Alþýðublaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS iOiOi.OtO • O •
Dagatöl
Þjóð-
hótíðar-
nefndar
komin
aftur
Salan i dagatölum og vegg-
skjöldum lijóðhátiöarnefndar
1974 hefur verið mjög góð.
D.agatölin seldust upp og eru nú
komin á markaðinn aftur.
Indriði G. Þorsteinsson, í'ram-
kvæmdastjóri nefndarinnar,
sagðist mjög ánægður með
þessar góðu undirtektir.
Dagatalið er gert af teikni-
stofu Kristinar Þorkelsdóttur og
Einar Hákonarson gerði vegg-
skildina.
Meðfylgjandi mynd er af ein-
um skildinum: Land helgað
með eldi. Um það segir svo i
Hauksbók Landnámu:
„Þeim mönnum, er siðar
komu út, þóttu hinir numið hafa
of viöa land, er fyrri kómu en á
það sætti Haraldur konungur þá
hinn hárfagri, að engi skyldi
viðara nema en mætti eldi yfir
fara á degi með skipverjum sin-
um. Menn skyldu eld gera þá er
sól væri i austri; þar skyldi gera
aðra reyki. svo að hvora sæi frá
öðrum; en þeir eldar er gervir
vóru þá er sól var i austri, skyldi
brenna til nætur; siðan skyldu
þeir ganga til þess er sól væri i
vestri, og gera þar aðra elda."
HVAD ER f
ÚTVARPINU?
Þriðjudagur
18. desember
7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir
kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.20 Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Tónleikar kl. 11.45.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið- Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan; ,,Saga
Eldeyjar-Hjalta” eftir Guð-
mund G. Hagalin.Höfundur Ies
(25)
15.00 Miðdegistónleikar; Philippe
Entremont og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Filadelfiu leika Pianó-
konsert I a-moll op. 16 eftir
Edvard Grieg: Eugene
Ormandy stj. Filharmónfu-
sveitin i Stokkhólmi leikur
Sinfóniu nr. 3 i C-dúr op. 52 eftir
Sibelius: Sixten Ehrling stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
17.10 Tónlistartími barnanna;
Egill Friðleifsson söngkennari
sér um timann.
17.30 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Frcttaspegill
19.20 Úr tónlistarlifinu, Umsjón
Þorsteinn Hannesson.
19.40 Ilvað er San Marino? Thor
Vilhjálmsson rithöfundur les úr
nýrri bók sinni.
20.00 Lög unga fólksins. Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.00 ^Jólaannir” smásaga eftir
Unni Eiriksdóttue Rósa Ing-
ólfsdóttir les.
21.30 A hvitum reitum og svörtum
Guðmundur Arnlaugsson sér
um skákþátt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
Minningar Guðrúnar Borgfjörð
Jón Aðils leikari les (15)
22.35 Harmonikulög.Arthur Spink
leikur
23.00 A hljóðbergi. Sherlock
Holmes leysir ráðgátuna um
dropótta bandið. Basil Rath-
bone les samnefnda sögu eftir
Arthur Conan Doyle.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER fl
SKJANUM?
Reykjavík
, Þriðjudagur
18. desember
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.35 Bræðurnir. Bresk fram-
haldsmynd.5. þáttur. Kvöld-
boðið.Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 4. þáttar: Davlð á i
erfiðleikum með að ákveða
hvort hann á heldur að selja
sinn hluta i fyrirtækinu, eða
taka þátt i rekstri þess með
bræðrum slnum. Anna reynir
enn að fá Brian til að selja og
hefja aftur störf hjá fyrri
vinnuveitanda, sem nú hefur
boðið honum eignarhlut I fyrir-
tæki sinu. Edward leggur fast
að Brian að selja sér hluta-
bréfin og þeir deila hart um
málið. Loks ákveður Brian að
selja ekki, þrátt fyrir afstöðu
konu sinnar og Edwards.
