Alþýðublaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O #0 • O
Þetta er ungfrú Bretland
Hvar er
ungfrú ísland?
Þessi föngulega stúlka heitir
Denise Brownlow og er 22 ára
gömul. Hún var nýlega kjörin
„Ungfrú Bretland”.
Myndina birtum við fyrst og
fremst vegna þess, að stúlkan er
ghesileg og hafa væntanlegá
einhverjir lesenda Alþýðublaðs-
ins og Kastljóss gaman af að
berja hana (myndina) augum.
En þessi mynd beinir einnig
huga manns að því fyrirbæri
hérlendu, sem til skamms tima
var kallað „Fegurðarsam-
keppnin”. Eftir að landið hafði
verið flengt þvert og endilagt
nokkrum sinnum með heldur
hæpnum skemmtunum og feg-
urðarsamkeppnum var gripið
til þess ráðs — væntanlega til að
halda einhverjum „sambönd-
um” —að senda islenskar stúlk-
ur utan með mikilli leynd til að
taka þátt i alþjóðlegum kroppa-
keppnum.
En þar lágu Danir i þvi. Er-
lendar fréttastofur eru alltaf-til
staðar, þar sem stúlkurnar eru,
og senda myndir af þeim hingað
um leið. Stúlkurnar eru vissu-
lega fallegar, en hvers vegna
allt pukrið?
HVAD ER I
ÚTVARPINU?
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Frantisek Rauch og Sin-
fóniuhljómsveitin i Prag leika
Pianókonsert nr. 2 i A-dúr eftir
Liszt / Birgit Nilsson syngur
með Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna ,,Wesendonk”-söngva eftir
Wagner / Filharmóniusveit
Lundúna leikur „Cockaigne”,
forleik op. 40 eftir Elgar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegiðJón B. Gunn-
laugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan: Endurminn-
ingar Mannerheims. Þýðand-
inn, Sveinn Asgeirsson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk
tóniist. a. Tilbrigði um frum-
samið rimnalag eftir Árna
Björnsson. Sinfóniuhljómsveit
íslands leikur, Olav Kielland
stj. b. Lög eftir Markús
Kristjánsson. Ólafur Þ. Jóns-
son syngur, Árni Kristjánsson
leikur á pianó. c. Kvartett fyrir
flautu, óbó, klarinettu og fagott
eftir Pál P. Pálsson. Flytjend-
ur: David Evans, Kristján Þ.
Stephensen, Gunnar Egilsson
og Hans P. Franzson. d. „Lög
handa litlu fólki” eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Elisabet Er-
lingsdóttir syngur. Kristinn
Gestsson leikur á pianó. e.
Adagio fyrir flautu, hörpu,
pianó og strengi eftir Jón Nor-
dai. David Evans, Janet Baker,
Gisli Magnússon og Sinfóniu-
hljómsveit Islands leika, Boh-
dan Wodiczko stjórnar.
1600 Fréttir. Tilkynningar. 16.15
Veðurfregnir.
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: .Fólkið mitt og
fleiri dýr’ eftir Gerald Durrell.
Sigriður Thorlacius les þýðingu
sina (12).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Húsnæðis-og byggingarmál.
ólafur Jenssonsér um þáttinn.
19.50 Ljóð eftir Ninu Björk Árna-
dóttur. Höfundur flytur.
20.00 Lög unga iolksins. Sverrir
Sverrisson kynnir.
21.00 Skúmaskot. Hrafn Gunn-
laugsson ræðir við Árna fsleifs-
son um sokkabandsár og dansi-
ballmenningu þeirrar kynslóð-
ar, sem nú er miðaldra, og
skemmtanalifið eftir siðari
heimsstyrjöldina, annar þátt-
ur.
21.30 Pablo Casais og Nicolai
Mednikoff leika verk eftir
Bach, Rubinstein, Chopin,
Fauré22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Jeremias i Kötlum” eftir
Guðmund G. Hagaiin. Höfund-
ur les. (3).
22.35 Harmonikulög. Karl Grön-
stedt og félagar leika.
23.00 Frá listahátið. Kvöldstund
með Cleo Laine, John Dank-
worth, André Previn, Arna
Egilssyni, Tony Heiman og
Danyl Runswick. Siðari hluti
tónleikanna i Háskólabiói 13.
f ,m.
