Alþýðublaðið - 01.12.1973, Page 10

Alþýðublaðið - 01.12.1973, Page 10
■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■«■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■• ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■I Þeir eru bestir 1. ÐEILD Newcastfo ...... 17 e Leeds .......... 17 4 Covcntry ....... 18 C Man Clty ....... 17 7 Dcrby .......... 18 7 Leicjíster ..... 17 4 QPfl ........... 17 8 Burtiíey ....... 17 6 Shoffield Uld ... 17 6 iDSWÍch ........ 17 7 Livorpool ...... 17 5 Chelsea ........ 17 8 Stoke .......... 17 6 Wcst Ham ....... 17 6 Spurs .......... 17 C Southampton ... 17 7 Wolves ......... 17 8 Birmingham ... 17 8 Arsenal ........ 17 6 Norwich ........ 17 7 Everton ........ 17 C Man Utd ........ 17 4 2. DEILD 132 13 1 122 121 121 120 12(1 119 1 I4 1 14 1 13 1 10 10G 102 102 1(10 98 97 94 93 92 87 Orlent ......... 18 Nottm Foreat... 18 Bristol City 18 Sunderland..... 16 Millwall ....... 18 Sheffield Wed... 18 Hull ........... 18 Notts County... 17 Middlc6brough.. 18 Aston Vllla ... Portsmouth .... Carlisle ...... Bolton ........ Prcston ....... Oxford ........ Luton.......... West Bromwich 18 Blackpool ...... 18 Crystal Palaco 18 Swindon ........ 18 Fulham ......... 18 Oarditf ........ 17 130 120 120 116 114 113 112 112 11 I 110 108 107 ior, 105 103 104 103 101 101 100 98 9J Um helgina Handknattleikur Sunnudagur: Akureyri kl. 16.30. Völsungur-KA 2.d. kv. Völsungur-KA 2.d. k. Hafnarfjöröur kl. 16.30. Vreiöablik-IBK 2.d. kv. Haukar-ÍR 2.d. kvenna FH-Armann l.d. kvenna FH-Fram l.d. karla Haukar-Valur l.d. k. Laugardalshöll kl. 19. Víkingur-Valur l.d. kv. KR-Fram 1. d. kvenna Þróttur-Fylkir 2.d. k. Njarðvik kí. 16. IBK-Breiðablik 2.d. kv. IBK-Grótta 2.d. karla Blak Háskólahús kl. 13.30. Breiðablik-UMF Laugd HK-UMF Biskupst. Coventry- Shefí Utd. — ef leikurinn nær frá Trinitad! Ef allt fer aö óskum, veröur Sheffield Utd á skerminum I dag.aldrei þessu vant. Aform- aöur sjónvarpsleikur er nefni- lega viðureign Coventry og Sheffield Utd frá siöustu helgi. Aö vanda fylgir viötal Billy Wright, og glefsur úr öörum leik, iiklega leik Tottenham og Woives. Annars er þaö oröiö meiri- háttar vandamál hve ensku sjónvarpsleikirnir berast seint til landsins. Hafa fjölmargir leikir falliö niöur af þeim sök- um. Ástæöan mun sú, aö þeir fara til Trinitad f millitföinni, aö sögn sjónvarpsins, og sam- göngur viö þaö ágæta rlki viröast heldur slakar. En i al- vöru, er ekki völ skárri þjón- ustu en þessaiar? Kínversku heimsmeistararnir koma á mánudaginn Sýna vítt og breitt Li Peng ms», Chou Chih-chun Wang Chia-lin Lu Yuan-sheng Hfu Shu-kuang Eins og viö sögöum frá i gær, komu kfnversku heimsmeistararnir I borö- tennis hingaö til lands á mánudag- inn, og hér dvelja þeir i 10 daga. Hér til hliðar er mynd af hinu friöa liöi Kinverjanna, og aöncöan er dagskrá heimsóknarinnar, sem eins og sjá má er afar fjölbreytt. Alþ.bl. mun svo skýra nánar frá heimsókninni eftir efni og ástæöum. Mánudagur 3. des. Koma Kinverjarnir til Kefiavíkur kL 18.00 Áætlaður timi til Reykjavikur a Hótel Loftleiðir