Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 10
RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður AÐSTOÐARLÆKNASTÖÐÚR við BARNASPÍTALA HRINGSINS eru lausar til umsóknar. Um er að ræða þrjár sex mónaða stöður og veitist ein frá 1. janúar 1974 og tvær frá 1. febrúar 1974. Umsóknarfrestur um fyrri stöðuna er til 30. nóvember n.k. en þær tvær siðari til 31. desember n.k. Umsóknum, er greini aldur.náms- feril og fyrri störf ber að skila til stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriksgötu 5. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 29. oktober 1973 SKRIFSTOFA R Í KISSPÍTALANN A EIRlKSGÖTU 5.SÍM111765 Manneldisfræði — Sjúkrafæða Vegna mikillar eftirspurnar hefst nýtt námskeið i manneldisfræði og sjúkrafæði (megrunarfæði o.fl.) mánudaginn 5. nóv. Sérfræðingur annast kennsluna. Uppl. i sima 86347. BASAR Basar heldur Kvenfélag Frikirkjunnar i Reykjavik næstkomandi fimmtudag 1. nóvember kl. 2 i Iðnó uppi. Notið tækifærið. Gerið góð kaup. Frá Kassagerð Reykjavíkur Viljum ráða mann til starfa á innilyftara, auk þess nokkra menn til annarra verk- smiðjustarfa. Talið við Halldór. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33 ATVINNA Verkamenn vantar til margs konar starfa. — Upplýsingar i Áhaldahúsi Kefíavikurbæjar SprungnviðgerÓir Vilhjálmur Húnfjörð Simi: 50-3-11 Það uröu engin gull, bara tár hjá Olgu Korbut á Evrópumótinu i fimleikum sem háð var i London um siðustu helgi. 0 1 g a ( t. v . ) meiddist á ökla i fyrstu æfingunum, og var studd grátandi af sviðinu. En það er óvist að hún hefði endurtekið afrek sin frá Ólympiu- 1 e i k u n u m , þv i landa hennar Lud- mila Tourischeva stóð sig frábærlega vel, vann öll gullin. 1 gólfæfingunum hlaut hún 9,6 stig, en Olga 9,45 stig, en þetta var eina æfingin sem hún lauk. Ludmila er 21 árs, og var skærasta stjarn fimleikanna, uns Olgu skaut skyndi- lega upp á stjörnu- himininn. Evrópumótið í fimleikum 15. sérsamband ÍSl r Siglingasamband Islands SIGLINGASAMBAND ÍSLANDS (SIL) var stofnað s.l. fimmtudag (25. okt.) i húsa- kynnum Í.S.Í. Forseti Í.S.Í. Gisli Halldórsson, setti þingið og stýrði þvi. Þá flutti hann ávarp og kvað það mikið ánægjuefni að áhugi fyrir siglingaiþróttinni væri orðin svo mikill sem raun bar vitni um, þar sem nú væri komið að stofnun sérsambands fyrir siglingaiþróttina. \ Lagt var fram frumvarp að lögum siglingasambandsins og þau samþykkt með nokkrum breytingum. og meðstjórnendur: Ari Bergmann Einarsson Gunnar Hilmarsson Stefán Sigtryggsson Rúnar Steinsen tþróttabandalag Reykjavikur Ungmennasamband Kjalarnes- þings tþróttabandalag Akureyrar Héraðssamband Suður- Þingeyinga tþróttabandalag Hafnarfjarðar Með stofnun þessa nýja sér- sambands sem myndað hefur verið um siglingaiþróttina eru sérsambönd innan íþróttasam- bands islands orðin 15 talsins. Kosin var stjórn hins nýja sérsambands og skipa hana: Jón Ármann Héðinsson for- maður Varamenn: Daniel Friðriksson Gunnar Hallsson Pétur Th. Pétursson Endurskoðendur: Stefán Stephensen Árni Friðriksson t þinglok ávörpuðu þingið Gisli Halldórsson forseti I.S.Í., og árnaði hinu nýja sérsam- bandi og stjórn þess heilla i störfum og Jón Ármann Héðinsson hinn nýkjörni for- maður SIL, er ræddi um viðfangsefni er biðu hins nýja Siglingasambands. Stofnaðilar Siglingasambands tslands eru: 0 Miðvikudagur 31. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.