Alþýðublaðið - 01.12.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 01.12.1973, Side 8
20. jau. - 18. feb. VIÐBURÐASNAUÐUR: Farðu fyrr á fætur, en þú ert vanur, svo þú getir lokið einhverju, sem þú vilt gjarna gera. Þú verð- ur e.t.v. gripinn leti og þér hrýs hugur við að halda áfram verkunum. Samt mun þér vel vinnast þegar þú ert byrjaður. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní VIÐBURÐASNAUÐUR: Þar sem fátt mun valda þér ónæði um þessa helgi, þá væri ekki úr vegi að nota hana til þess að vinna nauðsynleg verk heima fyrir — t.d. i sambandi við undirbúning ihöndfar- andi hátiða. Farðu var- lega með peninga. 23. sep. • 22. okt. VIÐBURÐASNAUÐUR: Ef þú þarft að vera ein- hvers staðar á ákveðinni stundu, þá skaltu leggja timanlega af stað, þar sem þú verður liklega fyrir töf- um á leiðinni. Starfsorka þin er nú mikil og þú ættir að geta komið heilmiklu i verk. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. • 20. marz VIÐBURÐASNAUÐUR: Reyndu að ljúka við erfið mál, sem hafa angrað þig. Þú ættir einkum og sér i lagi að reyna aö ljúka ýmsum smáviðvikum til þinum dyrum, þvi næsti mánuöur verður annasamur. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓÐUR: Fáir'munu hafa afskipti af málum þinum i dag og ef þú þarfnast frið- ar til þess að geta sinnt einkamálum þinum, þá færðu tækifærið i dag. Fjölskyldan er vingjarn- leg. Farðu snemma i hátt- inn ef þú getur. tfHKRABBA- If MERKID 21. júní - 20. jdlf VIÐBURDASNAUÐUR: Einhvers konar viðskipti varðandi flutning einhvers eöa einhverra úr einum stað i annan setja svip á þennan dag. Ef einhver i fjölskyldunni er enn á móti hugmyndinni, þá skaltu sýna þolinmæði og um- burðarlyndi. @ UÓNIÐ 21. júlí * 22. ág. VIÐBURDASNAUÐUR: Þú kynnir að geta grætt fé i dag, ef þú ert i félagi um það við einhverja aðra. En i öðrum málum þarft þú að leggja sérstaklega hart að þér til þess að ná ein- hverju fram, þar sem mjög erfitt er að gera fólki til h æ f i s . jflh SPORO- BOGMAÐ- ^DREKINN WURINN 23. okt • 21. núv. 22. nóv. - 21. des. VIDBURÐASNAUDUR: VIDBURDASNAUÐUR: Rólegur og hægur dagur Enda þótt þú verðir senni- þar sem fátt mun ónáða lega ekki fyrir miklu þig. Ef þér finnst þú vera ónæði i dag, þá muntu uppfullur af gagnlegum sennilega ekki heldur geta hugmyndum, þá skaltu glaðst yfir svo ýkja miklu. skrifa þær hjá þér til siðari Þetta verður heldur nei- tima notkunar, en ekki kvæður dagur. Þú kemur skaltu revna að fram- ekki miklu i verk, en getur kvæma þær á stundinni. gjarna lagt framtiðar- áætlanir. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí VIÐBURÐASNAUÐUR: Reyndu að gera þér sem mest úr helginni þar sem fátt veldur þér ónæði. Þar sem þér hefur gengið held- ur illa upp á siðkastið, þá skaltu reyna að forðast svartsýnisfólk, sem aðeins gerir þig enn daprari i lund. MEYJAR- 23. ág. - 22. sep. VIÐBURÐASNAUÐUR :»ð ber vist harla litið til tið- inda hjá þér i dag. Enginn verður til þess að ónáða þig — hvorki til góðs né ills. Sinntu fjölskyldu- málunum og haltu þig heimavið. Þar er þin nú mest þörf. © STEIN- GETIN 22. des. - 9. jan. VIÐBURÐASNAUÐUR: Bjartara er nú yfir fjár- málum þinum, en þú kynnir engu að siður að freistast til þess að fara út á lifið að eyða meiru. Vinir þinir og kunningjar eru mjög umgengnisgóðir og þið kunnið að eiga saman ánægjulegt kvöld. FJALLA-FÚSI LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. FURDUVERKIÐ sunnudagkl. 