kl. 19.3Ó Þriðjudagur 4. des. Keppni og sýning kinversku leik- manna i Laugardalshöllinni kl. 20.30 Miðvikudagur 5. des. Fariö á borötennisæfingu i Laugar- dalshöllinni kl. 18.00 Fimmtudagur 6. des. Heimsóknir i skóla Reykjavikur Farið á borötennisæfingu i Laugar- dalshöll kl. 20.00 Föstudagur 7. des. Landsleikur KINA — ISLAND i Laugardalshöllinni ki. 20.30 Laugardagur 8. des. Sýning og keppni i Iþróttahúsinu á Akranesi kl. 13.30 Mánudagur 10 des. Sýning og keppni i tþróttahúsinu i Njarðvikum kl. 19.30 Þriðjudagur 11. des. Sýning i Gróðurhúsinu Eden Hvera- gerði kl. 12.00 Miðvikudagur 12. des. Sýning og keppni i Iþróttaskemm- unni Akureyri kk. 20.00 Fimmtudagur 13. des. Opiö mót i einliðaleik karia og kvenna i Laugardalshöll kl. 20.00 Föstudagur 14. des. Brottför frá Keflavik kl. 9.30 áleiðis til Finnlands. Óviðráðanlegar breytingar geta átt sér staö og veröur reynt að láta vita jafnóðum. Liu Hsin-yeng Li Shu-ying Einstakur hvalreki Koma kinversku heimsmeistar anna i borötennis er einstakur viö- buröur. Menn hafa eflaust ekki gert sér grein fyrir þvi hvers kyns f- þróttamenn eru þarna á ferð. Þetta eru þeir bestu i heimi, og þeir ætla að dveija hér i 10 daga, sýna, keppa og leiðbeina fslenskum borötennis- mönnum aö kostnaöariausu. Slikt er fátitt, og lýsir einstöku vinarþeli Kinverja i okkar garð. Koma kfnverskra borðtennis- manna er einstakur hvalreki á fjör- ur islenskra borötennismanna, og hefur Lin Hua 1. sendiráðsritari Kinverja hér átt mestan þátt f því að koma heimsókninni á. Hann á sérstakar þakkir skiliö. Óþarfi á aö vera aö hvetja ís- lenska iþróttaunnendur til aö fjöl- menna þegar Klnverjarnir sýna listir sinar — SS. Stórhugur í golfmönnum á Nesinu Hyggjast stækka völl sinn Laugardaginn 24. nóv, sl. var haldinn aðal- fundur Nesklúbbsins i Suðurnesi á Seltjarnar- nesi. Á fundinn komu um 15 félagar og er sú mæting i lakara lagi hjá golfklúbb, er hefur um 80- 90 skráða fé- laga. Að visu er almenn þátttaka i félagsmálum i lágmarki og eru golf- klúbbar þar ekki undanskildir. Hiti og þungi starfsins er bor- inn af semhentum hóp áhugamanna, sem inna af hendi vanþakklát störf, er með réttu ættu að skiptast á alla félag- ana. 1 skýrslu formanns kom m.a. fram, aö starfsemi klúbbsins heföi veriö þróttmikil á starfs- árinu. Miklar framkvæmdir voru á velli félagsins sl. sumar og bar þar hæst, aö teknar voru i notkun 3 nýjar uppbyggðar flat- ir, sem auka heildarlengd brauta um röska 100 m alls. Einnig voru gerðar yfir 20 glompur (sandgryfjur) þannig, aö heildarfjöidi glompa er nú um 30. I öllum þessum fram- kvæmdum var lögö fram veru- leg sjálfboðavinna af hálfu hóps félaga undir röggsamri stjórn Kjartans Pálssonar, formanns vallarnefndar. Nesklúbburinn haföi ágætan vallarstarfsmann sl. sumar, Jó- hann Reynisson, sem er félagi i klúbbnum, og lagði hann mikla natni i hiröingu vallarins al- mennt. Flatir og brautir á Nes- vellinum hafa aldrei áður verið i jafn góðri hiröu og sl. sumar að margra dómi. 1 ræðu formanns kom fram, að fyrirhugað er töluverö stækkun vallarsvæðis- ins á næstu árum, enda