Alþýðublaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 2
AAORGUNSTUND GEFUR GULL
í MUND — OG ENGA BRAUÐ-
MYLSNU í RÚMIÐ
Það er aðeins af þörf, sem ég
legg frá mér sleifina og grip
pennann. Ég er þvi miður al-
gjörlega mótfallin morgunverði
i rúmið, þvi að ég ann rúminu,
en kann að meta morgun-
verðarborðið. Rúmið — það get-
ur verið afskaplega breitt — er
rúm, sem aðeins á að sofa i, ekki
borða i.
Morgunverðurinn er virðuleg
athöfn og þvi ættum við að risa
úr rekkju og setjast undir borð
eins og frjálsum mönnum sæm-
ir.
En það eru til undantekningar
i lifinu eins og allir vita eins og
þegar letin varnar þér aö setjast
upp á sunnudagsmorgnum eða
þegar svalt loftið jafnast ekki á
við hlýja sængina, en hungrið
nagar þig innan. Ja, eða þegar
ástrik eiginkona færir heittelsk-
uðum eiginmanni sinum
morgunveröinn i rúmið. Þá
finnst mér, að maturinn ætti að
vera ööruvisi en venjulegur
morgunveröur og þaö ætti ekki
að koma meö of marga mis-
munandi rétti, aðeins fáa, þvi að
það er erfitt að bera mikið á
milii og margt af þvi hverfur i
rúmfötin. Komið meö körfu
fulla af ávöxtum — perum, vin-
berjum, eplum, banönum, apri-
kósum. Ekki ferskjur eða
appelsinur, þvi að þær eru of
safarfkar og klistrugar. Með
cTrúlofunarhringar
þpr finnið réttu hringana hjá
Jóhannesi Leifssyni, Laugavegi 30.
Skrifið eftir myndalista til að panta
eftir eða komiö i verzlunina og lítið
á úrvalið sem er drjúgum meira
en, myndalistinn sýnir. Við smióum
einnig eftir yðar ósk og letrum nöfn
í hringana.
Jóhannes Leifsson
Gullsmiöur • Laugavegi 30 • Sími: 19 2 09
APAKETTIR
OG
ANNAÐ FÓLK
önnur bók Sveins Ásgeirsson-.
ar um sérkennilegar og sann-
sögulegar persónur og mann-
leg uppátæki, auk hins fræga
apamáls í Tennesseeríki í
Bandaríkjunum um uppruna
mannsins.
•
Fróðleg bók, fyndin og spaug-
Hin fyrri bók höfundar um svipaö efni, Svikahrappar og hrekkja-
lómar, seldist upp í fyrra.
Apakettir og annaS fólk er jólabók Islendinga, hvar f flokki
sem þeir standa.
SJÓMANMAIJTGÁFAN
ÁRMÖLA 5 • SlMI 85200
Hafnarfjarðar Apótek
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Helgidaga kl. 2 til 4.
SKICUISOUO
Skipholt 29 — Sínii 2440«
ávöxtunum á að koma meö
brauð, sem skoriö hefur verið i
munnbita i eldhúsinu (vegna
brauðmylsnunnar), án smjörs
og ávaxtamauks (það er of mik-
ið á sig lagt að vera að smyrja
allt).
Auk þessa er gott að koma
með salamipylsu, lifrarkæfu
eöa buff frá deginum áður, sem
hver getur skoriö sér sneiö af og
lagt svo á pappirsservéttu.
Þér getiö einnig klofið perurn-
ar i tvennt, tekiö kjarnann úr og
fyllt þær meö Roquefortosti,
venjulegur smurostur er lika
góður — skreytt meö beri eða
appelsinumauki. Ef þér hafið
ekki nýjar perur til er hægt að
nota perur úr dós, en þá verður
að láta safann drjúpa vel af
þeim áður.
Ef þér viljiö ekki ákveða
morgunverðinn i skyndi um
morguninn heldur undirbúa
hann kvöldiö áður getiö þér til
dæmis útbúið eftirfarandi góð-
gæti: Avaxtasalat eða ávaxta-
grau, harðsoðin egg eöa niður-
skorið kalt kjöt, sem skreytt er
með grænmeti, radisum eða
sósu og sinnep borið með.