Davið tekur líka ákvörðun um
að halda sinum hluta, þótt
ástæður hans til þess séu
annars konar en Brians.
21.25 Heimshorn. Frétta-
skýringaþáttur um erlend mál-
efni. Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.05 Skák. Stuttur, bandariskur
skákþáttur. Þýðandi og þulur
Jón Thor Haraldsson.
22.15 Jóga til heilsubótar.
Myndaflokkur með kennslu i
jogaæfíngum. 4. þáttur endur-
tekinn.
22.40 Dagskrárlok.
Keflavík
Þriðjudagur 18. des.
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 Kúrekaþáttur, Beverly
Hillbillies.
3.30 Dusty's Treehouse.
4.00 Battle of the Sexes, gaman-
mynd frá 1960 með Teter Sell-
ers og Constance Cummings.
5.3 0 Skemmtiþáttur Bill
Andersson.
5.55 Dagskráin.
6.00 On Campus.
6.30 Fréttir.
7.00 Johnny Mann.
7.30 Ofurhugarnir.
7.55 Kúrekaþáttur, Iron Horse.
8.50 Skemmtiþáttur Doris Day.
9.15 Andy’s Love Concert.
10.05 Cannon.
11.00 Fréttir.
11.15 Helgistund.
11.20 Naked City.
12.10 Hnefaleikar. —
ANGARNIR
STIORHUBIÓ
Blóöhefnd
Man Pride and Vengeance
Á hausaveiðum
—i- ......
THE TROPI...
human?...animal?
0R MISSING LINK?
Skullduggery
HAFNARBÍÚ
Brúður Dracula
Afar spennandi og hrollvekjandi
ensk litmynd um hinn fræga,
ódrepandi greifa og kvennamál
haris.
Aðalhlutverk: Peter Cushing og
l-'reda Jackson.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 , 9 og 11.
LAUGARASBÍÓ
Simi 32075
Mjög spennandi bandarisk ;evin-
týramynd i lilum, með islen/.kum
lexla.
Aðalhlutverk: Burt Reviiolds og
Susau Clark.
Sýnd kl. 5 og 7
Athugíð engin sýning kl. 9.
Æsispennandi og viðburðarík ný
itöllsk-amerisk kvikmynd i
Technocolor og Cinema Scope.
Aðalhlutverk: Franco Nero, Tina
Aumont, Klaus Kinski.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum
BÍÓIN
Fyrirsát i Arízona
Arizona bushwhackers
Dæmigerð litmynd úr villta
vestrinu og gerist i lok þræla-
striðsins i Bandarikjunum fyrir
rúmri öld.
Myndin er tekin i Techniscope.
Leikstjóri: I.esley Selander
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
llmvard Keel
Yvonne l)e Carlo
John Ireland
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Böniiiið iniian 12 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ Simi 1.985
Hvað kom fyrir Alice
frænku?
Mjög spennandi og afburða vel
leikin kvikmynd, tekin i litum.
Gerð eltir sögu Ursulu Curtiss.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
ÍSLENZKUR TEXTl
Hlutverk:
Gerardine Page,
Rosmery Forsyth,
Rulh Gorfon,
Uobert Fuller.
Endusrýns kl. 5,15 og 9
Röiinuö bönuiiii.
TÓNABÍÓ Simi 31182
Nafn mitt er Trinity.
They call me Trinity
1 . T • '*■'
• - ' ’ 7' rf' ■
■;:'1 ■
. #4
0*
Píi
Jlíj-t Lt’5 ' ;■
jmmá.
í- ,,L
■m.
■‘4pí(
# L '
Ovenju skemmtileg ítölsk
mynd með ensku tali.
ÍSLENZKUU TKXTI
Aðalhlutverk:
kvik-
Terence llill, Bud Speneer.
Leikstjóri: E.B. Clucher.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Könuuö hörnum innan 12 ára.
o
Þriðjudagur 18. desember 1973.