Alþýðublaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 9
BÍÓIN Miðvikudagur 19. desember 1973. KASTLJÓS • Q • O :• O • O • O • Fór með fjöruna inn í hlöðu Steingrímur Sigurðsson i Roð- gúl á Stokkseyri opnaði um helgina málverkasýningu i hlöðunni hjá sér og ætlar að hafa hana opna fram undir ára- mót. Steingrímur hefur að und- anförnu unnið að miklum lag- færingum og breytingum á hlöð- unni, þannig að nú er i henni vinnustofa og sýningarsalur. — Ég er náttúrlega ekki búinn með þetta ennþá, sagði Steingrimur, — þetta er andskoti mikið pró- sjekt, enda hef ég reynt að láta þetta vera sem eðlilegast. Það má eiginlega segja, að ég sé að færa fjöruna á Stokkseyri þarna inn i hlöðuna til min. Steingrimur fór til útlanda i sumar að aflokinni sýningu, sem hann hélt þá, og segir hann sig hafa haft mjög gott af þeirri ferð. — Ég er svona að klára að skrifa ferðasöguna og ætlaði upphaflega að láta hana koma út fyrir jólin, en svo varð ég hræddur við prentaraverkfall, og læt það þvi biða betri tfma. — Þú ert afkastamikill mað- ur, Steingrimur, var sagt við hann — hálfvegis eins og spurn- ing. Hann samþykkti það, en kvaðst engu að siður hugsa fyrst og fremst um að gæðin, listin, væri i fyrirrúmi. — En þetta er erfitt lif, mikill bardagi, sagði hann. — Ég er þarna einn með þrjú börn. Maður má ekki láta sér falla verk úr hendi. Steingrimur bað okkur að lok- um að geta þess.að hann hefði boðskort, en hann vænti þess, að ekki aftra sér frá þvi að lita við i ekki haft tima til að láta prenta gamlir sýningargestir létu það Roðgúl. STJÖRNUBIO Simi 18936 Willy Boy. Hörkuspennandi, bandarisk mynd i litum með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Robert Redford, Katliarina ltoss, Robert Blake, Susan Clark. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARBIÚ Simi 16141 iTdNABÍÚ Simi 31182 Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Brúður Dracula Afar spennandi og hrollvekjandi ensk litmynd um hinn fræga, ódrepandi greifa og kvennamál hans. Aðalhlutverk: Peter Cushing og Kreda Jackson. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 , 9 og 11. HÁSKÖLtjjKh^ 22140 Blóðhefnd Man Pride and Vengeance Æsispennandi og viðburðarik ný itöllsk-amerlsk kvikmynd i Technocolor og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Franco Nero, Tina Aumont, Klaus Kinski. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum Ovenju skemmtileg itölsk kvik- mynd með ensku tali. ÍSl.ENZKUR TEXTl Aðalhlutverk: Tcrence Ilill, Bud Spencer. Leikstjóri: E.B. Clucher. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÚPAVOGSb/Ó simi mrnr, mm—mmmmmm^mmmmrnmmma Hvað kom fyrir Alice frænku? Mjög spennandi og afburða vel leikin kvikmynd, tekin i litum. Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss. Leikstjóri: Robert Aldrich. ÍSLENZKUR TEXTI Hlutverk: Gerardine Page, Itosmery Forsyth, i ltuth Gorfon, Robert Fuller. Endusrýns kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum. Fyrirsát i Arizona Arizona bushwhackers Dæmigerð litmynd úr villta vestrinu og gerist i lok þræla- striðsins i Bandarikjunum fyrir rúmri öld. Myndin er tekin i Techniscope. Leikstjóri: Lesley Seiander ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Iloward Keel Yvonne I)e Carlo John Ireland Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innaii 12 ára. HVAÐ ER í ÚTVARPINU? Miðvikudagur 19. desember 7.00 Morgunútvarp-Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.20 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthiasdóttir les sögur eftir Kipling 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningár. