Alþýðublaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 5
Alþýðublaðsútgáfan hf. Stjórnmála-
ritstjóri Sighvatur Björgvinsson.
Fréttastjóri Sigtryggur Sigtryggsson.
Ritstjórnarfulltrúi Bjarni Sigtryggs-
son. Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Freysteinn Jóhannsson. Aðsetur rit-
stjórnar, Skipholti 19. Sími 86666. Af-
greiðsla: Hverfisgötu 8-10. Sími 14900.
Auglýsingar: Hverfisgötu 8-10. Simi
86660. Blaðaprent hf.
Barist um bankastjóra
Fleiri og fleiri dauðamerki sjást nú á rikis-
stjórn ólafs Jóhannessonar. öll samvinna innan
stjórnarinnar er gersamlega farin út um þúfur.
Það má heita, að ráðherrarnir talist vart lengur
við, þvi mörg dæmi eru þess, að þeir hafi ekkert
samráð haft sin á milli um mörg meiriháttar
mál, sem þeir eru að fást við. Þá eru ýfingar
miklar milli stjórnarflokkanna og virðast ráða-
menn þeirra gera sér far um að reyna að koma
sem þyngstum höggum hver á annan.
Ljósasta dæmið um, hvernig komið er fyrir
rikisstjórninni, er þó sennilega að finna i af-
skiptum hennar af bankamálunum. Á sama
tima og óðaverðbólga veður uppi i landinu, fjár-
lagagerðin virðist vera að stöðvast, undirstöðu-
atvinnugreinar landsmanna eru i kalda koli,
almenningur stynur undir þungum skattaálög-
um og hreint öngþveitisástand er að skapast i
kjaramálum á hinum frjálsa vinnumarkaði, þá
eyða ráðherrarnir mestum tima sinum og
mestri orku i að bitast um bankastjórasæti. Sú
barátta fer að visu ekki hátt, en allir þeir, sem
vel fylgjast með stjórnmálum, vita, að baráttan
um bankastjórastólana er það, sem mestum
áhyggjum veldur stjórnarliðum og ef marka má
alla þá fyrirhöfn, sem i þá baráttu hefur verið
lögð, þá er það stærsta mál þjóðarinnar nú um
þessar mundir að áliti stjórnarherranna, hvort
heldur það verður framsóknarmaður eða
kommúnisti, sem sest i sæti bankastjóra i Seðla-
bankanum.
Það er einkar lærdómsrikt að rifja upp sögu
þessarar baráttu um bankastjóraembættin eins
og hún hefur gengið fyrir sig á bak við tjöldin
undanfarna mánuði. Upphaf hennar má rekja til
þess, að i málefnasamningi sinum gaf rikis-
stjórnin það fyrirheit að vinna að einföldun fjár-
festingalánakerfisins og sameiningu banka. En
það er með þetta loforð eins og fleiri i málefna-
samningnum, að framkvæmdin verður öfug við
fyrirheitið.
í fyrstunni var meiningin sú að standa við gef-
in loforð. Þá var skipuð nefnd til þess að vinna
að málinu. Sú nefnd varð sammála um veruleg-
ar breytingar á islenskri bankalöggjöf þar sem
m.a. var gert ráð fyrir sameiningu tveggja
banka — útvegsbankans og Búnaðarbankans.
Var svo frumvarp til nýrra bankalaga samið i
samræmi við það.
En þá neitaði Framsóknarflokkurinn. Og
samningar tókust milli hans og Alþýðubanda-
lagsins að leggja bankasameininguna á hilluna,
en i staðinn fengi Framsóknarflokkurinn banka-
stjóraembætti i Seðlabankanum og þriðja
bankastjórastaðan yrði stofnuð við Búnaðar-
bankann, sem Alþýðubandalagið fengi.
Ekki mun Samtökum frjálslyndra og vinstri
manna hafa litist meira en svo á þessa vöru-
skiptaverslun hinna stjórnarflokkanna og
brugðu þeir þvi á það ráð að semja við ákveðinn
hóp ihaldsþingmanna til þess að tryggja vöru-
skiptaversluninni meirihluta á alþingi. Á elleftu
stundu hljóp hins vegar snurða á þráðinn þar
sem ákveðnir framsóknarmenn vildu fá banka-
stjóraembættið i Búnaðarbankanum lika og
verslunin stöðvaðist.
