Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • Tvö þusund manna byggð við Úifljótsvatn o Úlfljótsvatn, veröur að öllum likindum næst stærsta þorp á Suðurlandi í eina viku næsta sumar, en þá ste.ndur til að halda þar landsmót skáta og er búist við um tvö þúsund gestum. Mótið verður dagana 14. til 21. júli, og verður rammi mótsins „land- námið". Bæði í tilefni 1100 ára afmælis land - náms á Islandi, og aö skátar hyggjast hefja um- fangsmikið landnám að Úlfljótsvatni í þeim til- gangi, að koma þar upp góðri aðstöðu til útilífs- iðkana í framtíðinni. Þar verður m.a. lögð vatnsveita, byggðar rot- þrær, gerð bílastæði o.fl. og hefur Reykjavikurborg þegar heitið einhverri að- stoð við þessar fram- kvæmdir. Siðasta lands- mót var haldið að Hreða- vatni fyrir þrem árum. Mótstjóri nú verður Berg- ur Jónsson.— HVAÐ ER í ÚTVARPINU? Miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan : „Saga Eld- eyjar-Hjalta” eftir Guðmund G. Hagatin. Höfundur les (2) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphorniö. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stcfán Jónsson.Gisli Halldórs- son leikari les (2) 17.30 Frambuðarkennsla bréfa- skóla StS og ASÍ. Spænska. Kennari: Magnús G. Jónsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 verðurfregnir. 18.55 Tilkynningar 19.00 Veðurspá. Orð af orði.Nýr' umræðuþáttur undir stjórn Ólafs Hannibalssonar. 19.45 Húsnæðis- og byggingar- mál. Ólafur Jensson verk- fræðingur sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Arni Jónsson syngur lög eftir islenzka höfunda. b. Ilaustið 1918. Gunnar Stefánsson les siðasta hluta frásögu Jóns Björnssonar rith. c. Um drauma.Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur stutt erindi. d. Ljóðmál. Hallgrimur Jóns- son frá Ljárskógum fer með frumortkvæði. e. Svipastumá Suðurlandi. Jón R. Hjálmars- son skólastjóri talar við Þórð Tómasson safnvörð i Skógum. f. Kórsöngur„ Karlakór Akur- eyrar syngur undir stjórn As- kels Jónssonar. Guðmundur Jóhannsson leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Dvergur- inn” eftir Páf Lagerkvist. i þýðingu Málfriðar Einars- dóttur. Hjörtur Pálsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Um herafla Bandarikjanna i Evrópu. Árni Gunnarsson segir frá. 22.35 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónverk frá alþjóðlegri tónlistarhátið nútimatónskálda i Reykjavik i vor, framhald. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAO ER Á SKIÁNUM? Miðvikudagur 18.00 Kötturinn Felix. Stutt teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótir. 18.10 Skippi. Astralskur mynd- flokkur fyrir börn og unglinga. Kappaksturinn. Þý ð a n d i Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Gluggar. Breskur fræðslu- þáttur með blönduðu efni fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 18.50 Ungir vegfarcndur. Fræðsluþáttur um umferðamál fyrir börn á skólaaldri. 19.00 lllé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lif og fjör i læknadeild. Breskur gamanmyndaflokkur. Engin ósiðlegheit. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi. Könnun auðlinda með gervitungl- um. Höfrungar. Tilhúnir Skýstrokkar. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.25 Mannaveiðar. Bresk fram- haldsmynd. 14. þáttur. Loforðið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 13. þáttar: Vincent og Jimmy vinna i næturklúbbi i Bordeaux ásamt Adelaide. Þeir komast á snoðir um, að Gestapo hyggist gera árás á fundarstað andspyrnu- manna, sem er vörugeymsla i eigu andspyrnuforingjans, Allards. Þeim mistekst að ná sambandi viö Allard, en stúlka, sem með þeim vinnur i klúbbnum, býðst til að fylgja þeim til vöruskálans. Þegar þangað kemur, reynist hún hafi leitt þá i gildru. Gestapo hefur umkringt saðinn. Vincent segir Jimmy, að hann sé orðinn uppgefinn á stöðugum flótta og biður hann að sjá um að hann komist ekki lifandi í hendur Þjóðverja. Þættinum lauk svo með þvi, að Gestapomenn handtóku Vincent, en Jimmy tókst ekki að skjóta hann til ólifis. 22.15 Jóga til heilsubótar. Mynda- flokkur með kennslu i jóga- æfingum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Keflavík 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Júlia. 3.3Ö Good And Plenty Land. 4.00 Gömul kvikmynd, Loan. 5.30 Fractured Flickers. 6.00 ABC No Creater. 6.30 Fréttir. 7.00 Hve glöð er vor æska (Room 222). 7.30 The last King. 8.30 Sakamálaþáttur, NYPD. 9.00 Mitsi, the first. 10.00 Striðsþáttur (Gunsmoke) 10.55 Helgistund. 11.00 Fréttir. 11.05 Skemmtiþáttur Johnny Carsons, Tonight Show. BIOIN STJÖRHUBIO simi 18936 A gangi i vorrigningu (A VValk in The Spring Rain) _________MHil_________ Frábær og vel leikin ný amerisl úrvalskvikmynd i litum og Cine- ma Scope með úrvalsleikurunum Autliony Ouinn og Ingrid Berg- man. Leikstjóri: Guy Green. Mynd þessi er gerð eftir hinni vin- sælu skáldsögu „A Walk in The Spring Rain” eftir Rachel Madd- ux kom framhaldssaga i Vikunni. Islenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9, Böiinuö iiinan 12 ára LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Sláturhús nr. 5 Frábær bandarisk verðlauna- mynd frá Cannes 1972 gerð eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut jr. og segir frá ungum manni, sem misst hefur tima- skyn. Myndin er i litum og með is- lenskum texta. Aðalhlutverk: Michael Sacks Ron Leibman og Valerie Perrine Leikstjóri: Georg Roy Hiil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára HAFNARBÍÚ Simi 161 ll Ógnun af hafsbotni (Doom Watch) SDennandi oe athvelisverð nv litmynd, um dularfulla atburöi á smáey, og óhugnanlegar afleið- ingar sjávarmengunar. Aðalhlutverk: lan Bannen, Judy Grceson, George Sanders. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKÚLABÍÓ Simi 22140 Kabarett yndin, sem hlotið hefur 18 verö- laun, þar af 8 Oscars-verölaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michacl York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. llækkaö verö. KÚPAVOGSBÍO Snni 11985 Gemini demanturinn Spennandi og skemmtileg, ný, brezk gamanmynd tekin i litum á Miiltu. Aðalhlutverk: Herbert Lom, Pat- ric Macnce, Connie Slevens. Sýnd kl. 5,15 og 9. TÚNABÍÚ Simi 21182 BANANAR Sérstaklega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd mei hinum frábæra grininsta WOODð ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALLEN Aðalhlutverk: Louise Lasser, Carlos Montalban Sýnd kl. 5, 7, og 9. Allra siöasta sinn MJOR ER MIKILS § SÓMVINNUBANKINN ANGARNIR Miðvikudagur 31. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.