Alþýðublaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 4
Sjómanna- bókin 1£BB BÓRfJ BlÓ Bára blá er að lang mestu leyti skrifuð af sjómönnum og er hún úrval af greinum og sögum úr Sjómannablaðinu Vikingi á ár- unum 1939—1944. Fæst hjá bóksölum um allt land og hjá for- laginu. Sendum gegn póstkröfu. Sjómannablaðið Víkingur Bárugötu 11 — Simi 1-56-53 — Reykjavik RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við taugalækningadeild LANDSPÍTAL- ANS er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna- félags Reykjavikur og stjórnar- nefndar rikisspitalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, sem fyrst og eigi siðar en 16. janúar n.k. Reykjavik, 17. desember 1973 SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 A FÁKAR Á FERÐ Jólabók hestamanna og hestaunnenda í Fákar á ferð er eftir Þórarin Helgason, Þykkvabæ, gefin út af Búnaðarfélagi íslands. Fákar á ferð er um ættir og afrek skaftfellskra hesta, sumir stofnar þeirra hafa borizt i fjarlæg héruð og komá þar við sögu hrossaræktar. Fákar á ferð er bók, sem á erindi til hestamanna, hvar sem þeir eiga heima á landinu. Bókin mun einnig gleðja þá, er unna þjóðlegum fróðleik. Verð bókarinnar hjá bóksölum er kr. 735, — en hjá Búnaðar- félagi íslands fæst hún á forlagsverði. BÚNAÐARFÉLAG ISLANDS Jðlagjðf veiðimannslns Hin eftirspurðu Fluguglös eru loks komin aftur. Þar að auki höfum við marga úrvals hluti sem gleðja hvern góðan veiðimann á jólunum. Sími 16760. MINNINGAR SPJÖLD HALLGRÍMS KIRKJU fást í Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninnl Domus Medica, Egilsg 3, Verzl. Hall- dóru Olafsdóltur, Greltisg. 26, Verzl Biörns Jónssonar, Vesturgölu 28, og Biskupsstofu, Klapparslig 27. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiBsla. • 4 Sfendum gegn póstkröfu j GUÐM. ÞORSTEINSSON i gullstniður, Bankastr. 12 Ms. Baldur Tív nruvt ME6RNSTRÍ«iAR barnabókin vinsæla er tilvalin jólagjöf í REPRÓ í SlMI 252 10 _ fer frá Reykjavík fimmtudaginn Áskriftarsíminn er 14900 Vörumóttaka: mibvikudag og til hádegís fimmtudag. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 0 Þriðjudagur 18. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.