Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 14
BIOIN KÓPAVOGSBÍÓ Síini 41!»85 i örlagaf jötrum his Iove...or his Iffe... Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd i litum. Leikstjóri: Donald Siegei. Hlutverk: Clint Eastwood, Geral- dine Page. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi 1H936 Skartgriparánið The Burglars ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðBurðarrik ný amerisk sakamálakvikmynd i iitum og Cinema Scope. Leik- stjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Oraar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. LAUGtRtSBlÚ Simi 82075 HAFNARBÍÚ Simi 161II Systurnar Akaflega spennandi ný bandarisk litmynd, um samvaxnar tvibura- systur og hið dularfulla og óhugn- anlega samband þeirra. Virkileg taugaspenna. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mary Stuart Skotadrottning Ahrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd i litum og Cinemascope með ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. TÚNflBfÚ Siini 31182 Á lögreglustöðinni < **1 fekT' Ný, spennandi, bandarisk saka- málamynd. Það er mikið annriki á 87. lög- reglustöðinni i Boston. 1 þessari kvikmynd fylgist áhorfandinn með störfum leynilögreglumann- anna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöðinni: fjárkúgun, morðhótanir, nauðganir, ikveikjubrjálæði svo eitthvað sé nefnt. 1 aðalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Itaquei Welch, Yul Brynner, og Tom Skerrit. Leiksstjórn: Richard A. Colla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HÁSKÚLABÍÓ Simi 22140 Hefndin Revenge Stórbrotin brezk litmynd frá Rank um grimmilega hefnd. Leikstjóri Sidney Hayers. ISENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Joan Coliins, James Booth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KASTLJOS • O #0 • O • Þjóðhátíðarglíma á Þingvöllum I frétt frá þjóðhátíðarnefnd segir að búist sé við að 30 flokk- ar taki þátt I svokallaðri þjóðar- göngu á Þingvöllum 28. júni, og verði 13 menn i hverjum flokki, er fylki sér undir merki héraða sinna i göngunni. Haft var sam- band við þjóðhátiðarnefndir alra héraðanna við undirbúning þessarar göngu. Keppni i hlaupum fellur niöur vegna þess að frjálsiþrótta- fólkiö sem ætlað var að keppa þarna, verður að keppa ,,i Svi- þjóð, Danmörku og jafnvel víðar”, eins og stendur i frétt frá þjóðhátiðarnefnd. Hins vegar verða ýmsar aðrar iþróttagreinar á dagskránni. Glima verður bæöi þreytt i formi jafnaðarglimu eins og átti sér stað á þjóðhátið á Þingvöll- um 1874 og svo verður hún einnig sýnd af okkar fræknustu glimumönnum. 1 keppni eigast við þeir Hjálmur Sigurðsson, glimu- kappi Islands og Pétur Yngva- son, sem varð annar á siðustu Islandsglimu. Hafa þessir tveir glimumenn staðið mjög jafnir að glimum siðastliðinn vetur. Viðureign þeirra verður þannig háttað, að þeir glima tvær lotur (2mÍalotan). Séu þeir jafnir að þeim loknum, verða þeir að glíma þriðju lotuna og þá til þrautar. Þjóðhátiðarnefnd gef- ur verölaun til keppninnar. Að glimu lokinni sýnir leikfimi- flokkur stúlkna, sem siðastlið- inn vetur voru nemendur I Iþróttakennaraskóla Islands. Minerva Jónsdóttir stjórnar flokknum. Þá sýna ungar stúlkur úr Fimieikafélaginu Gerplu I Kópavogi undir stjórn Margrét- ar Bjarnadóttur og piltar úr Glimufélaginu Armanni, Reykjavik, taka samsett leik- fimistökk undir stjórn Guðna Sigfússonar. Hundrað unglingar úr Húna- vatns- og Strandasýslum skrá á Efri-Vellina með hreyfingum sinum og litrikum slæðum tákn og ártöl úr sögu þjóðarinnar. Stjórnandi er Höskuldur Goöi Karlsson. Fimleikaflokkur stúlkna úr 1R, Reykjavik, undir stjórn Olgu B. Magnúsdóttur bregður svo upp með háttbundnum æf- ingum eldinum úr merki hátiðarinnar. Hljómlist til þess að leiða þessa sýningu stúlkn- anna hefur Carl Billich samið. Þessir f jórir siöasttöldu flokk- ar bera svo uppi lokaatriði hátlðarinnar áður en forsætis- ráðherra flytur ávarp. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? Föstudagur 19. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.), 9.00, 10.00. Morgunbæn 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” (3) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjaiiað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25 Morgun- tónleikar kl. 11.00: Hansheinz Schneeberger, Guy Fallot og Karl Engel leika Trió I d-moll op. 49 fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Mendelssohn/Heinz Holli- ger og Philharmónia hin nýja leika Konsert fyrir óbó og hljómsveit i D-dúr eftir Richard Strauss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims. Þýð- andinn, Sveinn Asgeirsson, les. (19). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljóm- sveit Parisaróperunnar leikur tónlist eftir Adam úr ballett- inum „Giselle”. Maria Chiara syngur italskar óperuariur. Hljómsveit Alþýðuóperunnar i Vinarborg leikur með: Nelló Sante stjórnar. 15.45 Lesin dagsrká næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphornið- 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lávarðar Þýðandinn Hersteinn Pálsson, lýkur lestrinum (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldssins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað.Ragnhildur Richter ieitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Tónleikar. Norman Luboff kórinn syngur vöggulög. 20.25 Suður eða sunnan? Þing- mennirnir Helgi Seljan, Karvel Pálmason, Páimi Jónsson, og Stefán Valgeirsson ræða um ókosti búsetu úti á landi. Umsjónarmaður Hrafn Baldursson: þriðji og siðasti þáttur. 21.30 tJtvarpssagan: „Arminn- ingar” eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson islenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þor- leifur Hauksson lesa. (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins segir frá aðalfundi Bændasam- bands Norðurlanda er háður var á Akureyri 1. og 2. júli sl. 22.35 Síðla kvöIds.Helgi Péturs- son kynnir létta tónlist. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á SKJANUM? ANGARNIR K Keflavík Föstudagur, 19. júli 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Að handan 3.25 Dinah’s Place, skemmti- þáttur 3.45 Unglingadómstóllinn, kvikmynd 4.05 Barnatimi 4.35 Skemmtiþáttur Mike Douglas 5.55 Minnisatriði 6.00 Sherlock Holmes, saka- málakvikmynd 6.30 Scene Tonight 7.00 Betri heimur 7.30 Roberta Flack 7.55 Dagskráin 8.00 I leit að ævintýrum 8.25 Skemmtiþáttur Mary Tyler Moore 8.50 Sonny og Cher 9.40 M.A.S.H. 10.05 Perry Mason, sakamála- kvikdmynd 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 Kvikmynd 12.55 Kvikmynd HVER ER SINNAR o Föstudaguif 19. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.