Þvi reiddist Lúðvik Jósepsson meira en litið
og undirbýr nú þær hefndarráðstafanir að skipa
* vildarvin sinn bankastjóra við Seðlabankann i
stað framsóknarmannsins og gegn vilja 4ra af 5
bankaráðsmönnum Seðlabankans.
Stjórnlaus verðbólga
Kaflar úr ræðu Jóns Ármanns við 2. umræðu fjárlaga
Þann 12 des. sl. fór fram á al-
þingi önnur umræða um fjárlaga-
frumvarpið. Þá voru lagðar fram
fyrstu tillögur f járveitingar
nefndar. Við það tækifæri flutti
Jón Ármann Hóðinsson, fulltrúi
Alþvðuflokksins i fjárveitingar-
nefnd. yfirgripsmikla ræðu um
fjárlagaafgreiðsluna og verður
vikið að nokkrum köflum hennar
hér á eftir.
1 upphafi ræðu sinnar gat Jón
Ármann þess, að fjárveitingar-
nefnd stæði nú sameiginlega að
breytingartillögum, sem ykju út-
gjöld rikissjóðs um 650 m.kr. og
væri fjárlagafrumvarpið þá kom-
iö upp i rúmlega 28 milljarða,
sem væri liðlega 20% hækkun frá
gildandi fjárlögum.
Siðan sagöi Jón Armann:
„Einhvern tima hefðu núver-
andi stjórnarflokkar kallað þetta
við aðra aðstöðu en þeir hafa i
dag, sérstök einkenni stjórnlausr-
ar óöaveröbólgu. Við i stjórnar-
andstöðunni höfum skilað sér-
stökum nefndarálitum og gerum
þar grein fyrir viðhorfi okkar til
þróunar peningamála. Vissulega
er það rétt, að i vissum mála-
flokkum hefur verið gert stórátak
með setningu laga i þágu þessara
málaflokka og meiri skattinn-
heimtu á atvinnulifið og almenn-
um borgurum eða skattgreiðend-
um. T.d. má nefna stórátök i
hafnarmálum, sem hlaut að
fylgja i kjölfarið á stórauknum
kaupum togara. Nú verður fisk-
vinnslan að taka á sig mjög stórt
álag til þess að mæta auknum út-
gjöldum i hafnargjöldum. Einnig
hefur hlutur rikissjóðs verið auk-
inn, og þvi hlýtur það að vera
eðlilegt, að fram komi auknir
möguleikar að bæta hafnarað-
stöðu hér á landi. Þörfin er aug-
ljós, og mun þetta koma öllu
þjóðarbúinu að góðu, þegar fram
i sækir.
Nokkur deila hefur komið upp á
hv. Alþingi um fjárveitingar i
hinar stóru hafnarframkvæmdir,
en ég tel, að það hafi ráðist vel,
hvernig atkvæðagreiðsla féll
varðandi hina sérstöku lántöku og
framkvæmdir við Grindavikur-
höfn, Þorlákshöfn og Höfn i
Hornafirði. Hið mikla góðæri,
sem rikir til sjávarins á yfir-
standandi ári og hið geysiháa
verðlag, sem nú er og mun aldrei
hafa verið svo hátt áður i sögu
landsins, gerir eðlilega kröfu til
þess, að betri þjónusta sé tryggð
fyrir bátaflotann og vinnslustöðv-
ar landsmanna. Annað væri full-
komlega óeðlilegt. Einnig er lofs-
vert, að stórátak er gert i gerð
flugvalla og tryggir það betri
samgöngur um allt land. Nokkrir
fleiri málaflokkar fá verulega
aukningu og munu geta aukið
framkvæmdir sinar eins og meiri
hluti fjárveitinganefndar undir-
strikar mjög rækilega i sinu
nefndaráliti.
um margvislegar áætlanagerðir
og sé nú svo komið, að i raun og
veru sé stofnunin að kafna i ýmiss
konar áætlunargcrðum og án þess
að hafa möguleika að vinna nægi-
lega vel út úr þeim og raða þeim
niður eins og iiiuliisti ikaö var á
sinum tima i umræðum um þessa
stofnun. þegar lög um hana voru
sett hér á hv. Alþingi. Það er t.d.