15 i Leikhúskjallara. BRCÐUHEIMILI 4. sýning sunnudag kl. 20. KABARETT þriðjudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÖ A SKINNI i kvöld. Uppselt. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDIA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 147. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó eropin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN NORRÆNA HUSIÐ: Sýningar á teikningu m eftir Ewert Karlsson (EWK) i anddyri Norræna hússins til 3. desember. A sama tima er I kjallara hússins sýning á verkum eftir Mariu H. ólafsdóttur, sem býr að stað- aldri i Kaupmannahöfn. BOGASALUR: Ragnar Páll Einarsson held- ur fimmtu einkasýningu sina 24. nóvember til 2. desember kl. 14—22 daglega. A sýningunni eru 25 oliumálverk og 8 vatnslitamyndir og eru flest verkanna til sölu. MOKKA: Þórsteinn Þórsteinsson sýnir 20 pastelmyndir og nokkrar aðrar á Mokka 25 nóvember til 15. desember. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS: Gunnar Dúi sýnir 53 myndir, olia, acryl og gull apoxið. Sýningin er opin daglega kl. 14—22. KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR: Jólafundurinn verður haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 i fundasal kirkjunnar. KVENFÉLAG BREIÐHOLTS: Jólafundur- inn verður haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 i samkomusal barnaskólans. Jóla- dagskrá, kaffiveitingar, takið eiginmennina með. KVENFÉLAG HATEIGSSÓKNAR: Fundur I Sjómannaskólanum miðvikudaginn 5. des- ember kl. 20.30. Sýning á glóðarsteiktum fisk- og kjötréttum, kaffiveitingar. KV EN N RÉTTIND AF ÉL AG ISLANDS heldur jólafund sinn á miðvikudaginn, 5. des- ember, kl. 20.30 i Hallveigarstöðum — niðri. Prógramm, gestir velkomnir. BASARAR SKATAFÉLAG KÓPAVOGS: Hinn árlegi jólabasar verður i Félagsheimili Kópa vogs á sunnudaginn 2. desember og hefst kl. 15.00. LEIKFANGAMARKAÐUR: Asbjörn, ný- stofnaður Lionsklúbbur i Hafnarfirði, heldur leikfangamarkað i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði laugardag og sunnudag, 1. og 2. desember kl. 10—22. Agóði rennur til liknar- mála. KVENFÉLAG ÓHAÐA SAFNAÐARINS hefdur basar á laugardaginn 1. desember kl. 14 I Kirkjubæ. SJALFSBJÖRG, félag fatlaðra i Reykjavik, heldur basar sinn á sunnudaginn 2. desember i Lindarbæ kl. 14. PRENTARAKONUR halda basar á laugar- daginn 1. desember i félagsheimili prentara. Basarinn hefst kl. 14. BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur basar 9. desember og minnir félaga og velunnara á að skila munum á hann hið allra fyrsta til Ragn- heiðar (s. 17328 Guðnýjar (s. 30372) eða Ragnheiðar (s. 24556). Sótt ef þarf. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI FÉLAG HASKÓLAKENNARA, sem staðið hefur fyrir fyrirlestrahaldi i vetur i samráði við Hl, heldur áfram starfseminni á sunnu- daginn 2. desember, i Norræna húsinu kl. 15. Þá flytur Guðmundur Pétursson, forstöðu- maður á Keldum, fyrirlestur: Hæggengir smitsjúkdómar I miðtaugakerfi manna og dýra.Allir velkomnir. Laugardagur 1. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.