Alþýðublaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 3
Ásgeir Long: Besta landkynningarmyndin til þessa Einn færasti golfleikari heims kvikmyndaður hér Július Boros Einn besti golfleikari heims Julius Boros dvaldi hér fyrir skömmu, og var gerð kvikmynd um dvöl hans hér, sem sýnd verður um öll Bandaríkin eftir áramót. Að sögn Ásgeirs Long, kvikmyndatöku- manns, sem fyrir hönd Kviks s/f aðstoðaði við tökuna, verður þetta einhver besta landkynn- ingarmynd til þessa, og mun mikill fjöldi fólks koma til með að sjá hana. Það er bandarískt tryggingafélag, sem lét gera þennan þátt, en st jórnandinn, Robert Helmi, hefur ferðast með Boros um allan heim undanfarin ár, og tekið myndir af honum, sem sýndar eru í Banda- ríkjunum. Myndatökur þessar ganga allar út á að tengja dvöl Boros ein- hverju sporti, eða íþrótt- um. Fyrsti hluti mynd- arinnar hér var tekin við laxveiðar í Miðf jarðará. Þá var hann myndaður viðsvifflugá Sandskeiði og svo við golfleik að Grafarholti um miðnæt- urskeið, þar sem ís- lenskir golfleikarar fjölmenntu til að sjá snillinginn, sem hlaut mikið hrós. ÞórOur hljóömaður, Leifur Magnússon, aöstoðar flugumferöar stjóri, Helmi stjórnandi og Boros, viö svifflugu á Sandskeiöi. Asgeir og Helmi viö myndatöku Vilja seija íslandsull 120 ára gamalt stórfyrirtæki i Chicago ætlar nú aö verja þrem milljónum króna til um- fangsmestu söluherferöar fyr- ir islenskar vörur, sem fram til þessa hefur veriö skipulögö i Bandarikjunum. Er hér um aö ræða fyrirtækið Carsons, Pirie & Scott, sem á siöasta ári haföi yfir 300 milljón doll- ara veltu i stórverslun i Chi- cago og á þriðja tug útibúa i Illinois-fylki einu saman. Hjá fyrirtækinu starfa um 11 þús- und manns. John Cotter, aðalinnkaupa- stjóri Carsons, sagði i gær á fundi meö fréttamönnum, að fyrirtækið heföi kynnt vörur frá Norðurlöndunum frá 1960. Hefði sala á þessum vörum fariö vaxandi og nú heföi sér- stök Norðurlandadeild veriö opnuö i verslunum fyrirtækis- ins, sem einnig ræki stóra póstverslun meö mynd- skreyttum veröiistum. Nú er ráögert aö opna sérstakar Is- landsdeildir I stærstu verslun- arhúsum Carson ’s og verður þar lögö megináhersla á ullar- vörur. „Það er ljóst, aö viö- skiptavinir okkar kunna mjög vel aö meta islenskan ullar- fatnaö”, sagði Cotter, ,,og höf- uðkostir hans eru, að hann sameinar það aö vera bæöi léttur og hlýr”. Julie Robin- son, blaöafulltrúi Carson ’s og Sylvia Schultz, innkaupastjóri sportfatnaðar, sögöu, aö nú reyndi á þaö, hvort unnt væri að samrýma þessa eiginleika islenskra ullarvara banda- riskum smekk og tisku. Ef þetta tækist, væri full ástæöa til bjartsýni um að vinna þess- ari vöru góöan markað. Gæöi islenskrar ullar væru mikil, og ekki spillti það fyrir markaös- öflun, aö af meiru en 5 milljón ibúum stór-Chicago, væri tals- vert mikill hluti af norrænu bergi brotnir. John Dodge, innkaupastjóri og C.C. Brad- ley, yfirmaður verslunar- skreytinga, skýröu einnig frá áætlunum Carson ’s, en allir fulltrúar fyrirtækisins, sem hér eru i boöi tJtflutningsmiö- stöövar iðnaöarins, iuku miklu lofsorði á kynningu Loftleiöa hf. og ræðismannsins i Chi- cago, Paul Johnson, sem og viöskiptafulltrúa Islands i New-York, á tslandi og viö- skiptum milli landanna. Norðursjórinn Hér fyrir neðan fer listi yfir þau skip sem seldu afla i Dan- mörku I siðustu viku. Mestan afla i vikunni fékk Gisli Arni RE. Hann seldi þrisvar sinnum, fyrst 1. júli 106.6 lestir, þá 2. júli 8.9 lestir og siðan 5. júli 81.8 lestir. Keflvikingur KE fékk besta meðalverðið í vikunni, hann seldi