Alþýðublaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 10
Tilkynning frá sýslu- manninum í Árnes- sýslu og Þjóðhátíð- arnefnd 1974 Að gefnu tilefniog vegna fyrirspurna frá ýmsum aðilum, skal tekið fram, að öll sölustarfssemi á Þjóðhátiðinni á Þing- völlum 28. júli n.k, er óheimii án leyfis, og slik leyfi verða ekki veitt nema með sam- þykki Þjóðhátiðarnefndar 1974. Sýslumaðurinn i Árnessýslu Selfossi 4. júli 1974 Páll Hallgrimsson F.h. Þjóðhátiðarnefndar 1974 Indriði G. Þorsteinsson Landskjörstjórn kemur saman i alþingishúsinu miðviku- daginn 10. þ.m. kl. 10 árd. til að úthluta 11 uppbótarþingsætum. Reykjavik, 5. júli 1974 LANDSKJÖRSTJÓRN Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 14 mánaða drengs frá kl. 7.30 til kl. 16.00, 5 daga vikunnar. — Upp- lýsingar i sima 45762 eftir kl. 18.00. Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 6. ágúst Hjólbarðaviðgerðin Múla, við Suðurlandsbraut. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Rilasprautun Garðars Sigmundsson. Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. M/s Esja fer frá Reykjavík sunnudaginn 14. þ.m. vestur um land i hring- ferö. Vörumóttaka: þriðjudag, miö- vikudag og til hádegis á fimmtu- dag. Enn heppmssigur hja IA NU KOM DÓMARINN ÞEIM TIL HJALPAR MEÐ VAFASAMRI VÍTASPYRNU Enn nældu Skagamenn sér I tvö stig á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Nú var þaö á kostnað Valsmanna með mjög hæpnum vitaspyrnudómi, sem dómarinn Óli Ólsen dæmdi á Val þremur minútum fyrir leikslok. Bæði liðin léku nokkuð vel sam- an út á vellinum, en þegar þau fóru að nálgast markið, fór allur samleikur úr skorðum j)annig aö hvorugt liðið átti afgerandi færi i leiknum. Það voru þó Valsarar, sem sóttu öllu meira i fyrri hálf- leik. Besta tækifæri þeirra átti Kristinn Björnsson á 43. min. en Davlð bjargaði glæsilega skoti hans af stuttu færi. A 9. min. bókaði Óli Ólsen, Jó- hannes Eðvaldsson fyrir að fella Matthias aftanfrá. Stuttu siðar stöðvar hann Valssókn til að gefa þeim aukaspyrnu. Var greinilegt að það voru Skagamenn sem högnuöust á að brjóta þarna. A 35. min. sækir Hörður Jó- hannesson að Sigurði i Valsmark- inu, þar sem hann liggur á jörð- inni með boltann i fanginu og sparkar I hann — ljótt brot. Óli dæmir aukaspyrnu, en bókar Hörð ekki. Á 38. min. dæmir hann mark af Valsmönnum. Valsmenn eru i sókn, einn framlinumanna þeirra er fyrir innan vörn Skaga- manna. „En er hann rangstæður fyrr en boltanum hefur verið leik- ið?” Linuvörðurinn veifar og leikurinn heldur áfram, leikmað- urinn kemur út úr rangstöðunni og Valsmenn skora mark með góöu skoti. En markið er dæmt af. Mistök hjá linuverði. Seinni hálfleikur var mun lé- legri og áttu hvorugt liðanna nokkur umtalsverð tækifæri og voru menn farnir að búast við jafntefli, þegar dómarinn dæmdi vitaspyrnuna umtöluðu. Karl Þórðarson hafði þá leikið á tvo Valsmenn, lenti siðan i návigi við Jóhannes Eðvaldsson og hrökk Karl af Jóhannesi, enda er nokk- ur stærðarmunur þar á, og um- svifalaust dæmir dómarinn vita- spyrnu þar sem hann stendur langt út á vellinum. Úr vitaspyrnunni skoraði svo Björn Lárusson örugglega. Það verður að fara að gera eitt- hvað róttækt i dómara-málunum hjá okkur. Það er litið samræmi i dómum þeirra og hefur jafnvel komið fyrir að dómari, sem dæm- ir i 1. deild hefur gleymt að hafa með sér spjöldin og þvi ekki kunnað við að bóka leikmenn I leik að sögn hans sjálfs. Sem bet- ur fer eigum við nokkra góða dómara, en þeir þurfa að vera langtum fleiri. Fyrsti heimasigur ÍBA Kft-ingar sóttu Akureyringa heim á laugardag og léku gegn þeim i ágætis veðri. Leikurinn var þokkalega leikinn, ef á heild- ina er litið og lauk með sann- gjörnum sigri heimamanna. Akureyringar léku undan hægri norðan golu i fyrri hálfleik og gerðu harðar hriðir að marki KR þó án árangurs. Magnús mark- vörður KR stóð sig þá afar vel, varði t.d. hörkuskot frá Sigbirni glæsilega. Þegar á leið jafnaðist leikurinn heldur, en ÍBA var þó greinilega sterkari aðilinn. Hættulegasta tækifæri sitt áttu KR-ingar um miðjan hálfleikinn, þegar tveir þeirra komust i gegn og aðeins Aðalsteinn var til varn- ar, en honum