Alþýðublaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 11
TEPPAMARKAÐUR TIL JOLA ALLAR TEGUNDIR AF GÓLFTEPPUM TIL Á LAGER SÉRSTÖK TILBOÐ TEPPARÚLLUR Breidd 2 metr. Verö frá kr. 480/-per. fermetr. Breidd 4 metr. og 3,65 metr. Verö frá kr. 980/- per. fermetr. Það er hægt að gera mjög hagkvæm kaup á teppamarkaði PERSÍU teppavöruhúsið PERSÍA Skeifan 11, s. 85822 Orðsending frá Skattstofu Vestmannaeyja Skattstofa Vestmannaeyja hefur flutt að- setur sitt úr Tollstöðinni, Tryggvagötu 19, að Skúlagötu 57, 4. hæð, i sama hús og skrifstofur rikisskattstjóra. Siminn er: 17490. P.t. Reykjavik 15. desember 1973 Skattstjórinn i Vestmannaeyjum. ^n _ _ alþýóu| ER Áskriftarsíminn er I BLAÐID 86666 ; ÞITT Hugmyndasamkeppnl í tilefni að 1100 ára afmæli íslandsbyggðar á næsta ári, ráðgerir þjóðhátíðarnefnd Hafnarfjarðar, gerð veggskjald- arfyrir Hafnarfjörð og óskar eftir tillögum um gerð hans. Veítt verða 1 verðlaun. Teikningar að hugmyndum sendist formanni nefndarinnar. Hrafnkeli Ásgeirssyni. Austurgötu 4, Hafnarfirði. fyrir n.k. áramót, og veitir hann jafnframt nánari uppfýsingar. AUGLYSIÐIALÞYÐUBLAÐINU AUGLYSINGASIMINN OKKAR ER 8-66-60 “V Þegard bragðið reynir notum við T.d þegar við steikjum hátídamatinn Notfærum okkur eiginleika smjörsins til að auka á bragðgæði safaríks og Ijúffengs kjöts. Smyrjum kjúklingana með smjöri, steikjum þá í ofni eða á glóð og hið fína bragð þeirra kemur einstaklega vel fram. Nautalundir steiktar i smjöri með aspargus og bernaissósu er einhver sá bezti veizlumatur, sem völ er á. Allt nautakjöt bragðast bezt steikt I smjöri. Útbeinum dilkalæri, smyrjum það að innan með smjöri, stráum 2 tsk. af salti, '/2 af pipar og '/2 af hvítlaukssalti yfir, vefjum lærið og steikjum það í ofni eða á teini í glóðarofni. Steikin verður sérlega Ijúffeng. Smjör í hátíðamatinn.......mmmmm............ Þriðjudagur 18. desember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.