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Saga Eld- eyjar-Hjalta” eftir Guðmund G. Hagalin Höfundur les (26) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeðurfregnirJ Tónleikar. 17.10 Otvarpssaga barnanna: Mamma skilur allt eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (23). 17.30 Lestur úr nýjum barna- bókum. Tónleikar Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Tilkynningar. 19.15 Orð af orði. Er jarðvegur fyrir Islenskan Glistrup? Þor- steinn Pálsson stjórnar umræðum Indriða G. Þorsteinssonar rithöfundar, Ólafs Ragnars Grimssonar prófessors og Sigurðar Lindals prófessors. 20.00 Kvöldvaka, a. Einsöngur Stefán tslandi syiigur islensk lög: Fritz Weisshappel leikur á pfanó. b. Kaupstaðarferðir Ú théra ðsm ann a Halldór Pétursson flytur siðasta hluta frásögu sinnar. c. Hallgerður langbrók Sveinbjörn Beinteinsson kveöur úr rimum Sigurðar Breiðfjörðs. d. Haldið til haga Grimur M. Helgason forstöðumaður handrita- deildar Landsbókasafns Islands talar. e. Hátið hugans Agústa Björnsdóttir les grein um jólin eftir Kristinu Sig- fúsdóttur skáldkonu. 21.30 Ctvarpssagan: „Ægisgata” eftir John Steinbeck Birgir Sigurðsson les (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Framhalds- leikritið: „Snæbjörn galti” cftir Gunnar Benediktsson. Endurtekinn sjöundi og siðasti þáttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 22.40 Nútlmalist. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrarlok. HVAÐ ER Á Reykjavík Miðvikudagur 19. desember 18.00 Kötturinn Felix. Tvær stuttar teiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.15 Skippi. Astralskur mynda flokkur fyrir börn og unglinga. Ullarþjófarnir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Jólasveinarnir Stuttur þátt- ur I sambandi viö jóladagatal Umferðarráðs og Sjón- varpsins. 18.45 Gluggar. Breskur fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 19.05 H!é 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Lif og fjör I læknadeild. Breskur gamanmyndaflokkur. Dávaldurinn mikli. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.10 Krunkað á skjáinn. Þáttur meðblönduðu efni, sem varöar fjölskyldu og heimili. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Mósambikk. Sænsk mynd um nýlendustjórn Portúgala ! Mósambikk og starfsemi frelsishreyfingar landsmanna, Frelimo. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur ásamt henni Karl Guðmunds- son. 22.50 Dagskrárlok. Keflavík Miðvikudagur| 19. desember 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Three Passports to Adventure. 3.30 Good and plenty Lane. 4,00 Kvikmynd, Mr. Peaboduy and the Maremaid. 5.30 Fractured Flickers. 5.55 Dagskráin 6,05 Júlia. 6:30 Fréttir. 7,00 Killy Style. 7,25 Hve glöö er vor æska, Room 222. 7.55 The Wild Dogs of Africa. 8.50 Sakamálaþáttur NYPD. 9.15 Skemmtiþáttur Dean Martin. 10,05 Kúrekaþáttur, Gunsmoke. 11,00 Fréttir. 11.15 Helgistund. 11,20 Tonight Show. ANGARNIR HVAÐ pYÐAEI&INLF6A \ ' VESSI ÖRÐ SEM VIO ) WVÐ ÞYÐIR NOTUM JW l*EIR HAFA _____lO---HEFÐBUNDNA TRÚ \ k SK0ÐUNUM SÍNUn &A6NVART KVEN- FÓLWl rij.ijiLi 'jii. .i)í.!.i rzicrT C_.l <=» DRAWN BY DENNlS COLLINS WRITTEN BY MAURICE DODD ÞETTA ERU 0F . NILD 0RÐ Á ÞÁ • CZOICL í i cuiro L_J G6g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.