Alþýðublaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 12
alþýðu MRmTil i dag spáir Veður- stofan norðan kalda eða stinningskalda i Reykja- vik og nágrenni, en björtu veöri og 10-12 stiga frosti. Kl. 18 i gær voru norðan þrjú vind- stig i Reykjavik, skyggni 10 km., úrkoma 0.3 mm og frost 13 stig. Norðanátt var um allt land, snjókoma viða á Norðurlandi, él suður um Faxaflóa og á Austufjörðum, en bjart á Suðurlandi. KRILIÐ ‘fl /WSTuGLflMDI r/oJ - —T HK05 mi SfffíD LVNDHti mr/iv 'fíá'OVR RIRLHf KfíST 5TfíRFs MRFruSt i T/£NH D/rv TuTTfí I SK ST r~ OFfíH f /n'fíu Dul/£> /<fíRL DÝR KfíST POLLUR * ruCL- i RÖLT+ c^/irrtHL V/IJU6U 1 OLZH/* 1, mm Í R/BSK /NG HVfiV /?'fí FLJOT OS09 r//R INNLÁNSVIDSKIPTi LEIÐ TIL LÁNSVIÐSKIPTA ÍBIINAÐARBANK ÍSLANDS KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 AFÞAKKAR FYRIR- GREIÐSLU BORGARINNAR Leiksköli É-Iinár hættirl starfrækslu sinni l.feb.7^ (/r(* ry i/rfii ín"(f/rn r/~ ,r ,t~* A.ryt»rt9»* ri~/.* ‘e~’ Yyitt Y/c/ t/»/IJ £/»/», Y/t '! /»./**',’/t.f /r /,,. A fuiuli borf'arráfts i j'U'i’ var losifl up|> .bróf Klinar Torfa- (lóUur. sein u in Jirij'f'ja áru skeifl liefur rekiA barnalieiniili, þar sem liiin afþakkar fyrir- j'reifislu, sem bún liaffii leitaf) eftir um lanj>l skeif), oj{ Albert (iuft in undsson j>ekksl i af) útvej{a lienni eltir frásöj'n Alþvflublafisins l»af) kostar borj'ina um 1 niiljón króna á barn af) reisa barnalieiniili oj> sjálfsaj>t er talifyaf) borj'in j'reifli (>-S þúsund krónur nief) liverju barni niánaf)arIe jía . Itarnabei 111 iIi Klinar liefur ekki kostaft borj'ina neilt. en tilmæli uni stuflninH náflu ekki i j'ej'nuni kerfif) fyrr en i ótinia. ,,t lok nóvember s.l. barst mér bréf borgarstjórans i Reykjavik þar sem hann til- kynnír að borgarráð hafi á fundi sinum 24. nóv. samþykkt sam- hljóða tillögu frá Albert Guð- mundssyni að veita mér lán að upphæð kr. 1.000.000.00 — ein milljón og 00/100 úr borgarsjóði til 10 ára til að auðvelda stækk- un á barnaheimili þvi,sem ég hef starfrækt i Breiðholti und- anfarin ár. Um leið og ég þakka tillögu- manni Albert Guðmundssyni og borgarráðsmönnum samþykkt- ina vil ég laka fram eftirfar- andi: Ég hóf rekstur leikskóla 2. des. 1970 að Fremristekk 2 með heimild Menntamálaráðs. HUs næöi,sem leikskólinn hafði til af- nota er a.m.k. fyrir 15 börn, en það er að ýmsu leyti óheppileg rekstrareining. Aðsókn að skól- anum hefur alltaf verið marg- föld á móti þvi(er hægt hefur verið að anna. Ýmsir þættir rekstursins voru frábrugðnir þvi hefðbundna formi er i Reykjavik hefur rikt, ekki voru settar fastar reglur skólans, heldur reynt að sveigja sig að þörfum foreldranna. T.d. var skólinn opinn i hádeginu þótt börn teldust morgundeildar- börn,þar sem mörgum mæðrum reyndist ókleift að sækja börn sin kl. 12,vinni þær fyrir hádegi, stUlkur sem unnu i verslunum frá kl, 1—6 máttu sækja börn sin kl. 6.30 osfrv. Þetta rekstrar- fyrirkomulag magnaði svo að- sókn að skólanum. að hUn sýndi að grundvöllur er fyrir frjálsari timaskiptingu. Ég hafði áformað að stækka skólann þannig að 1. flokks að- bUnaður fyrir fleiri börn þ.e. stækkun hUsnæðis um helming ásamt betri aðstöðu til móttöku barnanna o.fl. Gunnar MagnUs- son arkitekt hafði skilað full- bUnum teikningum. byggingar- nefnd hafði samþykkt teikning- arnar og breytingar á hUsinu. Ennfremur hafði ég fest kaup á nokkrum hluta innréttinga. Hins vegar gerði ég mér ljóst, að mér myndi veitast erfitt fjár- hagslega að ráða við stofnkostn að stækkunnar, þar sem vist- gjöld fóru ekki að ráði fram yfir kaup mitt, starfsliðs mins og greiðslu á fyrri stofnkostnaði hUsgögnum,leikföngum, bókum o.s.frv. En þar er Félagsmálastofnun Reykjavikur var með þráfeildar beiðnir um aðstoð vegna barna sem ég leysti Ur framar en unnt var, táldi ég rétt aö ieita til borgarstjóra