið i þessar stellingar með greiðum, volgu lofti og krullujárni. Rétt þykir að nota litils háttar permanent i hár þeirra, sem ekki hafa ofurlitið liðað hár frá náttúrunnar hendi. Einkum á þaö við þar, sem styttri hárin eru. Að lokum er von til að spurt sé hve oft eigi að klippa hárið. Svarið er, að mælt sé með þvi, að það sé gert sjöttu hverja viku. ,__— Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. PAIi SALCÆTisarso Skipholt 29 — Sími 24400 BLOMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opið tu kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA Í KRON o Miðvikudagur 31. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.