tókst að bjarga. A 35. min. kom fyrsta markið. Sig- björn tók hornspyrnu frá vinstri og Sigurður Lárusson skallaði i netið. Aðeins tveimur min. siðar máttu KR-ingar hirða knöttinn öðru sinni úr neti sinu. Þá braust Sigbjörn i gegn hægra megin og renndi knettinum á Jóhann sem sagði Sanders þjálfari Vikings eftir að lið hans hafði náö öðru stiginu I Eyjum. „Þaö tókst okk- ur, þegar við erum búnir að fá 12 stig þá getum við fariö að leika knattspyrnu”. Þannig voru orð þjálfarans um liö sitt. Enda knattspyrnan engin, það er sparkaö og svo hlaupið. Ef leikmaður vogaði sér aö leika til samherja, þá hrópuðu samherj- arnir á hann að kila boltann fram. Nokkuð vantaði af fastamönn- um i lið ÍBV, t.d. voru þeir Ólafur Sigurvinsson og Sveinn Sveinsson veikir, en þeir Haraldur Júliusson og Valur Andersen settir út. í fyrri hálfleik voru Eyjamenn mun betri og skall þá hurð oft nærri hælum við mark Vikings. Eins og þegar þrir Eyjamenn komust einir innfyrir og á nær ó- skoraði með föstu skoti. Það sem eftir lifði fyrri háifleiks buldu sóknarloturnar á marki KR án þess þó að fleiri mörk væru skor- uð. 1 upphafi siðari hálfleiks sóttu KR-ingar öllu meira án þess að skapa sér hættuleg tækifæri. Þó komst Atli einn inn fyrir en Bene- dikt varði. A 60. min. skoraöi KR mark eftir mikinn bægslagang i teig Akureyringa. Var þar Guöni að verki. KR-ingar sóttu áfram, en Akureyringar áttu hættulegar leiftursóknir og úr einni slikri skoraði Gunnar Blöndal fallegt mark þegar um 15 min. voru til leiksloka. Arni sendi þá háan bolta fyrir sem Gunnar afgreiddi viðstöðulaust i netiö. Það sem eftir lifði sóttu Akureyringar öllu meira.áttu hættuleg skot sem ým- ist voru varin eða smugu fram hjá. Þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka tók Halldór hornspyrnu. Hann sendi knöttinn laglega fyrir og svo slysalega vildi til, að Benedikt sló knöttinn i skiljanlegan hátt tókst Eiriki bakverði að lyfta skoti Arnar yfir tómt markið. Eina mark hálfleiksins skoraði Óskar Valtýsson með góðu skoti eftir hornspyrnu Arnar óskars- sonar. A siðustu minútu hálfleiks- ins átti svo nýliði i liði Eyja- manna glæsilegt skáskot, sem strauk stöngina. 1 byrjun seinni hálfleiks sleppti dómarinn vitaspyrnu, þegar Tómas var felldur af markveröi Vikinga. Jöfnunarmark Vikings kom á 20. min., þá fékk Óskar Tómasson boltann eftir varnarmistök og skoraði með föstu skoti. í liði IBV voru þeir óskar Val- týsson og Snorri Rútsson bestir. En hjá Viking bar mest á Eiriki Þorgeirssyni. — HJ — BB. eigið mark. Leiknum lauk sem sé með sanngjörnum sigri heima- manna 3 mörk gegn 2. Lið ÍBA sýnir nú mun betri leiki heldur en fyrst i sumar, og allt bendir til að liðið haldi sæti sinu i deildinni þvert ofan i spádóma flestra. í leiknum á laugardag stóðu þeir Sigurður Lárusson, Gunnar Blöndal og Árni Gunnars- son sig einna best. 1 liðiKR bar einna mest á þeim Atla, Ólafi og Ottó. Leikinn dæmdi Þorvarður Björnsson og gerði það vægast sagt illa, án þess þó aö annað lið- ið hagnaðist umfram hitt. Dóm- arar i leikjum þeim sem af eru hafa yfirleitt skilað hlutverki sinu miður, einkum er afar mikið ó- samræmi i dómum þeirra, atriði sem auðvelt ætti að vera að lag- færa ef viljinn er til staðar. 1. deild Valur-Akranes 0:1 iBV-Vikingur 1:1 .-kureyri-KR 3:2 Akranes 8 5 3 0 12:4 13 Keflavik 7 3 2 2 9:6 8 iBV 8 2 4 2 9:8 8 KR 8 2 4 2 8:8 8 Vikingur 8 2 3 3 8:8 7 Valur 8 1 5 2 9:10 7 Akureyri 8 3 1 4 10:19 7 Fram 7 0 4 3 8:11 4 Markhæstu menn: Steinar Jóhannsson, Keflav. 4 Jóhann Torfason, KR 4 Matthias Iiallgrimss. Akran. 4 Næstu leikir: Miðvikudagskvöidið á Laugar- dalsvelli Fram-Keflavik. F'östudaskvöldið á sama stað Valur-tBV. 2. deild Breiðablik-FH 1 :3 Armann-Völsungur 2 : 1 tsafjörður-Selfoss 3 : 1 FH 8 5 3 0 18:3 13 Þróttur 7 4 3 0 11:6 11 Breiðablik 8 4 2 2 19:8 10 Haukar 7 3 2 2 9:7 8 Völsungur 8 3 1 4 14:16 7 Selfoss 8 3 0 5 9:15 6 Armann 8 2 0 6 9:20 4 isafjöröur 8 1 1 6 5:19 3 Markhæstu menn: Guömundur Þórðarson, Breiðab. 6 Ólafur Danivalsson, FH 6 „Við komum ekki til að leika fallega knattspyrnu heldur að ná stigi” 0 Þriðjudagur 9. júli 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.