hefur skortur á æfingaaðstöðu verið mikið vandamál alla tiö. Ætlun- in er að rýmka núverandi braut- ir, ef viðbótarland fæst norðan við vallargirðinguna, en hluti af þvi er í eigu Seltjarnarnes- hrepps. Ef 4—5 hektara spilda nætist við, ætti að verða rúmt um 9 holu völl með fullkomnu æfingasvæði. Ég tel þaö rétta stefnu að halda sig viö 9 holu völl, enda býður landrýmiö varla upp á annaö. Oft veröur lélegur 12 holu völlur árangurinn af fjölg- un brauta i landþrengslum. Nesklúbburinn hefur land sitt á leigu frá einkaaðilum á landi, sem i skipulagi Seitjarnarnes- hrepps er ætlaö sem útivistar- svæöi, svo að framtið klúbbsins ætti aö vera trygg. Nokkur fjölgun félaga varö á árinu 1973 eöa 10- 15 manns. Aö sögn Jóns Thorlacius eru nú að- eins um 6 virkir félagar eftir af þeim 20- 30 manna hópi, sem stóöu að stofnun klúbbsins 1965. Næsta sumar á að halda áfram með vallarframkvæmdir og freista þess aö byggja upp nýjar flatir á 1. og 5. braut auk þess sem fleiri glompur veröi geröar. Kjartan Pálsson las upp reikn- inga félagsins og skýröi þá. Kom m.a. fram, aö fjárhagur Nesklúbbsins er traustur og skuldir klúbbsins sáralitlar. Þvi miður tókst mér ekki aö fá ná- kvæmar tölur um afkomuna hjá Klp, en hef eftir honum, að rekstrarafgangur hafi verið um 70 þúsund kr., er voru ágóöi af kappleikjum klúbbsins. Argjald var á sl. ári 6.500 kr. og greiddu það gjald um 50 félagar. Tekjur af Firmakeppni voru engar, þar sem hún féll niður 1973. Nes- klúbburinn er i l.B.T. en hefur þó ekki leitað eftir styrkjum úr sjóðum þess. Slikt má frétt- næmt teljast á þeim kröfu- geröartimum, er nú eru. 1 umræöum kom fram sú til- laga aö hækka árgjöld verulega vegna óðaveröbólgunnar og voru fundarmenn þvi hlynntir en vildu þó sumir hverjir stilla hækkunum í hóf. Engin ákvörð- un var tekin um árgjaldahækk- unina er stjórn klúbbsins mun taka þvö mál upp síöar æi vetur að höföu samráöi viö aðra klúbba hér á Faxaflóasvæöinu. A Nesvellinum njóta kylfingar sambúðar kriunnar og er þar um gagnkvæma viröingu aö ræða. Kriubyggöin i Suðurnesi nýtur sérstakrar verndar þeirra Nesklúbbamanna og hef ég oft undrast þolinmæði heima manna, þegar árásir hennar þ.e. kriunnar eru hvaö hat- rammastar. Til heiðurs kriunni halda Nesmenn „Kriukeppni” um varptimann og hafa sumir þeirra sett upp hjálma til aö halda höfði óskertu. Nesklúbburinn hefur um ára- bil staöiö fyrir Blaðamanna- keppni á Nesvellinum og hefur sú keppni notið sivaxandi vin- sælda. Þetta frumkvæöi Péturs Björnssonar og þeirra Nes- manna hefur drifið golfiö fram úr öskustónni og i fjölmiölana og stendur golfið i landinu i þakkarskuld viö Nesklúbbinn fyrir útbreiöslustarfsemi yfir- leitt. Viö stjórnarkjör hlutu eftir- taldir kosningu i stjórn Nes- klúbbsins 1973- 74: Formaður Ólafur Loftsson, gjaldkeri Jón Thorlacius, ritari Ólafur Tryggvason. Stjornin skipar siðan nefndir og fulltrúa á þing l.B.R. og G.S.Í., þegar nauðsyn krefur. Einar Guðnason Af golfvellinum ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■ © Laugardagur 1. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.