23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER Á
S
Keflavík
Þriðjudagur 9. júli
2.55 Dagskráin,
3.00 Fréttir.
3.05 Að handan.
3.25 Dinah’s Palace, skemmti-
þáttur.
3.45 Dýrir leika listir.
4.10 Barnatimi.
4.40 „Engillinn, sem veðsetti
hörpuna slna”, kvikmynd.
5.55 Minnisatriði.
6.05 Buck Owens.
6.30 Scene Tonight.
7.00 Flipper, kvikmynd um sæ-
ljón I skemmtigerði,
7.30 Johnny Mann.
8.00 Jonathan Winters.
8.25 National Geographic, land-
fræðiþáttur.
9.15 Flip Wilson, skemmtiþátt-
ur.
10.05 Cannon, sakamálakvik-
mynd.
11.00 Fréttir.
11.15 Helgistund.
11.20 „Fjársjóður Aztekanna”,
kvikmynd.
BIOIN
KOPAVOGSBÍO
Simi 11985
LAUGARASBÍÓ
Siini 32075
Nafn mitt er mister Tibbs
Spennandi sakamálamynd með
Sidney Poitierog Martin Landau.
Leikstjóri: Gordon Doglas. Tón-
list: Quincy Jones.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursynd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
STJÖRNUBIO sí
mi 18936
Leið hinna dæmdu
Buck and The Preacher
ISLENZKUR TEXTI.
Vel leikin og æsispennandi ný
amerisk kvikmynd i litum. Mynd-
in gerist i lok Þrælastrlðsins i
jBandarikjunum. Leikstjóri:
Sidney Poitier. Aðalhlutverk:
Sidney Poitier, Harry Belafonte,
: Ruby Dee.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Slðasta sinn.
HAFNARBÍÚ
Simi 16 III
Djöf ladýrkun
Dunwiche
rr
licaHaH
HsiPAunn
■j: .. wgs, . v
V',Sr. 4 ■
■* Jté* -i’J 'S ••
Afar spennandi og dulúðug
ný bandarisk litmynd, um
galdrakukl og djöfladýrkun.
Sandra Dee, Dean Stockwell.
Bönnuð innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.
r?:
HVER ER
SINNAR
Eiginkona. undir
eftiriiti
whofellforhis jfÁ
asstgnmentr ffM 5.
aHALWALLIS1
PRODUCTION
Farrow/TodoI
■ MICHAEL
JAySTON
"Follow Mt!,f
A CAROL REED FILM
Frábær bandarisk gaman-
myndilitum, með isienzkum
texía. Myndin fékk
guilverðlaun á
kvikmyndahátiðinni i San
Sebastian.
Leikstjóri: Carol Reed.
Aðalhlutverk: Mia Farrow
og Topol sem iék fiðlarann af
þakinu og varð frægur fynr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÚNABÍÓ
Simi 31182
Hvar er pabbi?
Óvenjulega skemmtileg, ný
bandarisk gamanmynd. Afar vel
leikin.
Hlutverk: George Segal, Ruth
Gordon ((lék i Rosmary s baby),
Ron Leibman
Leikstjóri Jack Elliott.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI.
HÁSKQLABÍÓ
Simi 22140
Myndin, sem slær allt út
Skytturnar
Glæny mynd byggð á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Alexandre Dumas.
Meðal leikara eru Oliver
‘Reed, Charlton Heston.
Geraldine Chaplin o.m.fl.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ANGARNIR
2IE0K- HVAQ Æ.TLHD
ÞID 5>VÖ AD GERA VIÐ ÞESSA
KÖNGLA,FVRGT WÐ FEMÉ.
LOFABU IAER
AO ÚTSIXVRA
FVRIR HENNI
FYRST-
HELDUR i/
FAARUÚS SINVIA';
KÓN&LI -ÚT OG ÉG J
HITTI HAMN MEÐ/
MÍNUM
n
ÞA HELD EG
M1NUK U.ÖN&LI ÚTO&
fAARUÚS HITTIR HANN
iAEÐ SINUtA U.0N&LI
PAHELDUR tAARUÚS SÍNUM
UÖN&LI ÚTO&É& HITn
0& VILTU
&3ÖRA SVO VEL AÐ
ÞURRUA ÞENNAN VFIR-
LÆTISSVIP AFANO-
LITINU ÁÞÉR
F235
Þriðjudagur 9. júlí 1974