Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 4
Óskum að rdða héraðshjúkrunarkonu fyrir Bolungarvikurlæknishérað frá 15. nóvember n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Hólshrepps fyrir 10. nóvember 1973. Sveitarstjóri Hólshrepps. Loftorka s/f — Hlaðprýði h/f Höfum flutt skrifstofur okkar að Skipholti 35 III. hæð. Simi 84090 og 83522. Staða gjaldkera við Heilsuverndarstöð Reykjavikur, 1/2 starf, er laus til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. nóvember. Heilbrigðismálaráð 30. október 1973. Reykjavikurborgar Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geýmslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautuu Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opiö: þriðjud., fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni, Garðahreppi v/IIafnarfjarðarveg. UH IKj SKAHIGi’.IFIR KCRNFLÍUS JONSSON SKÖLAVOHÐUSl ILí 8 BANKASIRí 116 IHSH8186O0 Auglýsingósíminn okkar er 8-66-60. Tvíburafaðir sjötugur að aldri Sænska Aftonbladet i Stokkhólmi hefur birt heilsiðugrein um hinn sjötuga C'arl Höstrand og hina i:t ára gömlu eiginkonu hans, Saily, er nýlega hefur fætt honum tvibura. Carl fór á eftirlaun fyrir tveim árum siðan. Ein- mitt um það leyti fædd- ist fyrsta barn þeirra hjóna. Frú Sally hélt áfram sinu góða starfi i Kaupfétaginu. en nú hugsar hún sér að hætta þvi. Allt frá því, að fyrsta barn þeirra hjóna fæddist fyrir tveim ár- um siðan, hefur Carl haldið sig heima og allt gengið mjög vel. ,,En að annast þrjú ung börn er alltof mikiö af þvi góða fyrir mig. Ég er sannarlega ekki ungur lengur”, segir C'arl Höstrand i samtalinn við Afton- bladet. L»að fylgir þess- ari sögu að Carl var kvæntur áður. Hann eignaöist fimm börn i sinu fyrsta hjónabandi og hið yngsta þeirra er nú :!5 ára að aldri. „Ung börn eru besta læknislyfið, sem hægt er að hugsa sér á el I i- árum”, segir hinn aldraöi faöir barnanna þriggja- Slæmur árangur af til- raunum til þess að venja fólk af reykingum — Sænska blaðið Dagens Ny- heter skýrir frá þvi, að herferð, er hófst fyrir 5 árum síðan við Sjúkrahúsið f Lundi til að venja fólk af reykingum, hafi gefið slæman árangur, þegar á ailt er litið. Aðeins 5 prósent kvenn->(*“ annna og 9 prósent karlanna 1 halda enn fast við reykinga- \ bindindið, meðan öll hin hafa i gerst reykingamenn að nýju. » 210 manneskjur tóku þátt i þess- \ um tilraunum og öll voru þau i vanareykingamenn, 19 ára eða ’ eldri. Meðan á læknismeðferð stóð voru þeim gefnar sprautur og töflur og þar að auki veittur sálrænn stuðningur. F'jórði hver reykingamaður þurfti að fá ró- andi meðal. Að sögn Hakon Vetterquist, dósents, er ritar grein um þetta i Sænska Læknablaðið, tókst að fá þriðju hverja konu og annan hvern karlmann til þess að hætta reykingum meðan á til- rauninni stóð. Skjótlega létu þó nokkur þeirra bugast og smám saman hafa sifellt fleiri tekið á ný upp reykingar. Watterquist dósent skrifar i læknablaðið, að „sýnilega séu læknisfræðilegar aðferðir til að fá fólk til að hætta reykingum enn á til- raunastigi”. Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Breiöholt: Stekkir, Hólar og Fell Laugarnes Teigar Laugarnesvegur Kleppsvegur (lág nr.) Fossvogur Sörlaskjól Sænskur orlofs- bær í Japan Hópur sænskra og japanskra fyrirtækja ráðgerir nú að byggja hvildarmiðstöð mikla, Sweden Village, i næsta ná- grenni við hið mikla iðnaðar- hérað, sem liggur milli japönsku stórborganna Tokio, Nagoya, Nagano og Kyoto. A þessu svæði búa u.þ.b. 60 milljón manns, og eftirspurnin eftir orlofsaðstöðu er næstum takmarkalaus, segir sænska blaðið Dagens Nyheter. Heiknað er með, að orlofsmið- stöðþessi kosti þúsund milljónir sænskra króna og á fjárfesting- in að gerast á tiu árum. Sænsk fyrirtæki munu selja vörur til miðstöðvarbyggingarinnar fyr- ir300 til 350 m. s. kr. og talið er, að 100 sænskir arkitektar fái störf við þetta viðfangsefni. Orlofsmiðstöðin á að gefa smækkaða mynd af sænsku vel- ferðarþjóðfélagi. Sviþjóð er hið fyrirheitna land i augum margra Japana þegar rætt er um tekjur fólks, velferð, fri- stundir, hreinleika lofts, láðs og lagar, segir yfirmaður japanska hópsins, sem ásamt Svium tók þátt i að skipuleggja orlofsmið- stöðina, en hann starfar við verslunrráð Svia i Tókió. t orlofsmiðstöð þessari eiga að vera 2000 til 3000 orlofshús með rúmum fyrir 10000 manns. Hafnarbúðin Keflavík Veitingastofa Sjó- og vinnufatnaður. Matur, 10 réttir, grill.Tóbak, öl og sælgæti. Kaffi, brauð og kökur. Smávörur ýmis konar. Hafnarbúðin Vikurbraut 11 — simi (92) 1131 Keflavik. Skellinöðrurnar skella af bví að unglingarnir viljajem háværastan skell Um það bil helmingurinn af öllum mótorhjólum og skelli- nöðrum, sem nú eru i notkun i Danmörku, hafa svo hátt, að þaö ætti að taká hann úr um- ferð, segja Frits Ingerslev, prófessor, og Frede Jensen frá bifreiðaeftirlitinu ái Kaup- mannahöfn. —Ilér er um vandamál að ræða, sem ýfirvöld ættu að hafa meiri afskipti af, segir Ingerslev prófessor. Það nær ekki nokkurri átt, að ökutæki. sem aðeins flytur cina mann- eskju, skuli hafa miklu hærra, en áætlunarbíll eða strætisvagn, sem flytur 60-70 manns. — Til eru viss ákvæöi um, hvað hátt megi heyrast i mótor- hjólum og öðrum iikutækjum, en fram til þessa hefur heldur litið verið gert til þcss að hafa þessi ákvæði i heiöri, segir prófessor- inn einnig. 6g gæti vel hugsaö mér, aö eftirlitið yröi fram- kvæmt þannig, að allar ökufær- ar skellinöðrur yrðu reyndar þar sem helmingurinn yrði ör- ugglega dæmdur óökuhæfur. Frede Jensen, sem starfar við bifreiðaeftirlitið i Kaupmanna- höfn, fullyrðir. að framleiðend- urnir leggi sjálfir áherslu á, aö sem hæst láti I skellinöörunum og orsökina segir hann vera þá, að unglingarnir vilji helst þau hjól, sem mestur hávaðinnn sé i. — Paðeralveg fráleitt, að við hin skulum sætta okkur við þetta, segir hann, Nú er rætt svo mikiö um nauðsynina á friði og ró og svo koma þessar skelli- nöðrur og ætla alla að æra með dómadagshávaða og skellum. Auk þess er þeim ekið allt of hratt. 0 Miðvikudagur 31. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.