Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 11
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ íþróttir iQurvinsson et Kora au-dessus Þeir standa sig Geirarnir \ Þeir gera það gott ytra Geirarnir okkar, Hallsteinsson og Sigur- vinsson. Stöðugt berast að utan fréttir um velgengni þeirra á i- þróttasviðinu. Okkur liafa borist úrklippur frá Belgiu, sem sanna það ótvlrætt að Asgeir er stöðugt að vinna á hjá Standard Liege. Hann lék með aðalliði félagsins gegn bcsta liði Kúmeniu UEFA bikarnum, leik sein Standard vann 2:0. I bréfi til Alþ.bl og M.bl. segir Asgeir að þetta hafi verið hans langbesti leikur með felaginu. „Maður getur nú ekki annað en orðið upp með sér þegar fólkið á áhorfenda- bekkjunum er farið að kalla nafnið manns. fcg er i toppæfingu, og öll meibsli úr sögunni". Asgeir vonast til aö hann fái brátt að leika fleiri deildarleiki. Ný- lega var keppni um þaðmeðalleikmanna Standard hver væri skot- haröastur. Júgóslavi að nafni Bukal var bcstur, með 141,3 km á klukkustund. en Asgeir var ekki langt að baki meö 140,3 km á klukkustund. Annars visast til meðfyIgjandi blaðaúrklippu um niðurstöður, en hún sýnir glögglega að Asgeir og Júgóslavinn voru i algjörum sérflokki. -SS BUKAL SiGURVINSSON PIOT LAMBRICHTS MUSOVIC GOOVAERTS IECK DEWALQUE LABARBE BEURLET MARKOVIC BULATOVIC TAKAC HENROTAY Reykjavíkurmótinu lýkur í kvöld Vinnur Valur eða Fram? 1 kvöld kl. 20.15 er siöasta I e i k k v ö I d meistaraflokks Keykjavikurmótsins i iiand- knattleik. I>á fara fram tveir leikir, fyrst leika Vikingur og Uróttur um 5-0. sæti mótsins, og strax að þcim lcik loknuni hcfst sjálf úrslitabaráttan milli Fram og Vals. Ætti það að geta orðið liörkuleikur. Nú var i i'yrsta sinn keppl i riðlum i Keykjavikurinótinu, og urðu úrslit riðlanna þessi: íþróttaæfingar hafnar í Eyjum „Allir snúa þeir aftur” Eins og fram hefur komið i fréttum, er nú þegar risin upp f jölmenn byggð i Vestmannaeyjum. Henni samfara er öll félagsstarfsemi að taka við sér i Eyjum, og eru t.d. bæði fþróttafélögin á staðnum, Þór og Týr, byrjuð starfsemi i Eyjum. Knattspyrnumenn Vestmannaeyja, sem hafa getið sér gott orð á undan- förnum árum, eru margir hverjir fluttir til Eyja, eða eru væntanlegir þangað. Eru þeir þegar byrjaðir að æfa innanhúss, og er áhersla lögð á þrekæfingar og lyftingar. Samkvæmt upplýsingum sem Alþ.bl aflaði sér hjá Hermanni Jónssyni formanni Knattspyrnuráös IBV, eru þeir Páll Pálmason, Ólafur Sigurvinsson, Friðfinnur Finnbogason, Einar Friöþjófsson, bórður Hallgrimsson, Viðar Eliasson og Leifur Leifsson þegar fluttir til Eyja. Tómas Pálsson, Orn óskarsson og Ársæll Sveinsson flytja um áramótin, og þeir Snorri Rútsson, sem stundar nám i tþróttakennaraskólanum, og Kristján Siggeirsson, sem stundar nám i Háskólanum, koma til Eyja i vor, strax að prófum loknum. Þá mun Haraldur Júliusson flytja til Eyja á næstu dögum Óskar Valtysson er enn ekki búinn að ákveða sig, en allar likur eru á þvi að hann fylgi félögum sinum til ■ Eyja, og setjist þar að með fjölskyldu sina. Mikið starf er framundan