Alþýðublaðið - 21.09.1974, Síða 10

Alþýðublaðið - 21.09.1974, Síða 10
Silent night— Bloody night Spennandi og hrollvekjandi ný, bandarisk litkvikmynd um blóðugt uppgjör, tslenzkur texti Leikstjóri: Theodore Gcrshuny. Leikendur: Patric O’eal. James Patterson, Mary Woronov, Astrid Heeren. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. STJÖRNUBÍO s.m. ,89,6 Macbeth Islenzkur texti Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um hinn ódauð- olega harmleik Wm. Shakespears Leikstjóri: Roman Polanski Aðahlutverk: Jon Finch, Francesca Annis, Martin Shaw. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÖNABÍÖ Simi 11182 Bleiki pardusinn The Pink Panther" Létt og skemmtileg, bandarisk gamanmynd. Peter Sellers er ógleymanlegur i hlutverki Cluseau lögreglustjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15_______ HÁSKÓLABÍÓ simi 22,40 Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódáuðlegu sögu Alexander Dunas. Tekin i litum og Dyaliscope. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Loues Jourdan, Yuonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ — -*' Litli risinn Afar spennandi og skemmtileg, bandarisk úrvalsmynd i litum og Panavision — ein sú .vinsælasta, sem hér hefur verið sýnd með Dustin Hoffman. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 8.30. Svarta skjaldarmerkið Spennandi og fjörug ævintýra- mynd i litum um skylmingar og riddaramennsku Aðalhlutverk: Tony Curtis, Janet Leigh. Sýnd kl. 3 og 11,15. LAUGARASBÍÓ -- 32075 Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stór- borg. Myndin er með ensku tali og ísl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. HVM.EH I ÚTVARPIHU? LAUGARDAGUR 21. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðriður Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks” eftir Onnu Sewell (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Munnhörpuleikur- Tommy Reilly leikur. 14.00 Vikan sem var-Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 A ferðinni.ökumaður: Árni Þór Eymundsson. (16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Horft um öxl og fram á við GIsli Helgason fjallar um út- varpsdagskrá síðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Englandskvöld • 21.45 Lif i tuskum, Höskuldur Skagfjörð les gamansögu eftir Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 22, september 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningar- orð og bæn 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Lúðrasveit hollenzka flotans og hljóm- sveitin „101 strengur” leika. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir). 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. tónleikar. 13.25 Mér datt það I hug.Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 13.45 tslenzk einsöngslög. 14.00 Á listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir listafólk. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Tiu á toppnum. Hulda Jósefsdóttir sér um dægurlaga- þátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Gunnar Valdi- marsson stjórnart 18.00 Stundarkorn meö itslsku söngkonunni Katiu Ricciarelli, sem syngur ariur eftir Verdi. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 t skarðinu, Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina á kinverskri sögu frá 5. öld. f. Kr. I endursögn Lu-Hsuns. 19.55 Serenata nr. 2 I A-dúr eftir Johannes Brahms. Fil- harmónlusveitin I Dresden leikur: Heinz Bogartz stjórnar. 20.30 Frá þjóðhátið Skagfirðinga og Siglfirðinga. á Hólum i Hjaltadal 23. júni. 21.40 Samleikur á óbó og pianó Leon Coossens og Gerald Moore leika ýmis lög. 22.00 Fréttir. Lausar stöður Hjá okkur eru lausar eftirtaldar stöður og er óskað eftir umsóknum um þær. 1. Skrifstofustjóri: Óskað er eftir manni til að veita skrif- stofuhaldi voru forstöðu. 2. Skrifstofustúlka. Óskað er eftir vanri skrifstofustúlku með vélritunarkunnáttu. 3. Afgreiðslumaður. Óskað er eftir ungum manni til að vinna aðallega við skurð og frágang á gögnum frá tölvu. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9. Umsóknir sendist fyrir 28. þ.m. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar ANGARNIR 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 23. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðriður Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks” eftir önnu Sewell I þýðingu Öskars Clausens (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Slðdegissagan: „Smiðurinn mikli” eftir Kristmann Guðmundsson.Höfundur les (19). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Sveitabörn, heima og I seli” eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu slna (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn.örn Ólafsson menntaskólakennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Agúst Þorvaldsson fyrrverandi alþingismann á Brúnastöðum I Flóa. 20.55 Kvöldtónleikari 21.30 Útvarpssagan: „Svo skal böi bæta” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Guðrún Asmundsdóttir les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. iþróttir Umsjónarmaður: Jón Ásgeirs- son. 22.40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Laugardagur 21. septembeii 1974 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Fornleifauppgröftur I Kína. Fræðslumynd frá kinverska sendiráðinu. Þýðandi Þór- hallur Guttormsson. Þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Gestir hjá Dick Cavett. Flokkur bandariskra viðtalsþátta þar sem Dick Cav- ett tekur tali frægt listafólk og kvikmyndaleikara. Gestur hans i þessum þætti er hinn kunni leikari og leikstjóri Orson Welles. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Ævintýri Earnies.íThe Man from Diners’Club). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1963, byggð á sögu eftir Blatty og John Fenton Murray. Leik- stjóri Frank Tashlin. Aðalhlut- verk Danny Kaye, Cara Willi- ams og Martha Hyer. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Aðalpersón- an, Earnie, vinnur við ný- skráningu félaga, sem fengið hafa inngöngu i velmetinn og virðulegan klúbb. öll er þessi skráning unnin með vélum og tölvum, sem gera vesalings Earnieruglaðan i riminu. Hann reynir þó að þrauka i starfinu, til þess að bregðast ekki trausti Lucy, vinkonu sinnar. En dag nokkurn gerir hann afleita skyssu, sem veldur miklum vandræðum. 23.35 Dagskrárlok. 0 Laugardagur 21. september 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.