Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.10.1973, Blaðsíða 12
alþýðu n ETiltil INNLÁNSVIÐSKIPTILEIÐ LÁNSVIÐSKIPTA KOPAVCGS APÓTEK Opífl öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SEND/BIL ASTODIN Hf Kftlr hægviftrift oK regnift i nótt snýst hann I sunnan og suftvestan kalda meft skúrum i dag hcr á höfuftborgarsvæft- inu. Ilitinn vcrftur þetta 4 til B stig, efta svipaftur og i gær, þótt áttin hafi þá verift norft- norftvestlæg. Annars var gott veftur um allt land i gær, og á Vopnafirfti var hlýjast, i:$ stiga hiti. KRÍLIÐ 0 V/V/V r/ UR "*•/ ;;/t /U »l/i * ^rvyr^i Q’t y/ / /.» Ai.» ' V r,T . , < L; t tt 5 utnr PÚkN 1 érs/j/J HiN/if ftb //- i NN ''W KLLt7 VI f) Ml HN DUk’ /9/.7. ■< J ■ Vs VúNDJ . * ntl / •» ' f- > IV, ^ ' >1 >0 ftl Ai 3) g,- SVONA ERU PRÍSARNIR Samanburður á verð- lagi í ýmsum löndum og borgum er eitt af því, sem fólki verður tíðrætt um, þegar það kemur heim úr ferðalögum og ber saman bækur sínar. Allir geta víst verið sammála um, að verðlag fer alls staðar hækkandi frá ári til árs, að visu mismunandi mik- ið, en allt hækkar þó. Þá er afar mismunandi hlutfall í verði hinna ýmsu tegunda vöru og þjónustu eftir löndum. Má til dæmis nefna í því sam- bandi, að i Evrópu er bensín ódýrast í Júgós- lavíu, en verð á innflutt- um bifreiðum afar hátt. Þar eru fyrsta flokks hótel mjög ódýr, en bjór og vín tiltölulega dýr. Við nýlega könnun, sem gerð var á verðlagi í Evrópu, kom í Ijós, að flest er dýrast á Norður- löndum en ódýrast í Mið- jarðarhafslöndunum, ef frá ertalin ítalía í sumum greinum. Til gamans og fróðleiks birfum við hér niðurstöður þessarar könnunar í nokkrum atriðum, og bætum við islensku verð- lagi til samanburðar. Teknar eru þrjár dýrustu borgir Evrópu á hverju sviði og þrjár þær ódýr- ustu og svo Reykjavik. Þríréttuð máltíð fyrir 4 á góðum matstað, ( innifalið 2 kokkteilar á mann, 2 flöske ur af matarvíni, ásamt kaffi og likjör á eftir): París kr.11.500.-15-400 Róm kr.5-150 - 7-300 Kaupmannahöfn " 8.300 -11.500 Apena" 3-700 - 5-050 Brussel " 7-900 -10.750 Belgrad3-450 - 4-000 Reykjavík: kr.6.600 Hótelherberai með baði, morg- unverður innifalinn: Kvenfatnaður (dagdragt ): Karlmannsföt,(jakki,buxur): Fatahreinsun,(karlmföt ): Leigubíll (ca.5 km.) : London II 4-250 'Stokkhólmur kr.2450. París II 4-000 Madrid " 1.430 Frankfurt II 3-950 Reykjavík: Belgrad kr.1.350 " 925 Genf II 6-900 Belgrad "2.500 París II 6 .400 Aþena "2.300 Oslo II 5-300 Reykjavík: Róm kr.7-500 "2.200 Brussel II 12.350 Madri'd " 7-575 Genf II 11.100 Apena "6 .200 Kaupmannahöfn II 10.500 Reykjavík: Belgrad kr.10.000 "5-500 Stokkhólmur II 504 Belgrad " 159 Osló II 462 London " 134 Kaupmannahöfn II 261 Reykjavík: Apena kr.252 " 117 Frankfurt " 252 Aþena II 70 Stokkhólmur " 200 Madrid II 60 öslo " 193 Lissabon II 52 Reykjavík: kr.200 Kolbrún Baldursdóttir nemi: Já, já, ég fer a.m.k. tvisvar i viku iTónabæ, og ekkert annað. Ég er ánægft meft þann staft og langar ekkert aft fara annað aft skemmta mér. Ólafur Sigurgeirsson verslunar- maftur: Nei, þaö kemur varla fyrir. t mesta lagi einu sinni til tvisvar á ári, og þá helst á stafti þar sem unga fólkið er ekki svo sem i Glæsibæ. Guftmundur Bernharftsson húsasmiftur: Nei, mjög litift, mér þykir ekkert leiöinlegt þá sjaldan ég fer, en ég hef sjaldan áhuga á aft fara. FIMM 6 förnum vegi Stundar þú skemmtistaði? Guftmundur Guftmundsson tækniskólanemi: Nei, mjög sjaldan. Ástæfturnar eru þær aft ég á ekki nægilega peninga til aft stunda þá, og svo eru þeir ekki nógu skemmtilegir, þetta er bara fylleri. Sveinn Austmann hjá hreinsunardeildinni:: Nei, þvi er nú ver. Ég hef ekkert þangaft aft sækja, það vantar liflegri stafti eins og almennileg diskótek. ✓

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.