við uppbyggingu iþróttamannvirkja i Vestmannaeyjum. Annað tveggja iþróttahúsa er ónýtt, og brýn nauösyn á stóru og hentugu iþróttahúsi. Þá er mikið starf framundan við iþróttasvæðiðnýja, og einnig við hreinsun annarra iþróttasvæöa, svo sem golfvallarins. Eru Eyjamenn bjartsýnir á að blómlegt iþróttastarfs verði i Vestmannaeyjum strax næsta sumar -SS. 7 60. þús. A. 1. Fram 2. t.R. 3. Vikingur 4. Armann B. 1. Valur 2. K.R. 3. Þróttur 4. Fylkir 3 0 0 2 0 I 1 0 2 0 0 3 53-41 <i stig 51-50 4 stig 40-47 2 stig 34-46 0 stig 3 0 0 01-34 6 stig 1 1 1 53-51 3 stig 0 2 1 48-53 2 stig 0 1 2 40-04 1 stig Kins og sést á þessum úrslit- um, voru Valur og Fram hinir öruggu sigurvegarar riðlanna. Leikur þeirra ætti að geta orðið tvisýnn og spennandi. Valur er sem kunnúgt er tslandsmeist- ari, og Framliðið er i stöðugri sókn. Kinnig a'tti leikur Vikings og Þróltar að geta orðið spennandi. Vikingur virkar sterkari á pappirnum, en þó er það svo, að liðið hefur ætið átl i basli með Þrótt. stigið Islandsmótið i körfuknatt- leik hefst um næstu helgi. Vegna utanfarar landsliðsins, verður gert langt hlé á keppni 1. deildar um miðjan nóvem- ber. Þátttökuflokkar veröa nú 85 frá 28 félögum, og þátt- takendur i allt um 1000. Þetta er langfjölmennasta Islands- mótið. Nú er i fyrsta sinn keppt i 3. deild, og i fyrsta sinn eru lið af Austurlandi með i mótinu. 60. þúsundasta karfa Islandsmót- anna frá upphafi verður skoruð seint i mótinu og verður eitthvaö gert til há- tiðarbrigða af þvi tilefni. Nánar seinna. Bayern í deilum Bayern Munchen á nú i deilum við Iiynamo Dresden frá Austur-Þýskalandi, vegna seinni leiks liðanna I Evrópu- keppninni i knattspyrnu. Fyrri leikinn vann Bayern i Munchen 4:3. Austur-þýsk yfirvöld hafa neitað að hleypa nema örfáum blaðamönnum inn i landið i sambandi viö leikinn, og krefst Bayern þess nú, aö hann fari fram i hlutlausu landi. A meðan þessu fer fram geng ur keppni 1. deildar i Þýska- landi (Bundsligunni sinn vana- gang, og þar eru mörk skoruð sem fyrri daginn Borussia Mönchengladbach og Bayern unnu bæði sina leiki um siðustu helgi, og er Borussia nú efst. Annars er staðan þessi, takið eftir markatölunum: 1. Mönchengladb.. 15 55:22 17 2. Eintr. Frankfurt 15 27:22 18 3. Munchen 15 57:28 1é 4. Kaiserslautern 15 54:50 15: 5. Otfenbach 12 25:17 14 6. Hertha BSC 13 22:21 14 7.1. FC Köln 15 25:25 14 8. Vfl Bochum 12 14:1« 15 7. DUsseldorf 12 20:20 12 10. VfB Stutlgart 15 27:20 12 11. Wuppert.SV 15 20:21 12 12. Werder Bremon 15 18:22 12 15. Rot-WeiB Essen 15 25:50 12 14. Schalke 04 15 26:52 12 15. Hamburgor SV 12 20:21 10 16. Fortuna Köln 15 18:25 10 17. Hannover 7« 15 26:51 7 18. MSV Duisburg 15 15:27 6 .................. Tfe Hann hefur i ýmsu að snúast þessa dagana, Frans Beckenbauer fyrirliöi Bayern Munchen og þýska landsliösins. Svo mikið, að hann og felagi hans Gerd Muller geta ekki ieikið með úrvali Evrópu gegn S-Ameríku um miöjan nóv n.k. ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ o Miövikudagur 31. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.