eftir nánara sam- starfi, hvort borgin hefði áhuga á að aðstoða mig við að fá ián eða ábyrgjast lán fyrir skólann um kr. 400.000 — f jögur hundruð þUsund. Reifaði ég málið við borgarstjóra. Borgarstjóri tók erindi minu mjög vel og sagðist mundi senda félagsmálastjóra strax til min og hef sannreynt að borgarstjóri sendi erindi mitt strax til félagsmálastjóra með ósk um jákvæða afgreiðslu. Að þessu samtali loknu gerði ég ráðstafanir til að hefja bygg- ingarframkvæmdir að sumri. April leið,mai leið, jUni leið en um miðjan jUli birtist félags- málastjóri skyndilega. Kynnti hann sér hUsnæðið og lofaði að láta svar berast innan nokkurra daga. Siðan hef ég ekki séð né heyrt frá félagsmálastjóra. En frá Félagsmálastofnuninni héldu áfram að koma beiðnir um aðstoð. Þar sem ég treysti á umrætt samstarfjgerði ég ekki ráðstaf- anir til að afla annars lánsfjárs, en ég tel mig ekki geta starfað áfram við þessa rekstrarein- ingu. Tilkynnti ég þvi 15. nóv sl. að „Leikskóli Elinar” hætti starfrækslu 1. feb. 1974. Þótt margir foreldrar hafi lagt að mér að hækka vistgjöld barn- anna frekar en að hætta, en gjöldin eru 5.600 kr. á mánuði fyrir allan daginn (daggjöld Sumargjafar eru 4.600 kr. frá 1 des. en niðurgreiðslur með hverju barni frá Reykjavikur- borg mun nU vera um 6.000 kr. á mánuði.) Þá er það algjörlega andstætt minum starfshug- myndum og einnig að stærri leikskóli hefði borið sig með þessu gjaldi. Eftir að ég hafði tilkynnt öllum foreldrum um lokun skólans og lagt á mig mikla vinnu að koma börnunum fyrir annars staðar á barna- heimilum borgarinnar, kom á minn fund Albert Guðmundsson borgarráðsmaður og hafði þá verið rætt við hann af nokkrum aðstandendum barnanna. Al- bert Guðmundsson sýndi þessu máli mikinn áhuga og skilning og lagði hann mjög eindregið að mér að halda rekstrinum áfram og kvaðst mundi leggja til i borgarráði strax samdægurs, að mér yrði veitt hagstætt lán til stækkunar skólans. Við þessi orð sin stóð Albert. En þar eð ég gat ekki stækkað skólann s.l. sumar vegna van- efnda félagsmálastjóra, og sumarið heppilegasti timi til breytinga, tel ég mér ekki fært að reka skólann. Auk þess sem þetta raskaði öllum fyrri áformum minum,hef ég þegar orðið fyrir tilfinnan- legu fjárhagstjóni vegna fram- kvæmda við fyrirhugaðar breytingar. Ennfremur má geta þess að til min leituðu tvö at- vinnufyrirtæki og buðu fjár- hagslega aðstoð;er til þurfti ef börn starfsmanna þeirra hefðu forgang. Þessum boðum hafn- aði ég, þar sem ég treysti á samstarf borgarinnar og vildi ekki binda mig ákveðnum at- vinnufyrirtækjum. Ákvörðun min stendur þvi óhögguð. Ég vil taka fram til að forðast misskilning, að borgarstjóri sýndi málaleitan minni jákvæð- an skilning og tel ég það ekki með hans vilja hvað afgreiðsla málsins dróst. Að endingu vil ég þakka tillögumanni Albert Guð- mundssyni og öðrum borgar- ráðsmönnum fyrir samþykkt þeirra á umræddum fundi, en til lánveitingar mun ekki koma þvi forsenda lántöku er á brott fall- in, þvi skólinn verður ekki stækkaður, heldur honum end- anlega lokað 1. feb. 1974”. PIMM 6 förnum vegi Hvað leiðist þér mest við jólaundirbúninginn? Kristinn Sigmundsson, kennari: Mér þykir þetta allt jafn skemmtilegt. Það er tilbreyting i þessu öllu. Hildigunnur Haraldsdóttir nenii: Æ, allt umstangið. Fólk er með allskonar óþarfa vesen i kringum þetta, stórhrein- gerningar og svoleiðis nokkuð. Herdis Jónsdóttir kennari: Ég hlakka til þess alls. Ég kemst alltaf i hátiðaskap, þegar dreg- ur að jólum. Auk þess nýt ég alltaf hvildarinnar til hins ýtrasta. Sveinbjörn Danielsson, verka- maður: Allt þetta helvitis um- stang og læti. Gláp i bUðir og svoleiðis hlutir. Kjartan Sigurjónsson: Ætli það sé ekki helst allt vafstrið, bUðarráð og þannig lagað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.