þann 4. júli 1.7 lest fyrir 61.61 kr. pr. kg. Guðmundur RE er nú aflahæsta skipið og hefur veitt 1.013.8 lestir og er verömætið rúmar 27 milljón- ir. Loftur Baldvinsson hefur aflað fyrir liðlega 20 milljónir. Magn Verðm. VerSm. lestir: fal. kr.: pr. kg.: 1. Júlí Faxaborg GK. 1. " Heimir Sú. 1. " Gísli Xrni RE. 1. » óskar Halldórss, RE. 1. " Hilmir SU. ^ »i n 1. " Tungufell BA. 1. " Harpa RE. ^ tl t» J * »t »1 1. ” óskar Magnúss. AK. j tt tt tt l! » HéOinn PH. 1. " PórSur jónass. EA. 2 tt tt 1. " VörSur PH. 2 tt tt l! » Náttfari PH. 1. " Magnús NK. 1. " Bjarni ólafss. AK. 89.7 71.5 I06.6 3.3 86.7 l.o 36.3 0.5 2o.2 21.0 2.6 64.6 32.9 5.2 30.9 3.4 33.1 37.1 72.6 51.1 2. " Guðmundur RE. 2. " Sveinn Sveinbjörnss. NK. 2. " Grindvíkingur GK. 2 »t »' 2! " Helga 11. RE. 2. " VíSir AK. 2. " Jón Finnsson GK. 2. " Skinney SF. 2. " Asgeir RE. 2. " JÓn Garðar GK. 2. " Fífill GK. 2. " Tungufell BA. 2 " " 2! " Helga RE. 2. " Gísli Arni RE. 2. " örn KE 2. " Bjarni Asmundar 141. 2. " ísleifur VE. 2. " Orri ÍS. 2o (ex Guð- bjartur Kristján ÍS. 2o) 6.5 5.3 20.7 3.8 26.0 2.5 3.6 51.8 5.3 44.1 46.8 8.4 0.9 5.6 5.9 39.0 8.4 28.3 4.1 1.674.570.- 1.543.311.- 2.275.825.- 73.946,- 1.470.727.- 47.474.- 699.448.- 22.002,- 386.467.- 131.363.- 112.786.- 1.248.641.- 646.731.- 24o.o8o.- 553.170.- lo5.o65.- 621.4o7.- 753.967.- 1.458.800.- 974.115.- 138.583.- 179.547.- 466.370.- 29.2o6.- 537.072,- 54.o56.- 93.853,- 1.857.218.- 132.075.- 1.125.026.- 1.186.904.- 78.1oS,- 45.7o6.- 117.163.- 111.077.- 948.500,- 2o2.415. - 682.947.- 92.017,- 18.67 21.58 21.35 22.41 16.96 47.47 19.27 44.00 19.13 6.26 43.38 19.33 19.66 46.17 17.90 30.90 18.77 20.32 2o.o9 19.06 21.32 33.88 22.53 7.69 2o.66 21.62 26.o7 35.85 24.92 25.51 25.36 9.30 5o.78 20.92 18.83 24.32 24.1o 24.13 22.44 2: júlí ísleifur IV. VE. 2o.2 438.024.- 21,08 2i »» Skógey SFl 27.5 5891746,- 21145 2t n Faxi GKi 17:2 397.193.- 23lo9 2| »» Asberg RE. 35:4 7521296.- 21.25 2* tt 0i9 381076,- 42.31 2. 1» PétUr jónss. KÖi 7i6 184.oo6.- 24.21 2. *» Svknur REi 25i 1 549.73o.- 21.9o 3. »» Keflvíkingur KE. 3.2 89.769,- 28.o5 3. »» Eldborg GK. 11.6 344.934,- 29.74 4. »» KefIvíkingur KE. 6.9 218.482.- 31.66 4. it II 1.7 lo4.743.- 61.61 4. »» Helga II. RE. 2.4 137.335.- 57.22 4. »» •» 13.7 147.715.- lo.78 4. »» Hilmir SU. 16.0 372.176,- 23,26 4. t» «» 1.7 lol.569,- 59.75 4. tt Örn KE. 56.4 2.028.574.- 35.97 5. »» Venus GK. 2.9 8o.867.- 27.89 5. «» Höfrungur III. AK. 46.4 1.420.444,- 3o.61 5. «» H 0.4 22.331.- 55.83 5. »» Þorsteinn RE. 78.6 2.170.266.- 27.61 5. tt Gísli Arni RE. 81.8 2.248■2o9.— 27.48 6. »» Sölvi Bjarnason BA. 38.7 1.170.112.- 3o.24 6. ii tt u 17.4 119.182.- 6.85 6. »» Dagfari PH. 51.2 1.473,6o3.- 28.78 6. »» Seaberg SU. 44.9 1.37o.85o.- 3o. 53 Síld I.62o.5 38.283.335.- 23.62 BræSslusíld 55.9 427.466.- 7.65 Makríll 17.3 872.lo2.- 5o.41 Ufsi 3.4 1o5.o65.- 3o. 9o Samtals 1.697.1 39.687.968.- 23.39 1) Bræðslusíld. 2) Makríll. 3) Afgangur frá deginum áður. 4) Ufsi. 2) 2) 1) 2) 2) 4) 1) 2) 3) 2) 2) 2) 1) 2) 2) 1) Samanburður á sfldarsölum erlendis á þessu og á s.l. ári: Frá 23. maí - 7. júlí '73: Tonn: 8.417.9 Kr. 171.525.461.- 2o.38 pr. kg. Fra' 7. maí - 6. júlí '74: Tonn: 9.81o.l Kr. 224.o91.967.- 22.84 " " Prjú aflahsestu sildvelSiskipin frá 7. maí - 6. júlí s.l. eru sem ber segir: Lestir: Kr.: Pr. kg.: Guomundur RE. Loftur Baldvinss. EA. Faxaborg GK. 1.013.8 27.162.408.- 26.79 0o4.1 2o«369.8o9.- 25.33 0o8.2 17.578.742.- 21.75 Nýtt símanúmer er 28800 Þriðjudagur 9. jú!í 1974 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.