athyglisvert, að kaupin á skuttog-
urunum fóru framlijá þessari
ágætu stofiiiin og einnig var þaö
iipplýst mi fvrir skönimu. aö kaup
á allt aö III iivjum hringnótaskip-
um liafi eiimig lent framlijá sömu
stofnuii. Þetta er þó fjárfesting,
sem iieinur frá 7—H 111 i11jörönin á
miveramli gengi. og sýnist mönu-
uin, aö siik slofnun a-tti nú aö
fjalla um miiiiia mál en þetta er.
Það mun vera rétt, að á vegum
hennar hafi verið gerð áætlun um
endurbætur frystihúsa i landinu
og samið allmikið plagg i þvi efni,
en þvi miður er verðbólgan svo ör
i landinu, að forsendurnar fyrir
þeim útreikningum eru flcstar
eða allar brostnar. Það, sem knýr
menn fyrst og l'remst á um enriur-
skipulagningu i frystihúsaiðnað-
inum, eru kröíur frá hinum
bandariska markaði um aukið
hreinlæli og betri meðferð á hrá-
efninu. Þessum kröfum verðum
við að svara, og mikil nauðsyn er
á þvi, að samræming sé i bygg-
ingu Irystihúsanna, en ekki sé
verið að lappa upp á mörg gtimul
Irystihús, sem eru 20,:i<) eða jafn-
vel 40 ára gömul. En þvi miður
segir mér svo hugur um, að rikis-
valdið stuðli jafnvel að slikri þró-
un i rikum mæli".
Efnahagsöngþveitiö
„,Svo var komið i desember
fyrir nærri ári, að hæstv. rikis-
stjórn sá sig tilneydda að fara út i
gengisfellingu, sem var ákveðin
10,7% gagnvart dollar. Þvi halði
þó verið margylirlýst áður i ræðu
og riti af stjórnarsinnum, að ekki
mundu þeir nú gripa til gamal-
kunnra viðreisnarráða til að
leysa úr eínahagsvanda, ef upp
kæmi. En sem sagt, hið gamal-
kunna ráð, gengisfelling, var
næst hendi, og sú var niðurstað-
an, að sú leið var valin. Þetta
leiddi til þess, að einn af stuðn-
ingsmönnum hæstv. rikisstjórn-
ar, hv. :i. landskjörinn, Bjarni
Guðnason, hefur sagt skilið við
ha'stvirta rikisstjórn, og þar með
hefur hæstvirt rikisstjórn misst
meiri hluta sinn t' Neðri deild.
Nú er úr vöndu að ráða. Óhjá-
kva'imlegt er, eins og boðað hefur
verið, að setja löggjöf um tekju-
auka og nú i lyrradag var lagt
Iram frumvarp um lækkun tolla,
er nuin rýra tekjumöguleika
rikissjóðs um nokkur hundruð
milljónir. Það liggur þvi ekki
fyrir, að unnt sé að koma með
tekjuöflúnarfrumvarp, er hafi ör-
uggan Iramgang á hv. Alþingi.
Nú er það upplýst. að tekjur
rikissjóðs á yíirstandandi ári
verða nálægt 2000 milljónum
króna hærri en Ijárlög gera ráð
íyrir. Þetta er óvenjumikil aukn-
ing. Jafnframt þessu verða út-
gjöld einnig mun hærri, þótt ekki
sé vitað, hvað það er i krónum
talið. Samt sem áður er augljóst,
að alkoma rikissjóðs á yíirstand
andi ári verður óvenjugóð. Það
væri vissulega eðlilegt undir rikj-
andi kringumstæðum i geysilegri
verðbólgu, þenslu á vinnumark-
aði og of mikilli eftirspurn eltir
vinnuafli, svo að sumar starfs-
greinar eru næstum þvi á upp-
boði, að rikissjóður hefði og sæi á-
stæðu til að leggja nokkuð digra
sjóði til hliðar. En þvi iniöur, ekki
viröist vera um slikt aö ra'öa,
tt.m.k. höfum við i sljórnarand-
stöðunni ekki verið heiðraðir með
þvi, að okkur sé greint Irá sliku.
