Alþýðublaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 8
/7\ VATNS- ^SkFISKA- /*\HRÚTS-
W BERINN ^PMERKIÐ WMERKIÐ
20. jan. - 18. feb. 19. feb. - 20. marz 1 21. marz ■ 19. apr.
GÓDUR: Enn eru yfir- GÓDUR: Ástamálin eru j BKEYTILKGUR: Þaö
menn þinir og fólk, sem þú ekkert sérlega happasæl | væri viturlegt ef þú reynd-
þarft að sækja til, fullt vél- um þessar mundir, og ef ir nú að gera þér grein fyr-
vilja i þinn garð. Ef þú * þú getur komið þér hjá ir peningaeign þinni og
sinnir einhverjum listræn- stefnumóti við einhvern, væntanlegum útgjöldum
um störfum, þá verður þér sem þú annt, þá skaltu Ella er hætta á„að þú eyð-
einkar vel ágengt. Vinir gera það. Ella kynni svo ir allt of mikiu fé og eyði-
þinir eru þér kærir, en þeir að fara, að aðskilnaður leggir lyrir'þér jólin meö
vita e.t.v. ekki sérlega sprytti upp af fundi ykkar. 1 áhyggjurri'. Þú hefur
mikið. 1 áhyggjur af skyldmenni.
©BURARNIR tf&KRABBA- If MERKIÐ © UÚNIÐ
21. maí - 20. júní 21. júní - 20. júlí 21. júlí - 22. ág.
BREYTILKGUR: Þú hef- BREYTILEGUK: Enda BRKYTILKGUK: Likur
ur áhyggjur yfir einhverju þótt fátt sé, sem gæti gert benda til þess, að þú sért
verkefni, sem þú ætlaðir þig sérlega bjartsýnan um ekki i miklu vinnuskapi i
þér að ljúka fyrir hátiðirn- framtiðarhorfunar i fjár- dag og þurfir jafnvel að
ar, en hefur lent i undan- málunum, þá ættirðu samt leggja töluvert hart að þér
drætti hjá þér. Gefðu samt ekki að gefa upp alla von. til þess að ganga að verki.
ekki upp alla von. Þér En umfram allt. Eyddu Fjölskylda þin og vinir
vinnst vel — ef þú leggur ekki meiru, en þú hefur hafa valdiö þér nokkru
þig fram. En þá þarftu að efni á. hugarangri, en það lagast
yfirvinna leti og leiða. fljótlega.
20. apr. • 20. maí
BKKYTILKGUK: Þú
mátt örugglega treysta á
tylista samvinnuvilja og
stuðning fólks, sem er þér
nákomið — jafnvel þótt
það sé ekki sammála
áætlunum þinum. Þú þarft
á aliri þinni þolinmæði að
halda i sambandi við fjöl-
skyldumálefni.
23. ág. • 22. sep.
BKKYTILEGUR: Enn er
heilsan ekki i sem bestu
lagi og þú finnur það sjálf-
ur, að þú ert ekki eins og
þú átt að þér að vera. A
hinn bóginn er liklegt, að
eitthvað verði til þess að
gleðja þig i dag — þér
kann jafnvel að hlotnast
fjárhagslegt happ.
® VOGIH
23. sep. • 22. okt.
BKEYTIKKGUK:
Peningamál þin eru i hálf-
gerðum ólestri, en þú ættir
ekki að reyna að gera
neinar breytingar á fjár- •
málum þinum i dag..
Utanaðkomandi öfl kynnu
á hinn bóginn að hafa áhrif
til bóta á fjárhagsstöðu,
þfna.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
BKEYTILKGUK: Vanda-
mál, sem þér voru sögð
fyrir milligöngu annarra
er e.t.v. eiga heima i mik-
illi fjarlægð, fara nú
njaðnandi. Ef þú þarft að
hafa samband við fólk,
sem býr langt i burt, þá
ættirðu að láta af þvi
verða i dag.
BOGMAD-
URINN
22. nóv. • 21. des.
(íóDUK: Þú kemst e.t.v. 1
að raun um, að öll spennan
og eftirvæntingin er einum
of mikið af þvi góða fyrir
'þau litlu, eða tilfinninga-
næma manneskju, sem
þér er kær. Notaðu sér-
þekkingu þina til þess að
hjálpa einhverjum öðrum.
22. des. •
9. jan.
GÓÐUK: Ahrifarikir aðil-
ar, sem geta orðið þér til
ómetanlegs gagns, eru
einkar vinsamlegir i þinn
garð. Yfirmenn þinir eru
þér velviljaðir og eftir
erfið timabil ferð þú aftur
að geta horft bjartari aug-
um fram á veginn.
RAGGI RÓLEGI
JULIA
FJALLA-FÚSI
0
LEIKHÚSIN
l'ÞJÓÐLEIKHÚSIB
LEDUKBLAKAN
eftir Jóhann Strauss.
Iæikstjóri: Erik Bidsted.
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
Uppselt.
2. sýning 27. desember kl. 20.
3. sýning 29. desember kl. 20.
4. sýning 30. desember kl. 20.
BKÚDUHKIMILI
28. desember kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 11200.
HVAÐ ER A SEYÐI?
BASARAR
MÆÐRASTYRKSNEFND: Munið jóla-
söfnun Mæörastyrksnefndar að Njálsgötu
3, Reykjavik. Opið daglega frá kl. 10-18.
Fatagjafir kl. 14-18 i Þingholtsstræti 25.
Fatagjöfum veitt viðtaka þar á sama
tima.
SÝNINGAR OG SÖFN
MOKKA: Þýski listmálarinn Alfred
Schmidt sýnir 20 grafik- og vatnslita-
myndir til 5. janúar. Sýningin kallast
„ísland” og er haldin i minningu Vil-
hjálms Guðmundssonar, framkvæmda-
stjóra, vinar Schmidts.
LISTASAFN ASt: Jólasýningin er opin
alla daga nema laugardaga, kl. 15-18 til
jóla. 1 fremri salnum að Laugavegi 31 eru
eingöngu uppstillingar eða samstillingar
eftir Asgrim, Gunnlaug Scheving, Snorra
Arinbjarnar, Kristján Davíðsson, Þor-
vald Skúlason, Kjarval, Ninu Tryggva-
dóttur, Jón Stefánsson og Braga As-
geirsson. t innri salnum eru verk eftir
Kristján Daviðsson, Ninu, Einar G. Bald-
vinsson, Karl Kvaran, Jóhann Briem, As-
grim og Jón Stefánsson. Málverk Jóns
heitir „Bóndinn” og hefur sjaldan verið
sýnt. Þá er á sýningunni ein grafikmynd
eftir franska myndlistarmanninn Vincent
Gayety en nýlega er lokið á safninu
sýningu á verkum hans.
NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
ARBÆJARSAFNer opið alla daga nema
mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær,
kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá
Hlemmi.
ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er
opið á sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangur
ókeypis.
N ATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smáfréttum i „Hvað er á
seyði?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666,
með þriggja daga fyrirvara.
Hættu að naga á mér neglurnar!
Miðvikudagur 19. desember 1973.