Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 11
í dag er gert ráð fyrir suð-vestan kalda og sólarlausu veðri með skúrum. Spáð er 10 stiga hita. Minnisvarði afhjúpaður Svo sem áöur hefur veriö frá skýrt, er áformuö á morgun stutt athöfn aö Breiðabólsstaö i V-Hópi þar sem afhjúpaöur veröur minnisvaröi reistur af Lög- mannafélagi íslands aö gjöf til þjóöarinnar I tilefni 1100 ára af- mælis íslandsbyggöar. Minnisvarðinn er reistur til minningar um að veturinn 1117-18 voru fyrst skráö lög á Islandi af Hafliöa Mássonar Breiöabóls- staö. Formaöur Lögmannafélags Is- lands, Páll S. Pálsson hrl, flytur stutt ávarp. Viðstaddir veröa sem heiðursgestir, forseti Hæstarétt- ar, Benedikt Sigurjónsson og Baldur Möller, ráöuneytisstjóri, svo og fulltrúi Þjóðhátiðarnefnd- ar Egill Sigurgeirsson hrl. At- höfnin hefst kl. 15.30. Stjörnmál 2 menningi i landinu til baka 1200 m. kr., sem rikisstjórnin ætlaöi af honum að hafa. Þetta jafngildir u.þ.b. 35—40 þús. kr. á hvert meðalheimili i landinu i útgjaldalétti og er þaö ekki litil upphæð. Þannig tókst Alþýöuflokkn- um aö standa vörö um hag is- lenskra skattborgara, þótt i stjórnarandstööu væri. Minningar spjöld Hallgríms kirkju fást f Hallgrimskirkju (Guöbrands- stofu), opiö virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blóm aversluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall- dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstig 27. SKEMMTANIR — SKEMMTANÍR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur nieð sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta salnum. Simi 11440. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu.—Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Sími 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í ElhiANGRUN ftysti- óg kæliklefb ÞAKPAPPALOGN iheittasfalt ’ * .■ ' ,■*'.■ ;i j Á Vestmannaeyjum ÁRMÚLI 38 Simi 290 • Reykjavík ■ Sími 8-54-66 E! Lista- og menningasjóður W Kópavogs Lista- og menningasjóður Kópavogs opnar myndlistasýningu i Vighólaskóla við Digranesveg laugardaginn 20. júli kl. 16. Við opnun sýningar leikur skólahljómsveit Kópavogs. stjórnandi Björn Guðjónsson. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14—22. Sýningunni lýkur laugard. 3. ágúst. ístak íefur flutt skrifstofur sinar frá Suður- andsbrautG i íþróttamiðstöðina i Laugar- ial (hús ÍBR). Simanúmer óbreytt. [STAK, islenskt verktak h.f. n Iþýðublaðið á hvért heimil n Peysur í miklu urvali á börn og fullorðna. Mikill afsláttur. Opið til kl. 10 á föstudag. Prjónastofa Kristinar Nýlendugötu 10. Ný traktorsgrafa til leigu Upplýsingar í slmum 85327 og 36983. Fjölverk h.f. Skattskrá Reykjavíkur árið 1974 Skattskrá Reykjavikur árið 1974 liggur frammi i Skattstofu Reykjavikur Tollhús- inu við Tryggvagötu, einnig i Hafnarbúð- um við Tryggvagötu (inngangur i austur- enda) frá 19. júli til 1. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00 til 16.00. i skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tek j uskattur. 2. Eignarskattur. 3. Sóknargjald (kirkjugjald). 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Slysatryggingargjald atvinnurek- enda. 6. Lifeyristryggingargjald atvinnurek- enda. 7. Iðgjald til atvinnuleysistrygginga- sjóðs. 8. Slysatryggingagjald vegna heimilis- starfa. 9. Tekjuútsvar. 10. Aðstöðugjald. 11. Iðnlánasjóðsgjald. 12. I ðnaðargjald. 13. Launaskattur. Innifalið i tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs rikisins. 1 skattskránni er skattafsláttur skv. II. tölulið 4. greinar laga nr. 10/1974 tilfærður á tvennan hátt. Annars vegar skattafslátt- ur, sem dregst frá tekjuskatti, hins vegar skattafsláttur umfram tekjuskatt eða til þeirra, sem engan tekjuskatt greiða. Er gerð sérstaklega grein fyrir þessum skatt- afslætti á álagningarseðlum hlutaðeigandi einstaklinga. Sérstök nefnd á vegum Borgarstjórnar Reykjavikur hefir annast vissa þætti út- svarsálagningar. Jafnhliða liggja frammi i Skattstofunni yfir sama tima þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilis- fastir eru i Reykjavik og greiða forskatt. Aðalskrá um söluskatt i Reykjavik, fyrir árið 1973. Skrá um landsútsvör árið 1974. Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum sam- kvæmt ofangreindri skattskrá og skatt- skrá útlendinga, verða að hafa komið skriflegum kærum i vörslu Skattstofunnar eða i bréfakassa hennar i siðasta lagi kl. 24.00 1. ágúst 1974. Reykjavik, 18. júli 1974 Skattstjórinn i Reykjavik. Föstudagur 19. júlí 1974. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.