Á aö ræna
verðjöfnunarsjóðnum
,,Sú hugmynd hel'ur komið
Iram, að nota a'tti nú skyndilega
verðjöl'nunarsjóð sjávarút vegs-
ins, er nemur nú nálægt tveimur
inilljiiröum lil þess að hlaupa
undir bagga með iðnaðinum.
Þessi hugmynd er fráleit á þessu
stigi, vegna þess að myndun
verðjöl'nunarsjóðsins ler ein
giingu Iram innan sjávarúlvegs-
ins sjálls og er hrein eign þeirra,
er við sjávarútveginn starla og
kentur ekki til greina undir nein
um kringumstæðum að taka hann
frá þeim. Það, sem má gera er aö
stofna til liliöstæörar sjóösmynd-
uiiar fyrir iönaöiiin og aðrar at-
vinnugreinar og þá með kviið á
sjálfan sig, en ekki láta aðrar
greinar atvinnulifsins borga með
slikri milligjöf. Slikt kerfi er I jar-
stæða og mun leiða af sér hreina
upplausn á milli alvinnugreina.
l>að er útilokað að leggja slikar
kvaðir á, á milli atvinnugreina og
láta einhverja misvitra stjórn
enriur útdeila sliku eftir árferði.
Þá er miklu hreinna að hala
skatta það háa, að þeir hrökkvi
til, ef illa árar einhvers staðar og
rikissjóður eigi einhverja mögu-
leika á algangi og allir borgi eflir
hliðstæðum reglum og lögum inn i
rikissjóðinn.
Hvað líður endurskipu-
lagningu olíuverslunar
llins vegar er enn óleyst fjár-
mögnun á stórum þáttum á veg-
um rikisins, er nema tugum og
hundruðum milljóna samtals.
Mætti þar nefna þáttinn um
sjúkratryggingar og lifeyris-
greiðslur, vandamál orkustofn-
unarinnar vegna nýrra viðhorfa i
orkumálum og mikilla þarfa á
skjótri fjárfestingu i hitavejtu á
þéttbýlissvæðinu hér á Reykja-
nesi og viðar út um land”.
Skortur á skipulagi
Stjórnarsinnar hafa æ ofan i æ
haldið þvi mjög á lofti, að mjög
skipulega hafi verið unnið að upp-
byggingu atvinnulifsins undan-
farið og allt sé nú með meiri
blóma en á timum viðreisnar. Þvi
miður fellur sú staðhæfing um
sjálla sig, að skipulega hafi verið
unnið að uppbyggingu atvinnu-
lifsins, þrált fyrir tiívist Fram-
kvæmdastofnunar rikisins. Mér
er sagt, að þar hrúgist inn beiðnir
A sinum tima töluöu margir
stjórnarsinnar mikið um nauð-
synina á bættri skipulagningu
oliuverslunarinnar og létu að
þvi liggja, að þar hygðust þeir
bæta mjög úr. Með tilkomu
oliukreppunnar i heiminum,
sem veldur gifurlegri verð-
hækkun á olium og oliuvörum,
er þeim mun mikilvægara fyrir
okkur Islendinga, að þeim mun
meiri hagkvæmni sé gætt i
dreifingu oliunnar hjá okkur,
svo kostnaður við hana sé sem
allra lægstur.
Alþýðuflokksmenn hafa um
langan aldur haft mikinn áhuga
á þvi, að oliuverslun lands-
manna og dreifing oliunnar
verði endurskipulögð og hafa
þeir m ,a. flutt um það tiilögur á
Alþingi.
Núhefureinn
af þingmönnum
Alþýðuflokks-
ins, Eggert G.
t>orsteinsson
lagt fram svo-
hljóðandi fyrir
spurn um oliu
málin til viöskiptaráðherra:
1. Ifvað liöur endurskoðun á
skipulagi oliusölu i iandinu?
2. Hvenær er þess að vænta,
aö hugsanleg endurskipulagn-
ing á oliudreifinguiiiii geti kom-
ið til framkvæmda?
Þriðjudagur 18. desember 1973.
o