Stórt trébretti, sem á eru
þrjár eða fjórar tegundir af osti
kemur einnig aö góöum notum.
Osturinn er skorinn i lengjur og
snæddur með vinberjum, hnet-
um og radisum og með þessu er
gott að drekka, þó að um morg-
un sé, létt vin, sem hellt er úr
karöflu i stöðug glös.
En svona morgunverður fell-
ur ekki i allra smekk. Það er þvi
hægt að bera inn i rúm jóghúrt,
súrmjólk og graut i djúpum
skálum ásamt berjum, kökum og
ávaxtasafa. Með þessu er boriö
fram kex eða kremkex.
Hér er réttur, sem gott er að
hefja daginn með og fljótlegt að
laga: skerið banana i sneiðar,
og setjið á hann sitrónusafa og
sykur. Fáið ykkur hunang og
hungangskökubita og setjiö yfir
og hrærið loks jóghúrt með hun-
angi og hellið yfir allt saman.
Eða: Blandið saman rúsinum,
appelsinubitum, hökkuðum
hnetum og smáttskornum fikj-
um og snæöið það meö hafra-
grjónum, sykri og mikilli mjólk.
Þyki yður þetta of sætt þá get-
ið þér blandað saman ostbitum,
radisusneiðum eða grænum pip-
ar, agúrkusneiðum eða tómat-
bitum eða anansskifum og borð-
að það. Notið þetta næst, þegar
þér ætlið að borða morgunverð-
inn i rúminu.
Það værigott að fá sér kampa-
vinsflösku, en það fer eftir
smekk manns. Appelsinusafi er
einnig ágætur. Það er erfitt að
halda á kampavinsglasi i rúm-
inu, svo að rétt er aö halda sér
við glös, sem eru stööug og létt
að neðan.
Þykir yður gott aö borða
morgunverð i rúminu? Munið
þér ennfremur eftir öllum þeim
óþægindum, sem brauðmylsna
getur valdið, ef hún fer I rúmið?
Þér getiö foröast brauö-
mylsnuna með þvi aö borða
hvorki brauö, ristað brauð né
kex i rúminu. Þvi er gott að nota
,,rúm-borö” (bretti með fjórum
fótum) eða stóra bakka með
höldum á. Ég hef mestar mætur
á stóru fati i miðju rúminu, en
rúmiö mitt er kannski breiðara
og stærra en gengur og gerist.
BLÓMAHÚSIÐ
simi 83070
Skipholti 37
Opið tu kl. 21.30.
Einnig laugardaga
og sunnudaga.
Umsóknir
um styrk
úr
Fínnska
JC-sjóðnum
Finnski JC-sjóðurinn er stofnaður af Junior
Chamber Finnlandi og Junior Chamber Islandi
með fé, sem safnað var í Finnlandi og Svíþjóð
með sölu h'mmiða með íslenzka fánanum.
Markmið sjóðsins er að styrkja skólanám unglinga
frá Vestmannaeyjum á aldrinum 14—19 ára,
utan Vestmannaeyja. Styrkveiting JC-sjóðsins nær
til hverskonar náms, nema skyldunáms og
háskólanáms.
Umsækjendur geta verið aðstandendur styrkþega
eða styrkþegi sjálfur. Ef styrkþegi nýtur
fjárhagsaðstoðar frá fjölskyldu sinni, er styrkurinn
greiddur til fjölskyldunnar.
Stjóm sjóðsins skipa. Erkki Aho, Kouvola,
Finnlandi, Jón E. Ragnarsson og Ólafur
Stephensen, Reykjavík. Endurskoðendur eru:
Rolf Zachariassen, Heilola, Finnlandi og Reynir
Þorgrímsson, Kópavogi.
Utfyllt umsóknareyðublöð skal senda til: Finnska
JC-sjóðsins, pósthólf 579, Reykjavík.
Eyðublöðin skulu hafa borist fyrir 31. Des. 1973
Skrifstofur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í
Vestmannaeyjum og í Hafnarbúðum afhenda
umsóknareyðublöð og gefa jafnframt nánari
upplýsingar.
FINNSKI JC-SJÓÐURINN
PÓSTHÓLF 579
REYKJAVÍK
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA f KRON
DÚflft
í CUEflBflE
>imi 84900
Þriöjudagur 18. desember 1973.