Alþýðublaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 8
■iMuTr'í VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR Vera kann, að maki þinn verði óvenju kröfuharður við þig i dag. Þetta kann að gera þér gramt i geði. Gættu þess samt vel, að láta þetta ekki leiða til deilna viö ástvini þina þvi slik deila gæti haft ófyrir- sjáanleg eftirköst. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR Deilur kynnu að risa út af peningamálum. Sennilega i sambandi viö fjármál heimilisins. Þótt þú kom- ist úr jafnvægi gættu þess þá að særa ekki ástvini þlna. HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR Þú munt e.t.v. komast að raun um, aö einhver, sem til þessa hefur verið þér heldur velviljaöur, er það ekki lengur. Misstu ekki móðinn vegna þess. Ýmsir aðrir áhrifamiklir ein- staklingar veröa þér innan handar. 20. apr. • 20. maí BREYTILEGUR Rey ndu ekki að gera allt of mikið i dag. Þú hefur til- hneigingu til þess að leggja meira á þig, en nauðsynlegt er — og svo gæti einmitt farið i dag. Reyndu þvi að verða þér úti um einhverja hvíldar- stund. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní KVIDVÆNLEGUR Geröu allt hvaö þú getur til þess að „slappa af” i dag og taka þaö róiega. Ef þú þarft nauösynlega aö vinna, þá skaltu vanda þig og reyna að ljúka verkinu sem fyrst. Þú ættir að taka sérhvert tækifæri, sem bjóðast kann, til þess að dreifa huganum 0 KRABBA- MERKHI 21. jiíní - 20. júlí Jafnvel þótt þú kunnir að láta freistast af þinum nánustu til þess að lyfta þér upp«nflBV4B^ þá færi betur að blanda saman starfi og leik. Ef þú átt einhver persónuleg vandamál óleyst i sam- bandi við starf þitt og getur sinnt þeim i dag, þá gerðu þaö. 21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR. Ef þú þarft nauösynlega að feröast, þá skaltu gæta fyllstu varúðar — annars fara ekki. Einkum og sér i lagi er þér ráðlagt frá að setjast undir stýri i bil. Farðu varlega I öllum samskiptum við aðra, og hættu þér ekki út f deilur. MEYJAR- MERKHJ 23. ág. - 22. sep. KVtÐVÆNLEGUR. Ef þú þarft að hafa af- skipti af peningamálum i dag, þá skaltu gæta þin og ekki festa trúnað á allt, sem þér er sagt. Ef þú þarft aö undirrita einhver skjöl, þá skaltu muna að lesa þau vel og vandlega yfir fyrst. VOGIN 23. sep. • 22. okt. BREYTILEGUR. Veittu hart viðnám öll- um þeim, sem leitast viö að gera á hlut þinn. Eink- um og sér i lagi ef viðkom- andi er i hópi þeirra, sem þú veizt, að eru þér and- stæöir. Misstu samt sem áður ekki stjórn á þér. OREKINH 23. okt • 21. núv. BREYTILEGUR. Gættu þess vel, að allt það, sem þú fæst við, þoli dags- ins ljós. Sé svo, þá er þér ekki hætt. Fáist þú hins vegar við eitthvaö, sem ekki er alveg heiöarlegt, þá skalt þú gæta heldur betur að þér. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR Fólk, sem þér er mjög annt um, mun litt eöa ekki viröa þig viðlits, og þaö sárnar þér. En vertu ekki of gramur i geði. Þetta lagast. Þó munu samskipti þin við aðra verða talsvert þvinguð i dag. o 22. des. • STEIN- GETIN 9. jan. BREYTILEGUR. Einhver spenna kann aö myndast i dag milli þin og maka þins, eða náins vin- ar, vegna heimiliserfið- leika. Atvik, sem kunna að hafa afgerandi áhrif á framtið þina, kunna að verða án þess þú getir neitt við gert. Góð ráð geta þó hjálpað. r;:" ..: ... -5 rt...,4»-.. .,., ■ .. ■ •: x ■ c - * '4 '' s : ' • HUN HAFÐl EKK.ERT ÚT UR ÞE65U, EH É6 LfcRÐI ÝfAlSLEGT, M.A. AÐ TREYSTA lAANNINUM SEIA É6 6IFTIST... LEIKHÚSIN Sumargaman Leikfélagsins REVtAN ÍSLENDINGA-SPJÖLL Eftir Jónatan Rollingston Geir- fugl. 1. syning miövikudag kl. 20,30. 2. sýning fimmtudag kl. 20,30. 3. sýning föstudag kl. 20,30. 4. sýning laugardag kl. 20,30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN LISTASAFN tSLANDS. Málverkasýning Ninu Tryggvadóttur, listmálara. GALLERI S.Ú.M. & ASMUNDARSALUR: Sýning á islenskri alþýðulist. NORRÆNA HUSIÐ: Vefjalist-sýning á norrænum myndvefnaði. Atta listakonur frá Danmörku, Noregi, Islandi, Sviþjóð og Finnlandi sýna. Tilgangurinn með sýningunni er að sýna fjölbreytni i nor- rænni vefjarlist. Aðferðir og viðfangsefni eru mjög ólik. LANDSBÓKASAFN tSLANDS: Sýning fagurra handrita. STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning. ASGRtMSSAFN: Bergstaöastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá 1:30 — 4. Aðgangur ókeypis. NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafniö er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. LISTASAFN ALÞYÐU hefur opnað Sum- arsýningu að Laugavegi 31, III. hæð, og verður hún opin kl. 14—18 alla daga nema sunnudaga fram i ágústmánuð. A sýning- unni eru málverk, vatnslitamyndir og grafikverk margra þekktra höfunda. Að undanförnu hefur safnið haft sýningar á verkum sinum á Isafirði og Siglufirði við prýðilega aðsókn. Sýningin á Siglufirði var opnuð rétt fyrir páska en Isafjarðar- sýningin 1. mai sl. i sambandi við hátiða- höld verkalýðsfélaganna á staðnum. Listasafnið mun bráðlega fá aukið hús- næði að Laugavegi 31 i Reykjavik. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. KJARVALSSTAÐIR: Islensk myndlist i 1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr- ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er opin til 15. ágúst. IINITBJöRGListasafn Einars Jónssonar er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Arbæjarsafner opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. RANGÆINGAFÉLAGIÐ fer sina árlegu skemmtiferð inn i Veiðivötn helgina 13,- 14. júli. Lagt af stað kl. 9 á laugardags- morgun og komið aftur á sunnudags- kvöld. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa þegar tilkynnt þátttöku sina (og gesta sinna ef einhverjir eru) en ætla með, þurfa að hafa samband við Arna Böðvars- son i þessari viku, simi 73577. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smálfréttum i „Hvað er ó seyði?”er bent á aö hafa samband viö rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. NETURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkviiið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúða i simsvaro 18888. 0 Þriðjudagur 9. júlí 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.