Alþýðublaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN
/?\ VATNS- W BERINN 20. jan. • 18. feb. BKEYTILEGUK: Það kann svo að virðast sem þú getir ekkert ranglega gert. Yfirmenn þinir, * áhrifaaðilar og fjöiskylda þin lita til þin með velviid. Flest genguc i haginn og þú mátt gjarna breyta fyrri áætlunum. En fjar skyldur ættingi veldur vandræðum. jOiFISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz BKKYTILKGUR: Haltú áfram við það, sem þú varst að gera i gær, en fitjaðu ekki upp á neinu nýju, einkum og sér i lagi ekki i sambandi við peningamálin. Afkasta- geta þin er e.t.v. ekki sú, sem þú heldur, og aðrir kynnu að nota sér þaö. /5kHRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. BKEYTILKGUR: Ofyrir- séð atvik mun leiða til skemmtilegra atburða. Einhver, sem þú ert að reyna að koma þér vel við, er sérlega veikur fyrir þér i dag. Ef þú átt i einhverj- um erfiöleikum með um- gengnina við einhvern fjölskyldumeðlim vertu þá sérlega þolinmóður nú.
©BURARNIR 21. maí - 20. júní BKKYTILKGUK: Láttu ekki óvenjulegar aðstæöur á vinnustað þinum hafa of truflandi áhrif á þig. Reyndu heldur að bregðast við hinum nýju aðstæðum sem best þú getur og ef til þin er leitað um leiðsögn eða fyrir- greiðslu, reyndu þá að gera bónina. 4HKRABBA- V MERKID 21. júiti - 20. júlí KVÍDVÆNLKGUK: Svo lengi sem þér tekst að leiða hjá þér erfiðieika, sem eru á heimili þinu, þá ætti þér að ganga vel i vinnunni. Vera kann, að þér bjóðist tækifæri til þess að vera samvistum við mjög háttsetta menn. © LJONID 21. júlí • 22. ág. KVÍDVÆNLKGUK: Oþægilegt andrúmsloft, sem er á heimili þinu, hef- ur slæm áhrif á vinnugetu þina og verkhæíni. Láttu ekki óþolinmæðina ná tök- um á þér. Reyndu heldur að gera hlutina eins rétt og vel og framast er á þinu færi.
@ VOGIN 23. sep. - 22. okt. BKKYTILKGUK: Ahrifa mikil manneskja, sem þú lauslega þekkir, kynni að hjóða þér einhvers konar aðstoð. Ihugaðu öll slik boð vandlega þar sem þau kynnu að feia i sér al- ger timamót i lili þinu. Gættu þess, að þú ert stundum nokkuð fráhrind- andi. Æ\ SPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. BKKYTILKGUK: Fólk, sem er yfir þig sett á vinnuslað og ra-ður Irama þinum, er þér Irekar hlið- hollt i dag og þú kynnir að geta notfært þér velvild þess þér. til framdráttar. Farðu mjög varlega með vélar og ta-ki. \ BOGMAD- WURINN 22. nóv. • 21. des. GÓDUK: Svo lengi sem þú . gctur haft hemil á tungu þinni — hversu mikið sem þú Ireistast til hins gagn- stæða — þá mun þér vel farnast i dag. Þitt góða skap l'ellur vel að hvers- konar samkvæmum og mannamótum og senni- lega muntu skemmta þér eitthvað i kvöld
20. apr. - 20. maí
HKKYTII.KGL'K: Enn
þarft þú aö leggja hart að
þér bæði i vinnunni og
heima fyrir. Vegna ihönd-
farandi hátiðar væri vitur-
legt að reyna að vera sér
úti um dálitið forskot.
Farðu mjög varlega með
öll tæki úr máimi og
fylgdu öryggisreglum.
©MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. • 22. sep.
KVÍÐVÆNI.KGUK: t>Ú
veröur að gæta betur að
heilsufari þinu, en þú hef-
ur gert — einkum ef þú
vinnur utan heimilis. Þú
hefur verið i stööugri
spennu siðustu vikurnar
og slikt hefur ekki góð
áhrif á heilsufarið.
Keyndu að slappa af.
o
STEIN-
GETIN
22. des. • 9. jan.
BKKYTII.KGUR: Fólk er
meö öllu andvigt þvi að
hjálpa þér eða aðstoða þig
nema það viti nákvæm-
lega hvert þú stefnir.
Elnnig kann að vera, að
þaö vilji fá fyllri upp-
lýsingar um þig. Reyndu
að fá að vita meira um
það.
RAGGI RÓLEGI
JÚLÍA
FJALLA-FÚSI
Sþjóðleikhúsið
1. KDUKBI.AKAN
eftir Jóhann Strauss
býðandi: Jakob Jóh. Smári.
Höfundur dansa: Alan Carter
Leikmynd: Lárus Ingólfsson.
Hljómsveitarstj.: Ragnar
Björnsson
Leikstjóri: Erik Bidsted
Frumsyningannan jóladag kl. 20.
Uppselt.
2. sýning 27. desember kl. 20.
3. sýning 29. desember kl. 20.
4. sýning 30. desember kl. 20.
BROÐUIIKIMILI
28. desember kl. 20.
Miðasala 13.25-20.
Simi 1-1200
HVAÐ ER A SEYÐI?
BASARAR
MÆDKASTYRKSNEFND: Munið jólasöfnun
Mæörastyrksnefndar að Njálsgötu 3, Reykja-
vik. Opið daglega frá kl. 10—18. Fatagjafir kl.
14—18 i Þingholtsstræti 25. Fatagjöfum veitt
viðtaka þar á sama tima
SÝNINGAR OG SÖFN
LISTASAFN ASÍ: Jólasýningin er opin alla
daga nema laugardaga, kl. 15—18 til.jóla. I
fremri salnum að Laugavegi 31 eru eingöngu
uppstillingar eða samstillingar eftir Asgrim,
Gunnlaug Scheving, Snorra Arinbjarnar,
Kristján Daviðsson, Þorvald Skúlason. Kjar-
val, Ninu Tryggvadóttur, Jón Stefánsson og
Braga Ásgeirsson. I innri salnum eru verk
eftir Kristján Daviðsson, Ninu, Einar G.
Baldvinsson, Karl Kvaran, Jóhann Briem,
Asgrim og Jón Stefánsson. Málverk Jóns
heitir „Bóndinn” og hefur sjaldan verið sýnt.
Þá er á sýningunni ein grafikmynd eftir
franska myndlistarmanninn Vincent Gayet
er nýlega er lokið á safninu sýningu á verk-
um hans.
NORRÆNA HOSIÐ: Bókasafnið er opið
virka daga.frá 14-19, laugardaga og sunnu-
daga frá 14-17.
ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema
mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan
og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi.
ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið
á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis.
NAÍTORUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.
I ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma tilkynning
um og smáfréttum i „Ilvað cr á seyði?” er
bent á að hafa samband við ritstjórn, Skip-
holti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga
fyrirvara.
Þriðjudagur 18. desember 1973.